Vestfirska fréttablaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 10.01.1996, Blaðsíða 7
l\ mmm [\ I FRÉTTABLAÐIÐ 1 Miðvikudagur 10. janúar 1996 7 Ísafjarðarbíó HLUNKARNIR Brýrnar í Madisonsýslu HLUNKARNIR HLUNKARNIR, hinir einu og sönnu, eru mættir!!! Frábært grín í mynd sem fær þig til að springa úr hlátri! Sunnudag og mánudag kl. 9 Frank vann! Það fór eins og margir bjuggust við, að Frank Guðmundsson sigraði fyrsta átta vikna hlutanum af getraunaleik BÍ á þessari leiktíð sem lauk um jólin. í fyrra sigraði Frank einnig í getraunaleik BÍ og þá í félagi við Arnar Geir Hinriksson lögmann. Að þessu sinni var Frank með samtals 67 rétta eftir átta vikur. í öðru til þriðja sæti urðu Pálína Jóhanns-dóttir og Magnús Samúelsson með 63 rctta, Arnar Geir Hinriksson var með 62 rétta í fjórða sæti og þau Sveinfríður Högnadóttir, Kristinn Kristjánsson og Halldór Hermannsson með 61 í fimmta til sjöunda sæti. Á myndinni er Jakob Óla-son, formaður BÍ, að afhenda Frank sigurlaunin, sem eru helgarferð fyrir tvo til Reykjavíkur (flug og gisting). Annar hlutinn í getraunaleik BÍ hófst um síðustu helgi og eru keþþendur rúmlega fimmtíu. Síðustu tvær vikur prófuðu menn að spila sameiginlegan stóran seðil og selja hlutabréf á kr. 500. í fyrri viku var allt útlit fyrir 13 rétta alveg fram á síðustu mínútu, sem heföi gefið fimm til sex milljónir króna. Niðurstaðan varð þó aðeins 11 réttir og líka í síðustu viku. Nú hefur verið ákveðiö að selja hlutabréf í hverri viku og voru fengnir fimm menn til að sjá um að tippa og veröur það gert alla laugardagsmorgna. Þeir sem tippa eru Arnar Geir Hinriksson, Jóhann Torfason, Vilhjálmur Matthíasson og Kristinn Kristjánsson. Þeir sem vilja vera með í þessum getraunaleikjum geta hringt í síma 456 3062 og fengið aliar nánari upplýsingar. LOKSINS LOKSINS LOKSINS Laugardagskvöld til 03 SÁI I\ HWS JÓNS >IÍ\S Hljómsveitjanúarmánoðar GEGGJAÐ BALL i8ÁR MEIRIHATTAR STUÐ •jj, MÆTUM ÖLI SJÁUMST SJÁUMST ATHUGIÐ! eina hljómsveitin íjanúar Föstudagskvöld til 03 DISKÓ DISKÓ FRÍTTINN TIL TÓLF 18 ÁR SOUTHERN FRIED CHICKEN Minnum á kjúklingapakkana Kjúklingur fyrir 1 kr. 750 Kjúklingur fyrir 2 kr. 1.500 Kjúklingur fyrir 3 kr. 1.950 Kjúklingur fyrir 4 kr. 2.450 Kjúklingur fyrir 5 kr. 2.850 Kjúklingur fyrir 6 kr. 3.200 Innifalið í öllum pökkum: Kjúklingabitar, salat, sósa, franskar kartöflur og Coca Cola EKTA AMERÍSK KJÚKLINGAVEISLA FRÍ HEIMSENDING TILBOÐSPAKKAR TILBOÐ TILBOÐ Þú tekur eina nýja spólu og færð eina gamla með BATMAN forever THE HUNTED BAD BOYS THE JERKYBOYS S. 456 4853 Númer sem md syngja Gaui alltaffyrstur með myndirnar

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.