Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 101

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 101
Nýjatestamentisfæði áfangar og viðfangsefni endurspeglar ekki í spádómum Jesú um fall borgarinnar, hvemig hún féll. Matteusarguðspjall og Lúkasarguðspjall virðast gera það, en vera notuð af Ignatíusi biskupi í Antiokíu á Sýrlandi um 100 og em því af flestum talin rituð um 80. Ræðuheimildin er talin hafa verið samin um svipað leyti og Markúsarguðspjall. En menn reyndu að komast lengra aftur. Arameisk áhrif í málfari Nýja testamentisins vom einkum áberandi í orðum Jesú eins og áður var sagt. Sá sem reyndi að sýna fram á, að Jesús hefði talað arameisku, var þýzkur prófessor G. Dalmann (d. 1941) í bók sinni Die Worte Jesu, sem kom út 1898. Lærisveinn hans, prófessor Joachim Jeremias, hefur gert tilraun til að finna arameiskt orðalag Jesú út frá gríska textanum, sbr. rit hans Die Abendmahlworte Jesu. Prófessor Matthew Black hefur í bók sinni An Arameic Approach fært rök að því, að rituð eða munnleg arameisk heimild liggi að baki hefðar samstoíhaguðspjallanna. Jóhannesarguðspjall stendur sér með mikið sérefni, þekkir guðspjallaform Markúsar og er ítarlegra í píslarsögunni. Ignatíus biskup þekkir efni þess, og er það því talið ritað fyrir 100 eins og áður sagði. A gmndvelli þeirra sögulegu heimilda, sem menn töldu sig hafa með tveggja heimilda kenningunni, og út frá aðskilnaði Tiibinger-skólans á sögulegum Jesú frá Nazaret og guðfræðilegri túlkun fmmkirkjunnar á honum, sem m.a. hinn áhrifamikli A. Hamack hafði tileinkað sér, töldu fræðimenn sig þess umkomna að rita ævisögu Jesú frá Nasaret. Þetta þýddi m.a., að litið var fram hjá guðfræðilegu efni Markúsarguðspjalls og ræðuheimildarinnar. Sá sem vakti athygli á því, að Markúsarguðspjall væri guðfræðilegt rit, var Wilhelm Wrede (d. 1906). Það gerði hann í bókinni Das Messiasgeheimnis in den Evangelien, sem út kom 1901. En sá, sem endanlega sýndi fram á, t.d. að mynd Adolfs Hamacks af siðakennaranum Jesú væri óskamynd fræðimannsins sjálfs, var lærdómsmaðurinn og síðar trúboðinn Albert Schweitzer (f. 1875) í riti sínu Die Geschichte der Leben Jesu Forschung frá 1892. Þess í stað dró Schweitzer fram þá drætti í predikun Jesú, sem endurspegluðu meðvitund hans um að vera Messías hinna síðustu tíma. Sjálfur taldi Schweitzer það misskilning Jesú. En með þessu riti sínu hafði Schweitzer vakið athygli á, að opinberunarrit Gyðinga og væntingar um síðustu tíma, sem þar birtast, vom mikilvægt baksvið til skilnings á lífi og kenningum Jesú. Bókmenntarannsóknir heimildagagmýninnar vöktu spumingar um, hvort hægt væri að komast aftur fyrir rimðu heimildimar til munnlegu hefðarinnar frá Jesú á tímabilinu frá um 35-65, og þá höfðu menn í huga bæði arameisku hefðina og gríska þýðingu hennar. Aður var getið, að Páll vísar um árið 51 til þessarar hefðar í fyrra bréfi sínu til Þesslóníkumanna. Það var m.a. fýrir áhrif rannsókna munnlegra hefða þjóðlegs efhis, að athugun í þessu tilliti hófst í biblíufræðum. Þýzki gamlatestamentisfræðingurinn H. Gunkel (d. 1932) reyndi að finna munnlegu hefðina að baki hinnar rituðu. Hann flokkaði efni Gamla testamentisins bæði út frá formi og innihaldi og greindi félagslegt 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.