Alþýðublaðið - 17.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1924, Blaðsíða 1
>"*V •--".-.:»% íW CMft ö* ttf Á Sfe^OsifioÍaA-xsm» 1924 Fostadaglnn 17. október 243. tölubi&ð. Erlend símskeyti. Khöfn, 16. okt. Loftsiglingin yfir Atiantshafið. Frá Berlfn var símað á mið- vikudaginn: Loftfarið Z 3 fór aila ielð mllli Frledrichshafen og Bortoa eða 8600 kilómetra á 75Va klukkastund. Vora farþeg- arnir (?) á skipinu 31 talsins. Farðia hefir vakið feiknamikla aítirtekt um allan heím. í New York dást menn mjög að hinu nýja meistaraverkl mannlegs hug- vits.. Frakkar kref jast þess, að sam- kvæmt ákvæðum frlðarsamntag- anna í Versölum verði Zeppelin- smiðastöðin í Friedrichshafen iögð nlður og Þjóðverjam að eins ieytt að smíða litil loftför. Einn bankinn enn í fjárþreng. Frá Krístjaníu er símað, að Norake Hándelsbaok hafi orðlð að stöðva greiðslur. Áö pknast Berléme Berléme heitir danskur íhalds auðkýfingur. Hann situr í Kaup- mannahöfn og hælir Glaessen >yflrbaukastjóra í Finanstíðindiim. Berlemé á margar verzlanir á ís- landi. Hann á stóran hlut í >Morg- unblaðinu<. Hann lagði því peninga- styrk og heimtaði meiri yflrráð yflr blaðinu, vildi, að þjónn sinn væri í útgáfustjórninni. Pað herlr ekki enn orðið. En i stað þesa var honum lejít að not% >ritstjóraua< eftir þörfum. Beriéme er, eins og öðrum auðvalds-burgeisum, illa við jafnaðarmenn í Danmörku. >Morgunblaðið< heflr stundum hælt þeim. Þetta vill Berlóme ekki hafa. Notar hann því mynduglelk sinri yflr >ritstjórunura<. Skipar hann því >áveitufræðinguum< að veita skolpi á hálfar annan dálk í >Mgbl < og rækta þar illgresi um danska jafnaðarmenn. Áveitufræð- ingurinn hlýðir. Pað eru hans >bjargráð< að hlýða Berléme. Hann þykist staddur á >sáðekrum Dan- merkur<. Hann verður að játa, að jafnaðarmenr kenni reglusemi og stundvísi við vinnuna, en dreg- ur af því þá ilyktun, aö þeir kenni að >vin >an sé þjáning<. Pessu ekrökvar hann til að þókn- ast húsbónda sínum, BerJóme. Enn segir ávaituf fyrir munn Bðrlómes, að >riaðurtungur socia- listanna< (þ. e. í Danmörku) >hafl gerspilt góðri samvinnu milli verka- fólks og bændac. Enginn íhalds- burgeis i Danmörk þorir að láta sér þar þvílíkt um muun fara, — myndu þá lika verða berir að ósannindum. En undlrtyila Ber- lómes er látin gera þetta hór úti á fslandi. Er honum það hugar- hægð að sjá slíkan ávöxt aura sinna, og auðsveipni undirtyllnanna þekkir hanh, því að hjá þeim er orðtakið: Alt skal gert til að þóknast þér, þú ert minn herra, Berlómeír). Frá bæjarstjórnartundi í gær, í sambandl vlt fátækranefndar- fandargerð vitti H. V, að borg- arstjórl hefði latið bera út úr elnni af húselg inm bæjartas n manna fjðlskylcu, er fyrlr það yrði að hýrast i einu einaata herbergi. Borgarstjórl gat þesg f svari sinn, a 1 husnæðlsvand- ræði hefðu sjaldao verið eífk sem nú, og skýrðl firá því jafnframt, að húsnæðisreglugerð meiri hlut- ans yrði ekki staðfest af stjórn- arráðinu. Mun ástæðan vera sú, að ákvæðin í henni gegn fiutn- ingl i bæinn fara í bága við gitdandi lög, þjóðskipulaglð. Umsókn um annáð prtstaeaabaettlð vlð dómkirkjuna óg um- mæli biskaps um umsækj- anda verður kjósendum til býnis í Myndabúðinni á Laugavegi 1 dagana 16.—23. þessa mánaðar. Bóknarnefndin. Þeir menfl, sem unúu hjá Lúter Hróbjarts- synl s. 1. vor við útskipun á járni úr Svöiunnl í Veiðibjöiluns, eru beðnir að finna mig kl. 4 siðd. sunnudag 19. þ, m. ¦ # "-1 , ... : Pétnr JaVobsson, Plnghoitsstr. 5 uppi. Hnefaleik byrja ég að konna 27. þ. m. Væntanlegir nemendur tail við mig fyrir þann tíooB. — Wilhelm Jakobsson, Hverfi-g. 42. Sníð og máta allan barnáfatnað^ Láretta Hagan, Laufásvégi 12. Fátækranefnd var faiíð að géra út um úthiutun eilistyrks. Koma 16600 kr. tll úthlutunar i þetta skiiti. Stjórn fulitrúaráðsinshífðl farið tram á að fá að not* verká- mannaskýlið fyrlr kvöidskóla verkamánna á kvöldin. Borgar- stjóri mælti með þessu, ©n Pétur Halldórsson og flelri reyndu að spilia þvf. Kom fram tiilaga um að vísa amsóknlnni til fast- elgnanefndar (tii dráttar), en það var feit. Aftur var samþykt að fela nefndinnl að atgreiða um- sókoioa þegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.