Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 25
Ox-stóllinn er módernísk hönnun danska hönnuðar- ins Wegners frá árinu 1960 og er í dag eitt þekktasta húsgagn danskrar hönnunarsögu. Í kvikmyndinni Austin Powers situr hinn illi, en smekklegi, doctor Evil í Ox-stólnum sem er eitt fágaðasta húsgagnið í þess- ari hressu njósnamynd sem á að gerast á sjöunda áratugnum. Eames-skrifstofustóllinn Aluminium Chair EA 117 er hönnun hjónanna Charles og Ray Eames. Stólnum má sjá bregða fyrir í rómantísku jólamyndinni The Holiday þar sem ein aðalleikkona myndarinnar, Came- ron Diaz, bókar afdrifaríkt frí til Englands. Í kvikmyndinni er gaman að sjá ólík heimili tveggja einstaklinga hvors í sinni heimsálf- unni þar sem vel hefur tekist til með sam- spil leikmyndahönnunar og söguþráðar. Hægindastóllinn Lounge Chair eftir Eames-hjónin Ray og Charles er einn þekkt- asti stóll samtímans en hann var fyrst kynntur árið 1956. Í kvikmyndinni Closer má sjá Eames Lounge Chair bregða fyrir á heimili hjóna leikinna af Juliu Roberts og Clive Owen í dramatísku atriði þar sem hún játar fyrir honum framhjáhald. Í kvikmyndinni er mikið lagt uppúr leikmyndahönnuninni og fallegar stúdíóíbúðir innréttaðar í heillandi, hráum stíl. Túlípanastólinn er hönnun Eero Saarinen frá árinu 1956 en hann var hluti af leikmyndahönnun upprunalegu Star Treck þáttaraðanna frá árunum 1966- 1969. Það verður að viðurkennast að stóllinn hentar leikmyndinni ákaflega vel í retró, en framsæknum stíl. Finnski húsgagnahönnuður- inn Eero Aarnio hannaði Ball-stólinn árið 1963 en stóllinn var leikmunur í geim-grínmynd leikstjórans Tim Burton, Mars At- taks! Leikmynd kvikmyndarinnar hverfðist að stórum hluta um áhugaverð hús- gögn 7. áratugarins. 19.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Reykjavík Bíldshöfði 20 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga www.husgagnahollin.is 558 1100 Akureyri Dalsbraut 1 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga 239.980 kr. 199.990 kr. TURTLE Stillanlegt bak, hnakkapúði og snúningsfótur. Fæst í nokkrum litum í áklæði. TWIST Nýr af nálinni, en þó gamall í anda. Fáanlegur ljósblár, appelsínugulur, grár og dökkgrár. 319.980 kr. 259.990 kr. JOY Flottur hægindastóll með háu baki. Fantasy leður, svart, rautt eða ljóst. 99.980 kr. 84.980 kr. Stóll og skemillStóll og skemill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.