Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 121

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 121
Spumingar um hefð og frelsi spámannanna. Þeir prédikuðu oftast í bundnu máli, settu fram skarpar andstæður ljóss og skugga, máluðu í sterkum litum. Merking orða þeirra er einatt fólgin í spennunni milli tveggja andstæðna, fremur en í orðanna hljóðan við fyrsta lestur. Á það einnig við um dæmisögur Jesú. Framsetningunni svipar oft til þess sem við lærðum í rafmagnsfræðinni í æsku: Straumi er hleypt á tvo gagnstæða póla eða rafskaut og myndast þá neisti mitt á milli þeirra. í hebresku málfari og í framsetningu Jesú er sannleikurinn oft „mitt á milli“ tveggja andstæðna, fremur en í öðrum hvorum pólnum, eins og til dæmis í andstæðu hins guðrækna farísea og hins illræmda tollheimtumanns. Prédikun Jesaja í 1. kapítulanum sýnist einræð og auðskilin við fyrsta lestur. Hann virðist vilja að afnumdar séu allar fómir og af lagðar allar guðsþjónustur. Og meiningin virðist augljós í 6. kapítulanum: að það sé vilji Guðs að hjarta fólksins verði tilfinningalaust, eyru þess daufheyrð og augu þess lokuð, svo að ömggt sé að menn hvorki heyri, sjái né skilji boðskapinn (9.-1 l.v.). En við nánari eftirgrennslan verður ljóst að ,Jiinn spámannlegi stíll“, sem er lykill að merkingtmni, dregur hér fram sterkar andstæður sem leiða sannleikaxm fram á þann hátt að lesandmn verður að ráða sjálfur í merkinguna. Og það gerir hann með því að hlusta grannt eftir því sem sagt er (og ekki síður hinu sem ósagt er látið) og síðan að gefa gaum að víðari sjónhring viðkomandi prédikara. Þótt spámennimir prédikuðu gegn guðsþjónustunni, vildu þeir ekki afhám hennar heldur endumýjun. Og enda þótt Jesaja setji fram á hinn sterkasta hátt, svo ekki verður um bætt, hversu menn snúa sér burt frá Guði, þá snýr hann viljaákvörðun mannanna sjálfra í refsingu Guðs, segir Guð valda því sem menn hafa í raun kallað yfir sig sjálfir. Þjóðin kallar yfir sig ófarimar sjálf með fráhvarfi frá Guði, en spámaðurinn setur málið þannig fram að ófarimar verða verk Guðs, tortímingin af hans völdum. (Þetta gerir hann til þess að tjá á sterkasta máta alveldi Guðs og — með öfugu formerki— að allt vort ráð sé í hendi hans.) Og hvergi er sterkar að orði kveðið um miskunn Guðs en einmitt hjá Jesaja. (Slíka þversögn skilja mjög fáir, og sjaldan sérfræðingar í fræðigreininni. En listmálarar skilja þetta strax, því stíllinn er í ætt við súrrealisma í málaralist, og leikhúsfólk, því hann er skyldur absúrdisma í leikritagerð.) Hver er merkingin? En hvað á Jesús við er hann beitir þessum stflbrögðum í Fjallræðunni? Margur hefur villst á því hve ræðan er einföld og talið merkingu hennar einræða: að hún sé eins konar nýtt lögmál, ný boðorð. En sé ræðan skilin þannig, steyta menn á því skeri að þurfa að afnema lögreglu og aga ef boðinu er fylgt bókstaflega (5.38) og leyfa mönnum að nauðga smástúlkum án mótaðgerða. Og svo mætti lengi telja, sem hér yrði oflangt mál að rekja. Nær sanni mun vera að telja merkingu Fjallræðunnar þá að sýna hið alfullkomna líf kærleikans og hinnar sönnu mennsku í krafti Guðs, að sýna mönnum að enginn getur annan dæmt né talið hann fjær Guði en 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.