Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 5
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ L Fimmtudagur 10. desember 1992 Tíðindalítið á ísafirði: Friðsemdarhelgi Tíðindalaust að kalla var hjá lögreglunni á Isafirði um síð- ustu helgi. Einn gisti fanga- geymslu vegna ölvunar og annar var tekinn á Isafirði grunaður um ölvunarakstur. Að sögn Jónmundar Kjartans- sonar yfirlögregluþjóns hefur varla komið útkall hjá þeim síðustu vikurnar og var á hon- um að skilja að þeir á stöðinni kynnu harla vel að meta þá ný- breytni. Kannski eru það yfir- vofandi jól sem gera það að verkum að fólk fyllist friðsemd og náungakærleik. Guð láti gott á vita. VESTFIRSKA FRETTflBLflfllÐ ÁSKRIFT OG AUGLÝSINGAR SÍMI4011 UPPSKRIFT I VESTFIRSKA frá Agnesi Aspelund Fiskisúpa fyrir 8 manns 2 msk smjör 2 msk oiía V2 tsk turmeric 2 laukar 2 hvítlauksrif 7 stilkar sellerí, smátt skorið salt, pipar 1,5 1 vatn 2 fiskikraftteningar 1 dós niðursoðnir tómatar 4 dl hvítvín 1 kg ýsuflök í smábitum 2 litlar dósir kræklingur 200 g rækjur dill, persilla Agnes Aspelund. Smjör, olía, turmeric, sellerí, laukur og hvítlaukur látið krauma í 5 mínútur. Salt. pipar, vatn, fískikraftur, tómatar og hvftvín látið út í og soðið í 5 mínútur. Fiskbit- unum bætt út í og soðið í 2 mínútur. Að lokum er kræklingi, rækjum. dilli og persillu bætt í og hitað að suðu. Heimabakað brauð með og gott hvítvín. Gjörið svo vel! Ég skora á Kolbrúnu Daníelsdóttur að koma með næstu uppskrift. ISPRENT HF. PRENTSMIÐJA S 94-3223 ADALSTRÆTI35 - ÍSAFIRDI Líttu á verðin! Steikarsteinn 2.280 24 glös í kassa 1.290 Kínverskt matarstell 2.940 Kafíikönnur frá 3.240 Feröatæki meö útvarpi frá 6.995 Hleösluskrúfjárn 3.200 Hárblásarar 1.500 Hnífasett meö 10 hnífum og skærum - og margt, margt fleira... Ostabakkar, hárkrumpujárn og reiöhjólahjálmar seldir undir innkaupsveröi meöan birgöir endast. HJA OKKUR FÆRÐU BLACK & DECKER A JÓLATILBOÐSVERÐI JOLATILBOÐ Á BRAUÐRISTUM RÉTT VERÐ: 3.290.- TILBOÐSVERÐ: 2.670,- LÍTTU Á BJÖRTU HLIDARNAR DG GEFDU SNIDUGA JDLAGJÖF í ÁR SKEMMTILEG LITMYND Á BOL OG KANNSKIMED SNJÖLLUM TEXTA LÍKA GETUR GERT GÆFUMUNINN fflííír m iMiFaiLir siíEBBaaa grao m Mimmm gg Qb BB B|B B|B|B|B B|B|B|B 7353 □ imroimimmiaaiairiiiuiujJi ujj þuj lmjj nn DDDDOODD OBOOOOOO Fr. Einarsson byggingavöruverslun P.S. OPIÐ A LAUGARDAG KL.10 00 - 18:00 LITMYNU Á BOL ER ÓDÝRARIEN ÞIG GRUNAR ALLAR STÆRDIR AF BOLUM Á LAGER ISPRENTHF. PRENTSMIÐJA S 94-3223

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.