Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.11.1992, Síða 1

Vestfirska fréttablaðið - 19.11.1992, Síða 1
VES1 fFII ISKA FRÉTTABLAÐIÐ 1 Minningarmót um Högna Torfason Smári Haraldsson, bæjarstjóri á ísafirði og gamalreyndur skákmaður, setur mótið á Hótel ísafiröi í gærkvöldi, en auk hans eru á myndinni Torfi Ásgeirsson skákstjóri og Jóhann Þórir Jónsson mótshaldari og alþjóðlegur skákdómari. Ekkja Högna heitins, Guðbjörg Halldóra Guðbjartsdóttir, var jarðsungin sl. mánudag og var hennar minnst við mótssetninguna. Vel Áslaug J.Jensdóttir. Um síðustu helgi var haidið á Hótei ísafirði námskeið á vegum Iðn- tæknistofnunar undir yf- irskriftinni „Athafnakonur, námskeið í hagnýtum vínnubrögðum". Aðalum- sjón var í höndum Hans- ínu B. Einarsdóttur verk- efnisstjóra, en af hálfu heimakvenna var undir- búningur í höndum Jós- efínu Gísladóttur. Helstu markmíð nám- skeiðsins voru að benda konum á leiðir til að velja og vinna úr hugmyndurrt um eigin atvínnumögu- leíka, gera konum kleift að taka virkari þátt í at- vinnuuppbyggingu í heimabyggð og mynda tengsl milli kvenna sem hafa áhuga á slíkum málum. Námskeiðið var fjölsótt og tókst mjög veí, Á myndinni er ein þeirra sem voru á námskeiðinu, Áslaug Jensdóttir, en hún rekur gistiheimilið að Austurvegi 7 á ísafirði, að ræða við aðra þátttak- endur. Bryndís Schram í opnunni I gærkvöldi hófst á ísafirði alþjóðlegt skákmót sem haldið er í minningu Högna Torfason- ar fréttamanns, sem lengi var í framvarðasveit vestfirskra skákmanna. Högni var um skeið varaforseti og fram- kvæmdastjóri Skáksambands Islands og helsti hvatamaður Einar K. Guðfinnsson al- þingismaður (D) hafði sam- band við VESTFIRSKA í til- efni viðtals í sfðasta blaði við Kristin H. Gunnarsson alþing- ismann (G) um Gilsfjarðarbrú. Sagði Einar að aðalatriðið varðandi Gilsfjarðarbrúna væri, að um það mál hafi ekki verið neinn ágreiningur. „Fyrir örfáum vikum síðan héldu þingmenn Vestfjarða og Vesturlands fund ásamt Gils- fjarðarnefnd, sem hefur það hlutverk að vinna að framgangi brúargerðar yfir Gilsfjörð“, sagði Einar. „Þar komu fram tillögur allra um nauðsyn þess að koma Gilsfjarðarbrúnni á. Þar var niðarstaða málsins sú, að það væri eðlilegast að fara með þetta mál þannig að eiga fund með fulltrúum Vegagerð- arinnar og að því búnu að ræða við samgönguráðherra. Oskyn- samlegt væri vegna framgangs málsins að hleypa því í mikla um stofnun íslensks skák- minjasafns. Þetta mót er fyrst og fremst ætlað til þess að veita ungum mönnum í skáklistinni tækifæri til að ná áfanga að titli. Tíma- ritið Skák (Jóhann Þórir Jóns- son) stendur fyrir mótinu í samvinnu við heimamenn. opinbera umræðu. Þess vegna kemur það mér mjög á óvart hvemig að því hefur verið staðið nú upp á síðkastið. Eg vil benda á það sem skiptir mestu máli í þessu sam- bandi, að sú tillaga, sem nú hefur verið kynnt af hálfu rík- isstjómarinnar og vonandi fær blessun Alþingis, gerir ráð fyrir því að flýta tilteknum vega- framkvæmdum“, sagði Einar ennfremur. „Það er mat allra þeirra sem skoðað hafa þetta mál, að það muni ekki hafa önnur áhrif á Gilsfjarðarbrúna en það, að treysta hana í sessi og tryggja það að hún komi fyrr en síðar. Eg vil benda á, að þegar langtímaáætlun um vegamál var samþykkt á Al- þingi var ekki tekin afstaða í henni hvor brúin ætti að vera á undan, brúin yfir Kúðafljót eða yfir Gilsfjörð. Kúðafljótsfram- kvæmdin er miklum mun minni framkvæmd heldur en Gils- Teflt verður á fsafírði, í Bol- ungarvík og í Súðavík. Auk fjögurra erlendra skák- meistara og fjögurra sem koma að sunnan tefla á mótinu fjórir heimamenn, þeir Halldór Grét- ar Einarsson, Guðmundur Gíslason, Arinbjörn Gunnars- son og Ægir Páll Friðbertsson. fjarðarbrúin. Með því að Kúðafljót hefur verið afgreitt með þessu sérstaka flýtifé er Gilsfjörður óumdeilanlega orð- inn næstur í þessari röð. Þar með tel ég, og um það eru allir sérfræðingar sammála, að staða Gilsfjarðarbrúar sé orðin sterk- ari. Þess vegna sé algerlega á- stæðulaust og út í loftið að reyna að vera með upphlaup af því taginu að gefa það til kynna að óeining sé meðal Vest- fjarðaþingmanna um þetta mál eða að ákvörðun um að flýta vegaframkvæmdum tefli brúnni yfir Gilsfjörð í tvísýnu, eins og haft er eftir Kristni H. Gunnarssyni í VESTFIRSKA“, sagði Einar K. Guðfinnsson. Einar Kristinn bjóst við að utandagskrárumræða yrði um málið að ósk Ólafs Þ. Þórðar- sonar (B) seinni hluta mið- vikudags (í gær). -GHj. " Kúðafljótsbrú seinkar ekki Gilsfjarðarbrú - heldur treystir hana í sessi, segir Einar K. Guðfinnsson PÓLLINN HF. ® 3092 Sala & þjónusta © Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki PÓLLINNHF SIEMENS IFIMMTUDAGUR19. NÓVEMBER1992 39. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGUR SÍMI94-4011 *FAX 94-4423 VERÐ KR. 150 Gísli B. Árnason, Einar Már Gunnarsson og Páll Sigurösson við fyrsta bílinn sem Bílaleiga ísafjarðar fær vestur. Stofnuð hefur verið ný bilaleiga á ísafirði, Bílaleiga ísa- fjarðar hf., og hefur hún aðsetur að .Skeiði 7 inni í Firði (á sama stað og Bílasalan Elding). Eigendur eru þrír, Gísli B. Ámason. Páll Sigurðsson, báðir búsettir á ísafirði, og Einar Már Gunnarsson í Hnífsdal. Framkvæmdastjóri er Gísli B. Árnason. Bflaleiga ísafjarðar hf. hefur þegar fest kaup á þremur nýjum bílum frá Heklu hf„ af gerðinni Mitsubishi Lancer Station 4x4. Sá fyrsti kom vestur seint f gærkvöldi og var þámeðfylgjandi mynd tekin. Fleiri bflum yerðursíðan bætt Nú sitja tveir varaþingmenn á Alþingi fyrir Vestfirð- ínga, þau Ágústa Gísladóttir (V) í stað Jónu Valgerðar Kristjánsdóttur sem situr þíng Sameínuðu þjóðanna í New York, og Pétur Sigurðsson (A) í stað Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra, sem fór á auka- þing Norðurlandaráðs í Árósum í Danmörku. Pétur hefur tvisvar áður tekið sæti á Alþingi í fjarveru Sig- hvats en Ágústa er þar nu í fyrsta skipti. GHj. Ný bíla FLUGFÉLAGIO ERNIR P Daglegt áætlunar- flug um Vestfirði. Leiguflug innan- lands og utan, fimm til nítján far- þega vélar. ÍSAFIROI Sími 94-4200 Sjúkra- og neyðarflugsvakt allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.