Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 22
Heimili og hönnun Ilva 5.995 kr. Það er mjög við hæfi að nota náttúrulegan bambusstiga undir hand- klæðin í bústaðnum. Kokka 7.980 kr. Accent-hitakannan undir sumarbústaða- kaffið og -kakóið frá Sagaform tekur 1 lítra. Casa 35.900 kr. Hvít lampabirta fer sérlega vel við furuinnviði sumarbústaða og brátt fer að rökkva. Þessi standlampi frá Vita kallast Carmina og gerir hverja bústaðastofu fallega. Ilva 6.995 kr. Það besta við að vera í bústað er að setjast út í móa, ekki of langt frá bústaðnum, með teppi og nesti. Þessi karfa er tilvalin undir nokkrar brauðsneiðar og kaffi. IKEA 48.950 kr. Fínasti lestrarstóll í bú- staðinn. Bakið á stólnum er það hátt að það veitir hálsinum góðan stuðning . Púðar eru algjört þarfaþing í sumarbústaðinn en þeir gera einföld sumarbústaðahúsgögn, rúm og sófa að konunglegum sætum og dyngjum. Gott úrval er til dæmis í Habitat, IKEA og Ilvu. Morgunblaðið/Styrmir Kári ÝMISLEGT FAGURT Í SVEITINA Bústaðurinn fríkkaður FALLEGUR SUMARBÚSTAÐUR ER OFTAR EN EKKI GÓÐ BLANDA AF GÖMLU OG NÝJU. SUNNUDAGSBLAÐ MORGUNBLAÐSINS FANN NOKKRA NÝJA HLUTI SEM MYNDU SÓMA SÉR VEL Í SVEITASÆLU. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is IKEA 11.950 kr. Fyrir lítil rými, sem bústaðurinn oft er, eru bakka- borð sem þessi snilldaruppfinning. Bæði er hægt að fella borðið saman þegar það er ekki í notkun og nota lausa bakkann sér til að bera fram á. Norr 11 24.900 kr. Sit-kollurinn eftir Dögg Guðmundsdóttur er frá- bært húsgagn í lítil rými. Bæði er hægt að nota hann sem hirslu og sitja á kollinum. Þessi gerð er úr bananalaufum. Epal 13.350 kr. Falleg rúmföt í bústaðinn eru toppurinn yfir i-ið. Þessi eru frá dönsku hönnuðunum í Normann Copenhagen. *Ef fjárfest hefur verið í hengi-rúmi er óþarfi að líta á þaðsem aðeins sumarhúsgagn. Yfirveturna má festa það upp innandyraog nota það til dæmis undir bókalestur.Þetta hengirúm fæst í IKEA en minna má á að nota traustarfestingar og fara rétt að þegar hengirúmið er sett upp, hafa lægsta hluta þess ekki meira en 60 cm fyrir ofan jörð og muna að hengirúm eru aðeins fyrir eina manneskju í einu. Hengirúm sumar og vetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.