Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 12

Vestfirska fréttablaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 12
1///LASER TÖLVIISÝNIN6 Personal Computer Póllinn hf. hefur tekið í sölu LASER tölvur og aðrar tölvuvörur frá Tækni- og tölvudeild Heimilistækja hf. Af þessu tilefni höfum við STÆKKAÐ VERSLUN OKKAR og höldum tölvusýningu í nýjum húsakynnum á föstudag og laugardag (4.-5. desember). Opfð verdur á laugardag kl. 10:00 - 16:00. Báða dagana mun starfsmaður Tækni- og tölvudeildar Heimilistækja verða á staðnum til ráðgjafar. FRUMSÝNING Á 0 WM TÖLVU Á ÍSLANDI Tæknilýsing: Intel 80486DX2 50 MHz, 4MB stækkanlegt í 64MB, 128KB cache minni, Innbyggður örgjörvi, 3.5" dískettudríf 1.44MB, Rými fyrir 8x51 /4" drif 2 rað- og 1 samhliðatengi, 8 lausar tengiraufar, 14" Super VGA lággeisla litaskjár, 300 watta aflgjafi, Lasermús, 102 hnappa hnappaborð, MS-DOS 5,1, MS-Windows 3,1, PC-Tools 7,1. 245MB harður diskur, Listaverð kr. 260.550- Sérstakt tilboðsverð vegna frumsýningar kr. 229.900 - staðgreitt Afborgunarverð kr. 241.395- Einnig verður sýnt: II//LASER 386SX/3E 25 MHz Personal Computer I///LASER 386DX/33 33MHz Personal Computer Hewlett - Packard Laser Jet IIIP. Desk Jet 500C litaprentari Desk Jet 500 Geislaspilari til að tengja við tölvur Technoplus CD-R0M (Philips CD-R0M) Diskar með: Med Line Series, World Factbook og Sherlock Holmes Techno Plus - S0UND pakki. Sound Blaster hljóðkort, Quick Shot stýripinni 2 hátalarar og Kings Quest 5 tölvuleikur Ennfremur kynning á nýja farsímanum og boðtækinu frá Philips. Infotec telefaxtækinu (nýjung með meiri sendingarhraða) PÓLLINN HF. Verslun s 3092 Sa/a & þjónusta

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.