Vestfirska fréttablaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 7
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ L Miðvikudagur 24. janúar 1996 JAMES BOND GoldenEye Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9 Sunnud. kl. 5 og 9 Mánud. og þríðjud. kl. 9 BÖNNUÐ INNAN 12 ÁRA kl. 16-19 og 20-23:30 ALLAR NÝJD SPÓLDRNAR Á AÐEINS KR. 350 Videoúrval Hafnarstræti SUÐUREYRARHREPPUR Laus staða Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra hjá leikskólanum Tjarnarbæ á Suðureyri. Um er að ræða 100% starf í eitt ár vegna fæðingarorlofs. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 456 6128 (vinna) eða 456 6126 (heima). Föstudags- og laugardagskvöld til 03 DISKÓTEK FRÍTTINN TIL TÓLF 18 ÁR SOUTHERN FRIED CHICKEN Minnum á kjúklingapakkana Kjúklingur fyrir 1 kr. 750 Kjúklingur fyrir 2 kr. 1.500 Kjúklingur fyrir 3 kr. 1.950 Kjúklingur fyrir 4 kr. 2.450 Kjúklingur fyrir 5 kr. 2.850 Kjúklingur fyrir 6 kr. 3.200 Innifalið í öllum pökkum: Kjúklingabitar, salat, sósa, franskar kartöflur og Coca Cola EKTA AMERÍSK KJÚKLINGAVEISLA FRÍ HEIMSENDING TILBODSPAKKAR SÍIVll 456 3367 147 Nýjar vestfirskar þjóðsögur Kúmen í Bolungarvík Diddi Mummi (Kristinn G. Árnason) var lengi bíóstjóri og félagsheimilisstjóri í Bolungarvík en fluttist suður fyrir allmörgum árum. Ungur var hann um skeið innanbúðarmaður hjá Einari Guðfinnssyni. Á sjötta áratugnum byggði fyrirtæki Einars nýtt og glæsilegt verslunarhús ásamt bakaríi. Þótti bakaríið sérlega myndarlegt í ekki stærra byggðarlagi enda vildi Einar Guðfinnsson jafnan vera feti framar öðrum. Gamli skátinn (eins og Einar Guðfinnsson var oft nefndur í daglegu tali vegna greiðvikni sinnar og hjálpsemi) fól Didda Mumma eitt sinn að útfyila pöntunareyðublöð frá heildsala í Reykjavík vegna innkaupa á mjölvörum og sykri og öðru hráefni fyrir bakaríið. Diddi spyr Einar hvað eigi að panta mikið af hverju. Hann svarar eitthvað á þá leið, að rétt sé að taka þetta í tonnavís og á þá augljóslega við vörur eins og hveiti, rúgmjöl og sykur. Segir nú ekki meira af þessu fyrr en sendingin kom vestur með Særúninni, sem þá var (förum milli Bolungar- víkur og Reykjavíkur á vegum Einars. Þá gerðist sá fáheyrði viðburður, að Einari Guðfinnssyni féllust hendur: Það var þegar einu tonni af kúmeni var skipað upp á bryggjuna i Bolungarvik. Það fer svo eftir kringluáti Bolvíkinga, hversu langt fram eftir næstu öld kúmenið kemur til með að endast. HLBOÐ TILBOÐ Þú tekur eina nýja spólu og færð eina gamla með AMERICA YAKUZA BAD BOYS EAST L.A. S. 456 4853 Númer sem md synga Gaui alltaffyrstur

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.