Alþýðublaðið - 16.10.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 16.10.1924, Page 2
i ^CPVSIIEXBIS Bak við íhalds tjðldin. Ráðagerðlr aaðvaldsínB. íhaldlð er nú að færast í auk- ana, eirs og við mátti búast, er það hafði náð undir sig iands- stjórninnl og togarafélog þess og stórkaupmenn hata grætt milljónir á árgæzkunni og lág- genginu. Náttúran gaf þjóðinni árgæzkuna, en auðvaidið hlrti gróðann. íhaldsstjórnin héit við iággengiuu þrátt fyrir aila ár- gæzku til að fylla peniugapyngjnr sinna manna. Nú er tiigangur íhaldsins sá að nota sem bezt tækifærið, festa sig f sessl, ná yfirráðum yfir landi og Iýð. Sem stendur ráða þeir reyndar yfir landsstjórnlnni, en öflug atda er að rfsa gegn henni frá allrl al- þýðu. Þeir hafa togarana, en vélbátaútvegurlnn víða á iand- inu er énn óháður þeim. Þeir hafa stórkaupmenn, en kaup- fétögin éru þeim enn þrándur í götu. Hér vill íhaldið og auð- valdlð, teaa er eitt og hið sama, því reyna að auka vald sitt, svo að það geti orðið aimáttugt f landinu. — Hefir margt skrítið heyrst um þær boiialeggingar. Blaðahringarinn. Svo er sagt, að nú sé ákveðið að mynda nýjan >blaðahring< 1 landinn til þess að >stjórna al- menningsálitinu<. >Yörður< eigi að renna saman við >Morgnn- blaðið<, >ísafold<, >íslending<, >Austurland<, >Vesturland< og >Þór<, öll blöðin undir eina stjórn. Fenger. eigi að fara úr blaðaútgáfnstjórninni, til þess að mesta danska bragðið fari af henni; Valtý og Jón Kjartans- son eigi að setja af sem ritstjóra, en í þeirra stað komi Árni Jóns- son, íhaldsmaður frá Múia, og Kristján Albertson. frændl þeirra >Kveldúlfs<-bræðra, Váltý eigi að gera að >áveitustjóra< í sára- bætur, en Jón Kjartansson elgl að tá fyrsta lausa lögfræðings- embættið. Nægilegt fé sé fyrir hendi til þess að reka blaða- hringinn, því að togaraféiögin eigi að greiðá hallann, hvað Hættið að reykja lélegar cígarettur,'/ þegar þér getið | fengið sem minni hluthafarnlr þar segja; en þeir Ólafur Thórs, Jón Ól- aísson og Páll Ólafsson togara- framkvæmdarstjórar elgi að haida á stjórnartaumunnm. Togarafé- lögin séu nú svo vel stæð eftlr allar sknidaeftirgjafirnar frá bönkunum, sem landsmenn hafa orðið að bera með háum banka- vöxtnm, að þan munl ekkert um að grelða nokkra tngi þúsucda árlega í væntanlegan haila blaða- hrlngslns, enda skull mikið til mikiis vinna. SjöbiaðasmáHnn eigi að leggja land og iýð í íhaldsfjötrana. Þegar sama sagan sé ættð endurtekin sjö sinnnm, muni erfitt íyrir hin fáu, sjálf- stæðu blöð í landinu að sýna sannteikann. Með þessum biaða- hring verði því mögulegt að flækja alþýðnna til þess að iáta núverandi íhaidsflokk og lands- otjórn halda völdnnum og anð- vaidið sem að bakl stendnr, hagnýta sér þau. (Frh.) Vegfarandi. 3 1 9 ð 8 ! ! 8 I Alþýðublaðlð kemur út ú hverjum virkum degi. við Afgreiðsla Ingólfsstrseti. — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Vs—dOV* árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. 8 8 ð ð ð I I ii ð KXsotteMoitotsoucxiooeoooaia Pappír alls kooar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast ei! Herlul Clausen. Sími 39. Sjð Ianda sýn. (Frh.) 8. Snður um Svíahyggð. Enn þá var sama veÖrið meö I hita og heiðríkju, þegar lestin, sem ! átti aö flytja mig — vitanlega meöal annars, fólks og flutnings, — til kóngsins Kaupmannahafnar, brunaði út af járnbrautarstöðinni í Kristjaníu. Mig mmnir, að eitt- hveit fyrsta framúrlistar málverk (futurismus), sem ég hefi séð, hafl verið af járnbrautarstöð, þar sem eimlest er að leggja af stað. Ég skal játá, að ég átti heldur erfitt með að átta mig á því, en ég get vel fallist á, að slík atvik sóu til- valin viðfangsefni fyrir þess stíls málara og geti raunar einnig ann- ars verið sæmilega skemtileg fyrir þann, sem ekki er alt of mjög við þau riðinn. Þarna ægir saman alls konar sýnum og hljóðum í einum meiri háttar mannlífsgraut, svo að óvaningur má hafa sig allan við að rugla ekki skynjununum samani Alls konar fólk, ungir og ríkir, gamlir og fátækir, berrar og al*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.