Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 78

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 78
Jónas Gíslason skemmri tíma; sumir þessara manna voru í þjónustu seinasta rómversk- kaþólska biskupsins í Skálholti, ögmundar Pálssonar, sem á hátindi valdaferils síns var sennilega voldugri en flestir menn aðrir íslenzkir fyrr og síðar. Pessir ungu menn áttu ekkert að vinna með fylgi sínu við siðbreytinguna; þeir áttu miklu fremur öllu að tapa miðað við ytri aðstæður; þeir tefldu í hættu framtíð sinni og framavon með því að halda fast við og fylgja trúarsannfæringu sinni. Sérhver dómur yfir þeim, sem gleymir þessu og sér aðeins pólitíska afstöðu í gjörðum þeirra, hlýtur að verða rangur. Þess hefur gætt í alltof ríkum mæli í mati manna á sögu siðbreytingarinnar á íslandi, að hinn trúarlegi þáttur þeirrar sögu hafi annaðhvort verið stórlega vanmetinn eða stundum gleymzt með öllu; mönnum hefur dulizt hin bjargfasta trúarsannfæring, sem mótaði margar þær ákvarðanir, er þá vom teknar. Þess hafa íslenzkir siðbreytingarmenn oft goldið, ekki sízt Gizur Einarsson, sem virðist þó hafa unnið íslenzkum hagsmunum meir en flestir ef ekki allir samtíðarmenn hans. Það er rétt, að siðbreytingin á íslandi varð til þess að auka konungsvaldið hér, en meginorsök þess var ekki siðbreytingin sem hreyfing; allar hreyfingar, hversu góðar og jákvæðar sem þær kunna að vera í eðli sínu, má nota eða misnota, ef vilji og tækifæri er fyrir hendi. m Þá er komið að annarri spumingimni, sem varpað var fram í upphafi þessarar ritgjörðar: Hve traustur er grundvöllur þeirra meginkenninga, sem byggt hefur verið á í túlkun íslenzkrar sögu? Hefur einhveijum staðreyndum ef til vill verið hagrætt í augljósum tilgangi? Hér virðist full ástæða til þess að minna á einfalda en mikilvæga staðreynd: íslenzk söguritun á miðöldum var að langmestu leyti unnin af þjónum rómversk-kaþólsku kirkjunnar; þeir vom menntaðir í kirkjulegum skólum og fylgdu í ritun sinni kirkjulegum forskriftum. Nægir hér að minna á, hve snemma íslendingar leituðu út fyrir landssteinana til menntunar; við eigum miklu eldri heimildir um slíkt en aðrar þjóðir á Norðurlöndum. Hitt vekur einnig athygli, að ýmsir þessara manna létu það verða fyrsta verk sitt eftir heimkomuna að stofna hér skóla að fyrirmynd hinna erlendu, er þeir höfðu kynnzt; nægir þar að benda á stólsskólana í Skálholti og á Hólum auk einkaskólanna tveggja í Haukadal og Odda, sem störíuðu fram til þess tíma, er klaustur vom stofnuð hér og klausturskólar komu til sögunnar. Hérlendis gildir nákvæmlega hið sama um rithefð bókmennta og almennt á vesturlöndum á miðöldum; þjónar kirkjunnar vom yfirleitt einu lærðu menn þess tíma og allur lærdómur miðaðist meir eða minna við þarfir heilagrar kirkju. Furðulegt er, að nú á dögum telja menn sig geta orðið sérfræðinga í að meta og skýra þennan kirkjulega bókmenntaarf, án þess að talið sé nauðsynlegt að afla sér undirstöðuþekkingar á rómversk-kaþólskri miðaldaguðfræði eða guðfræði yfirleitt. Kannski væri ekki alveg út í hött að taka upp sérstakt 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.