Alþýðublaðið - 16.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1924, Blaðsíða 1
1924 Fimtadaglnn 16. október 242. tSlublað. yðtr um ízleuzka kaffibætínn. Hann er ate rkarl og bragðbétrl en ánnar kaffibætir. Erlená sfmskejti. Khöfn, 15. okt. Stjórnarsblfti í StíJJóð. Frá Stokkhólml er símað: R4ðuneyti Tryggers beiddist Íausnar á þriðjudaginn var. Er búist við, að Hjalmar Brantlng myndl jafnaðarmannaráðuneyti með stuðningi frj&lslynda þjóð- ræðUflokksina. Hafa þessir tveir fiokkar yfir að ráða 131 af 200 at- kvæðam f annari málstofu. Ráðuneyii Tryggers barðist fyrir því, að hervörnum Svía væri haldlð í horfi og þær aukn- ar, en hinar nýafstöðnu kosn- ingar hafa sýnt, að þjóðarviijinn er andvfgur auknum hervörnum. Loftsiglingln yfir Atlantsimfið. Loftskeyti, sem borist hafa frá Zeppslfnsloftfarinu, segja, að frrðln gangi að óskum. Enski kosningarnar . Kosnlngar standa fyrlr dyrum í Englandi. Leiðtogar flokkanna þjóta í járnbrautarlestum um þvert og endilangt iandið og haida ræður í hverri borg. Jafnað- armannastjórn MacDonafds hefir setið að völdum. Hún hefir verlð í minni hluta og því stórum heft í umbótastarfi sfnu. Þó hefir hún gert meira en nokkur öunur stjórn til þess að tryggja friðinn í Evrópu og vinna að fjárhags- legri endurrelsu hennar. Heima fyrlr hefir hún bætt úr húsnæðis- leysinu, látið reisa fjöida húsa, bætt miklð úr átvinnuleyslnu og létt sfcöttum af alþýðu, en þó efit hag rfkissjóðs. Nú heimta jafn&ðarmennirnir ensku þjóðnýt- ingu námanna. Má f því sam- bandl minna á þá kosnlngalygl fslenzkra bnrgdsa f fyrra, að jafnaðarmenn í öðrum löndum væru faltnir frá þjóðnýtingm Andstöðuflokkar jatnaðarmanna eru tveir. Þeir hafa deilt um völðin f Englacdl síðustu aldir, en svo skelfast þeir nú yfír framgangl jafoaðarmanna, að sagt er, að þeir ætli að reyna að gleyma margra alda hatrl og sameina8t gegn hinam nýja óvini, enskri alþýðu. Et fregnin um sam- elningu ensku burgeisaflokkanna er sönn, sýnir hún, að það er rétt kennlng hjá jafnaðarmönn- um, að stefnurnar téu að eins tvær, flokkarnir í raun og veru að eins tveir: j&fnsðarmenn og hinir. Fregnin sýnir, að burgeis- arnir eru reiðu iúnir til þess að gieyma gömlv n deilnm og st&uda saman gegn réttlætis- kröfum aiþýðut nar, þegar hún er orðin svo v aldug fyrir sam- tök sfn, að frac kvæmdin fer að nálgast. Engu skal um það spáð, hvernig þessar ensku kosningar fara. Þó er tálið líkiegt, að jafn aðarmenn vinni á, en hitt er óvfst, hvort sá vlnningur verður svo mikill, að þelr geti myndað stjórn aftur.-' Frá DanmOrkn. (Tilkynning frá ísendiherra Dana.) Nefnd, sem skipuð var af stjórninni árið 1920, hefir lagt til, að miklar hifn&rbætur verði T. K. F. Framsðkn. Deildstrstjórafnndar f Al- þýðuhúginu á morgun ki. 8 síðd. Arfðandl að mæta! G&mali maður óskar eftir at- vlnnu við sendiferðir um bætnn Uppl. á afgr. Þurfiskur og tros fæst á Berg- þórugötu 43 B. Afgreltt fiá 7 til 9 síðd. Sími 1456. gerðar við Heisingör. Sé bygð þar höfn, sem nái yfir 33 hektara Iandsvæði og hafi álfka mikið sjórými. Sé yzt byggð lítil höf t — 9,5 raetra djúp — íyrir utári sjálfa bryggjuhöfnina, sem aftur aklttlst í tvent með bryggju, og sé öðru megin bryggjuunar atór- skipahöfn, 8 — 9,5 matra djúp. en hinum megin fiskiskipahöfn 3,5 metr& djúp. Kostaaðuriuu við þessl hafnarvlrki er alls áætlaður 16 milijónir króna. Blaðið >B. T.< birtir viðtai við Loft Guðmundsson, og segir hann frá þvf, að Nordlak Fiim sé nú laugt komln með að fullgcra kvikmynd h&ns af lslandi. Segir hann, að ef hún reyalst að von- um, sé grundvöilurinn iagðnr að islenzkum kvlkmyndatðnaði, þvf áð nóg sé,til af mönaum, sem viiji styðja hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.