Alþýðublaðið - 16.10.1924, Blaðsíða 1
Oef <4H Öft ocf
i924
Flmtudaglnn 16. október
242. tölubiað.
Brlend sfinskejti.
Khofn, 15. okt.
Stjórnarsfciíti í Stíþjóð.
Frá Stokkhólml er símað:
Ráðuneyti Tryggers beiddist
lausnar á þriðjudaginn var. Er
bútst við, áð Hjalmar Branting
myndl jafnaðarmannaráðuneyti
með stuðningi frjálslynda þjóð-
sræðkflokksins. Hafa þessir tveir
flokkar yfir að ráða 131 af 200 at-
kvæðwm í annari málstofu.
Ráðuneyíi' Tryggers s barðist
íyrlr þvf, að hervornum Svfa
væri tialdið í horfi og þær aukn-
ar, en hioar nýafstöðnu kosn-
ingar hafa sýnt, að þjóðarvMjinn
er andvfgur aakaum hervörnum.
LoftsigUngin yflr Atlántshafið.
Loftskeyti, sem borist hafa frá
Zepp*>ifnsloftfarinu, segja, að
ftrðin gangi að óskum.
Eeskii kosningarnar
. Kosningar standa fyrir dyrum
í Englandi. Leiðtogar, flokkanna
þjóta í j&rnbrautarlestum am
þvert og endilangt landið og
halda ræður í hverri borg. Jafnað-
armannastjórn MacDonatds hefir
setið að völdum. Hún hefir verið
í minoi hluta og því stórum heft
í umbótastarfi sfnu. JÞó hefir hún
gert meira en nokkur onnur
stjórn fcit þess að tryggja friðinn
í Evrópu og vinna að tjárhags-
iegrí endurrelsn hennar. Heima
íyrir hefir hún bætt úr húsnæðis-
ieysinu, látlð reisa fjölda húsa,
bætt miklð úr atvinnuíeysinu og
létt skðttum af alþýðu, en þó
eflt hag ríkissjóðs. Ná heimta
jafn&ðarmenDÍrnir onska þjóðnýt-
ingu námanna, Má f því sam-
mers
yð ir um ízlenzka haffibætinn. Hann er
sterkari og bragðbetri en annar kaífibætir.
bandl minna á þá koshingalygl'
fslenzkra burgeisa í fyrra, að
jafnaðarmenn i öðrum löndum
væru fallnir frá þjóðnýtlnga.
Andstöðuflokk ar jafnaðarmanna
eru tveir. Þeir hafa deilt um
völdin < Englacdi síðastu aldir,
en svo skelfast þeir nú yfir
framgangl jafoaðarmanna, að
sagt er, að þelr ætli að reyna að
gleyma margra alda hatri og
samelnast gegn hinam nýja óvini,
enskri aljþýðu. Et fregnin um sam-
einingu ensku burgeisaflokkanna
•r sönn, sýnlr hún, að það er
rétt kenning h|á jafnaðarmonn-
um, að stefnurnar eéu að eins
tvær, fiokkarnir í raun og vera
að eins tveir: jafnaðarmenn og
hinlf. Frégnin sýnir, að burgeis-
arnir eru reíðu >únir til þess að
gleyma gömk n deilum og
atánda saman gegn réttlæth-
krÖfum alþýðut nar, þegar hún
er orðin svo v oldug fyrlr s?.m-
tok s(n, að frac kvæmdin fer að
nálgast.
Engu skal um það spáð,
hvernig þessar ensku kosningar
fara. Þó er tálið Itklegt, að jafn
aðarmenn vinni á, en hitt er
óvfst, hvort sá vlnnlngur verður
svo mlkiti, að þeir getl myndað
stjórn aftur.
Frá DanmOrko.
(Tilkynning frá aendiherra Ðana.)
Nefnd, sem skipuð var af
stjórninni árlð 1920, hefir lagt
til, að miklar hifnarbætur verði
V. K. F. Framsdkn.
Deildarstjórafandnr í Al-
þýðuhúsinu é. morgun kl.
8 sfðd. Arfðandi að mæta!
G&mall maður óskar eftir at-
vinnu við sendiferðir um bæirin
Uppl. & afgr.
......' ..... 11 111
Þurfiskur og tros íæst a Berg-
þóragöta 43 B. Afgrsitt fiá 7 tij
9 sfðd. Sími 1456.
gerðar við HeisingSr. Sé bygð
þar höfn, sem nái yfir 33 hektara
iandsvæði og hafi álíka mikiti
sjórými. Sé yzt byggð lítil höfo
— 9,5 rnetra djúp — íyrir uUii
sjáifa bryggjahöfnina, sem aítur
skittist f tvent með bryggju, og
sé öðra megin bryggjunnar stór-
skipahöfn, 8—9,5 m®tra djúp. en
hinum megin fiskiskipáhofn 3,5
metra djúp. Kostnaðuriun við
þessl haínavvirkl er alls áætlaður
16 milijónir króna,
Biaðið >B. T.< birtir viðtal við
Loft Guðmundssoa, og segir hann
frá þvf, að Nordlsk Film sé nú
langt komin með að fullgera
kvikmynd hans af lslandi. Segir
hann, að ef húh reynlst að vOn-
um, sé grundvöllurinn iugð'nr að
íslenzkum kvlkmyndatðnaði, þvl
að nóg sé,til at mönnum, sem
vllji styðja hann.