Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 37
19.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 AFP AFP  Gallabux- ur voru orðn- ar mjög lágar í mittið árið 2005 en mittið hafði smám saman færst neðar og neðar árin á undan.  Stjörnurnar sáust gjarnan í gulum kok- teilkjólum árið 2009 og varð það eðlilega litur sumarsins það ár. Tískan var mjög klassísk. Sumartískan í ár er hins vegar orðin svolítið í anda 8. áratugarins; frjáls- leg en samt fáguð.  Greinileg áhrif iðnaðar mátti sjá í tísk- unni upp úr 2000. Efnin voru dökk og glansandi með einhvers konar málmáferð. AFP  Íþróttakryddið úr Spice Girls hefði án efa viljað eiga svona dress eftir fatahönnuðinn Betty Jackson en fata- tískan á þessum tíma, þegar Spice Girls voru vinsælasta bandið, var afar vinsæl – magabolir, toppar og buxur við úr íþróttalegum efnum.AFP  Um svipað leyti og Karl Lagerfeld hannaði hattinn góða voru svo- kallaðir blöðrukjólar að ryðja sér til rúms og varð þetta vinsælt snið á sum- arkokteilkjólum það árið. Þessi bleiki litur var mjög áberandi á þessum tíma. AFP  1969 þótti ofur- smart að klæðast hermannalitum fatn- aði sem minnti á saf- arí og framandi slóðir. Stráhattur varð að fylgja. Þessi sum- ardragt er úr smiðju Yves Saint-Laurents. AFP  Franski tískuhönnuðurinn Courreges vakti mikla lukku með flippaðri sumarlínu sinni árið 1970. Allar konur urðu að eiga stuttan litríkan kjól, stór sólgleraugu og háa hnésokka.  Árið 1976 voru sumarsniðin laus í sér og efnin þægileg. Hönnunin var oft undir áhrifum frá Mið-Austurlöndum, hvít efni og í arabastíl og mikil áhersla var lögð á mittið.  Það er ekki hægt að segja að 10. áratugurinn hafi hingað til elst vel tískulega. Litablandan var oft illa heppnuð, efn- in líka og neonlitaður fjaðrahattur og bleikt veski Karls Lagerfelds við bleiku Dior-dragtina frá árinu 1991 verða skondnari og skondnari eftir því sem frá líður. AFP AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.