Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 11
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ L Fimmtudagur 5. nóvember 1992 11 AMERIKANINN Hér kemur tryllir í anda Humphrey Bogart og Jimmy Cagney NYJA TOM CRUISE MYNDIN FERÐIN TIL VESTURHEIMS A RON HOWARD FILM FAR and AWAY „FAR AND AWAV“ - STÓRMYND LEIKSTJÓRANS RON HOWARD. „FARAND AWAY“ - MEÐ HJÓNAKORNUNUM TOM CRUISE 00 NICOIE KODMAN. ,FAR AND AWAY“ -EINAF ÞESSUM GÓÐU SEM ALLIR VERBA AD SJÁ! ,FAR AND AWAY“ -TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN! Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nícole Kidman, Cyril Cusack og Robert Prosky. Framleiðandi: Brian Grazer og Roe Howard. Leikstjóri: Ron Howard (Backdraft, Wiilow, Parenthood). Tippið á okkur -- yðurtil yndisauka Tippnúmerið okkar er 405. WC-Skógarliðið SJALLINN KKBAND Stopp. Gerðu allt vitlaust hér I sumar. Stopp. Ný plata Stopp. Settu öryggið á oddirm. Stopp. Mœttu á KK Band. Stopp. Alveg einstök sœla. Sjallinn Föstudagskvöld Tónleikar + ball Laugardagskvöld Tónleikar + ball Sunnudagskvöld Tónleikar 18 ár Rosa stuð - Geggjað stuð - Brjálað stuð og svo framvegis og svo framvegis - Bæ bæ SMA - auglýsingar KERRUVAGN Til sölu er Simo kerru- vagn, blár, sterkur og vel með farinn. Sími 7153. ELDHÚSBORÐ Til sölu er sporöskju- lagað eldhúsborð á stálfæti, 118x84 cm, verð 10 þús. krónur. Einnig hvítt skrifborð með skáp á kr. 5 þúsund. Uppl. gefur Elín í síma 4543. TÖLVA Til sölu Apple Macin- tosh Plus með Lacie harðdrifi og Apple Stylewriter prentara. Uppl. gefa Addi eða Óli í síma 3610. TIL LEIGU herbergi á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 91-35715. KAFFI OG MEÐ ÞVÍ Væri ekki tilvalið að lyfta sér upp á sunnu- daginn og fá sér kaffi í Holti í Önundar- firði? Kvenfélag Mos- vallahrepps er með basar og kaffisölu í Holtsskóla sunnu- daginn 8. nóvember kl. 3. Sjáumst. JEPPI TIL SÖLU Til sölu Pajero langur bensín, árg. 1984. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í s. 4554 eða 3223. Hvað q\ m Qd vera í nóvember? Myndlist: Slunkgríki Hótel ísafjörður Tónlist: Hótel ísafjörður Frímúrarasalurinn 14. nóv. 7. nóv. 15. nóv. kl. 16 Halldór Ásgeirsson Samsýning fró Slunkaríki Jasstónleikar Hrólfur Vagnsson, harmónika Dansleikir: Sjallinn/Krúsin Víkurbær nónar auglýst síöar órshótíö karaokekeppni Hrólfur Vagnsson, tónleikar órshótíSir allar helgar 7. nóv. 14. og 21. nóv. 15. nóv. kl. 21 FélagsheimiliS í Hnífsdal í samvinnu vió Hótel ísafjörð og Litla leikklúbbinn 14. og 21. nóv. Kristilegt starf Helgihald í ísafjarðarprestakalli er í föstum skorðum. Guösþjónustur eru alla jafna ó sunnudögum kl. 11. Einu sinni í mónuði er messað í Hnífsdal en hina sunnudagana er messað í kapellunni í Menntaskólónum. Messuóætlun fyrir nóvembermónuð lítur svona út: 8. nóvember verður guðsbjónusta ó Isafirði 15. nóvember verður guSspjónusta í Hnífsdal 22. nóvember verður messa ó IsafirSi, 29. nóvember verSur guSsþjónusta ó IsafirSi Af öSru helgihaldi er þaS ao segja, aS alla þriSjudaga kl. 1 ó er helgistund í kapellu FjórSungs- sjúkrahússins. Allir eru velkomnir ó bessar samverur. Þó eru sérstakar barnaguosþjónustur ó laugardagsmorgnum kl. 11 í ísafjarðarkapellu. Sérstök kirkjurúta ekur um HoltahverfiS tuttugu mín- útum óSur. ViStalstími sóknarprests er milli 11 og 12 ó þriSjudögum, miSvikudögum og fimmtudög- um og síminn er 3171. Hvítasunnusöfnuðurinn Salem Samkomuralla sunnudaga kl. 17. Krakkaklúbbur föstudaga kl. 18. Biblíulestrar fimmtudaga kl. 20.30. ViStalstímar món/mið/fös kl. 17.30.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.