Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 6
VESTFIRSKA 6 SMAauglýsingar Kvennadeild Slysavarnafélagsins spyr: Er ekki einhver sem vill losna við handavinnu, t.d. útsaumsgarn, einnig liti til að mála tau? Ef svo er, þá vinsamlegast hafðu samband víð Guðrúnu í síma 456 4390 eftir kl. 18 á kvöldin. Þvottavél til sölu vegna flutninga. Vélin er af gerðinni Eumenia og tekur 3 kg af þvotti. Sími 456 4252. Til sölu SkiDoo Safari 377 vélsleði, árg. 1988. Sími 456 1453 og 456 1166. Skotfélagsmenn. Æfingar eru hafnar í Engidal, laugardaga frá kl. 13.00 til 16.00. Æfingar með loftskammbyssur og loftriffla í íþróttahúsinu við Austurveg sunnudaga frá kl. 13.40 til 16.00. Til sölu Concord trommusett og Washburn bassagítar. Skipti á PC eða Macintosh tölvu möguleg. Sími 456 7062. Húsnæði óskast á leigu í Bolungarvík eða á ísafirði, helst einbýlishús eða raðhús. Sími 456 5085 eða 566 7341. Vantar litla íbúð á Eyrinni á ísafirði. Sími 456 4050 eftir kl. 19. Smyrna teppi til sölu, ekta. Á sama stað til sölu kjóll frá Kello, stórt númer. Sími 456 7672. Til sölu tvær nýjar rúmdýnur, 75 x 170 cm, á 5 þús. kr. stykkið. Þorsteinn, sími 456 3102. Til sölu Canon EOS 1000 Ijósmyndavél m. 35/80 og 75/300 linsum, stóru flassi og tösku. Uppl. í síma 456 7516 og vs. 456 7381 (Jóhann). Athugið! Kvenfélagið Von á Þingeyri hefur loksins eignast stórt hús, en ekkert inn í það. Vill ekki einhver vera svo góður að gefa okkur eitthvað í búið? Þá má hafa samband við Kötu í síma 456 8117. Til sölu er Lada 1500 station árg. 1988, ekin 63 þús. km, nýskoðuð, verð 45 þúsund. Uppl. í síma 456 3853 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu vélsleði, Arctic Cat Cougar árg. 1986. Verð 160 þús. Sími 456 8198. Til sölu Brno riffill, ca. 22, stillanlegur gikkur. Sími 456 7383. Einbýlishúsið að Traðarlandi 6 í Bolungarvík er til sölu. Sími 456 7357. Óska eftir Scháfer eða Labrador tík gefins, helst eldri en tveggja ára. Reynir, sími 456 5088. Til sölu 103 ferm. íbúð í fjórbýli að Skólastíg 19 í Bolungarvík. Skipti á stærri íbúð eða húsi koma vel til greina. Sími 456 7252. Skíðabretti til sölu. Sími 456 7291 (Jóhannes). Ikea-sófi, járngrind með grænum pullum og járnstóll með til sölu. Ágætlega með farið. Selst ódýrt. Sími 456 4351 eftir kl. 20. Mercruiser bátavél, 145 ha diesel, til sölu í heilu lagi eða pörtum. Sími 456 4186. Til sölu 3ja herb. íbúð að Stigahlíð 2, Bolungarvík, mikið uppgerð. Sími 456 7190. Til sölu harðfiskhjallur við Hnífsdalsveg. Tilboð. Kári Jó, hs. 456 3538, vs. 456 4019. Hefur þú skoðað heimasíðu bahá'ia á Internetinu? Slóðin: http:/ /www.itn.is/bahai Spámiðillinn Lára Halla Snæfells verður á ísafirði 15.-17. febrúar. Tímapantanir í síma 456 5142. Tamningar. Get tekið að mér hross í tamningu. Uppl. í síma 456 4433. Til sölu ýmsir varahlutir í M. Benz árg. 1980-85. Ásgeir, sími 456 3485. Þorkell Sigurðsson augnlæknir er með móttöku á Heilsugæslustöðinni á ísafirði dagana 14.-16. febrúar. Tímapantanir alla virka daga hjá móttökuritara HSÍ í síma 456 3811. Til sölu efri hæð húseignarinnar Hlíðarvegur 27 á ísafirði. Um er að ræða ca. 80 ferm. sérhæð ásamt ca. 35 ferm. bílskúr. Uppl. ( síma 456 4645 eftir kl. 16 á daginn. Smáauglýsingarnar í Vestfirska fréttablaðinu eru ókeypis fyrir einstaklinga og félagasamtök. Sími 456 4011. Tapað-fundið Keðja úr gulli (armband) tapaðist í eða við ísafjarðarkirkju eða Björnsbúð föstudaginn 9. febrúar sl. Finnandi hafi samband í síma 456 4299 eða vinnusíma456 3339 e.kl. 16 VESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIB | SIMI 456 4011 FAX 456 5225 Miðvikudagur. 14. febrúar 1996 -------------- ---------------------------- | fpfttabLAÐIÐ L Fjárhags- áættun ísa- fjaröar- kaupstaðar samþykkt Fjárhagsáætlun Isafjarðar- kaupstaðar var samþykkt við síðari umræðu á fundi bæjar- stjórnar sl. fimmtudag. Óveru- legar breytingar hafa orðið í meðförunum á frumvarpi því til fjárhagsáætlunar sem lagt var fram 11. janúar og greint var frá í megindráttum hér í blaðinu á sínum tíma. 149 Nýjar vestfirskar þjóðsögur Kaupstaðarferð á Ströndum Á Munaðarnesi í Ámeshreppi var karl í vinnumennsku, Jóhannes að nafni. Gáf- urnar íþyngdu honum ekki og voru far- sælar í einfaldleika sínum. Jóhannes fór iðulega gangandi í kaupfélagið á Norður- firði, um fimm kílómetra leið, en stundum flaut hann með þegar heimilisfólkið fór akandi í kaupstað. Einn góðan veðurdag ætlar bóndi í kaupstað og Jóhannes líka. Bónda dvelst inni í bæ við ýmsa hluti og brottförin dregst alllengi. Þar kemur að Jóhannesi fer að leiðast biðin og gengur af stað áleiðis yfir í Norðurfjörð. Seint og um síðir er bóndi ferðbúinn og leggur af stað og ekur fram á húskarlinn þegar aðeins eru eftir nokkur hundruð metrar í kaupfélagið. Bóndi tekur hann upp í bílinn og segir að það hafi nú verið óþarfi fyrir hann að vera að labba á undan. Húskarl andmælir og segir: Ég var þó alltaf kominn þetta. Og það var nú einmitt mergurinn máls- ins, eins og sumir segja. Sveinbjörn sýkn- aður í undirrétti Sveinbjörn Jónsson, trillu- karl á Suðureyri, hefur verið sýknaður í Héraðsdómi Vest- fjarða af ákæru um meint fisk- veiðibrot, þegar hann reri til fiskjar frá Suðureyri hinn 7. apríl sl. vor, sem var banndagur krókabáta, lagði línu og veiddi 131 kg af steinbít. Þann dag reru um fimmtán trillur úr nokkrum plássum á norðan- verðum Vestfjörðum, en Sveinbjörn einn var ákærður. Dómurinn, sem var fjölskipað- ur, komst að þeirri niðurstöðu að veiðar á steinbít hafi verið öllum frjálsar, þótt banndagur hafi verið, þar sem ekki hafi verið tiltekinn hámarksafli á þeirri fisktegund. Þess má geta, að frá því að Sveinbjöm fór í umræddan róður hefur lögum verið breytt á þann veg, að nú er ótvírætt að allar veiðar, steinbítsveiðar sem aðrar, eru óheimilar á banndögum krókabáta. Vestfipskip ppestap í kjöpi Tveir sóknarprestar á Vest- fjörðum voru í kjöri í almenn- um prestskosningum um sfð- ustu helgi og hlýtur annar brauðið sem hann sótti um en hinn ekki. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson á Þingeyri fékk flest atkvæði í kosningum í Saurbæjarprestakalli á Hval- fjarðarströnd, en fimm voru í kjöri. I kosningum til Staðar- staðarprestakalls á Snæfells- nesi tapaði séra Bragi Bene- diktsson á Reykhólum fyrir Guðjóni Skarphéðinssyni, en þeir voru tveir í kjöri. kl. 16-19 og 20-23.30 ALLAR NÝJU SPÓLURNAR ÁAÐEINS KR. 350 Hafnarstræti tyUWBHfVSÉ Teflt á ísafipöi ísfirskir skákmenn koma saman kl. hálfátta á hverju sunnudagskvöldi í Vallarhús- inu (sem ekki má rugla saman við íþróttahúsið) og taka nokkrar léttar skákir. Undan- farið hafa átta til tíu manns mætt í skákina að jafnaði. Allir em velkomnir að koma og vera með, ungir sem gamlir. 771 sölu Toyota Extra Cab diesel árgerð 1987, ekin 107 þús. km. Klædd skúffa með húsi, góð 31" snjódekk. Nánari upplýsingar gefur Jón E. Guð- finnsson í síma 456 7277. Orkubú Vestfjarða Fasteignaviðskipti Skrifstofan verður lokuð til 20. febrúar Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 456 4144 Skattframtöl Bókhaldsþjónusta Tek að mér skattframtöl og bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ársuppgjör. Skattframtöl ásamt öllum fylgiskjölum og útreikningi allra gjalda. Aðstoð við stofnun og rekstur fyrirtækja. Hafið samband í síma 456 3745. Fylkir Agústsson, bókhaldsþjónusta Fjarðarstræti 14, 400 ísafirði sími 456 3745 fax 456 3795

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.