Alþýðublaðið - 17.10.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1924, Síða 1
Föstadaglnn 17. október 243. tölublað. 1924 Erlend símskejti. Umsókn Khöfn, 16. okt. Loftsigllngln yfir Atlantshafið. Frá Berlín var símað á mið- vikndaglnn: Loftfarið Z 3 fór alla leið miiii Frledrichshafen og Bo>toa eða 8600 kilómetra á 757a klukknstund. Voru farþeg- arnir (?) á skipinu 31 talsins. Ferðia hefir vaklð feiknamikla aftlrtekt um allan heim. í New York dást menn mjög að hinu nýja melstaraverkl mannlega hug- vits. Frakkar kref j&st þess, að sam- kvæmt ákvæðum frlðarsamning- anna í Versölum verði Zeppelin- smíðastöðin í Friedrichshafen lögð niður og Þjóðverjum að eins leyft að smíða iítil loftför. Einn bankinn enn í fjárþreng, Frá Kristjaníu er sfmað, að Norske Háudelsbank hafi orðið að stöðva greiðslur. ið þóknast Berléme yfir >ritstjórunuru<. Skipar hann því »áveitufræfiiiignum< að veita skolpi á hálfar annan dálk í >Mgbl < og rækta þar illgresi um danska jafnaðarmenn. Áveitufræð- ingurinn hlýðir. I*að eru hans >bjargráð< að hlýða Berléme. Hann þykist staddur á >sáðekrum Dan- merkur<. Hann verður að játa, að jafnaðarmenr kenni reglusemi og stundvísi við rinnuna, en dreg- ur af því þá ilyktun, aö þeir kenni að >vin an sé þjáning<. þessu Bkrökvar iiann til að þókn- ast húsbóoda sírutn, Berlóme. Enn segii- áveituf fyrir munn Berlémes, að >naðurtungur socla- listanna< (þ. e. í Danmörku) >hafl gerspilt góðri samvinnu milli verka- fólks og bændaí. Enginn íhalds- burgeis í Danmörk þorir að láta sór þar þvílíkt um munn fara, — myndu þá líka verða berir að ósannindum. En undlrtylla Ber- lómes er látin gera þetta hér úti á íslandi. Er honum það hugar- hægð að sjá slíkan ávöxt aura sinna, og auðsveipni undirtyllnanna þekkir hann, því að hjá þeim er orðtakið: Alt skal gert til að þóknast þér, þú ert minn herra, Berléme(r). um annað prestse'nbættlð vlð dómklrkjuna og um- mæli biskups um umsækj- andá verður kjósendum tii býnis í Myudabúðinni á Laugavegi 1 dagana 16.—23. þessa máuaðar. SðknarDefndin, Þeir menn, sem nnnu hjá Lúter Hróbjarts- synl s. 1. vor við útskipun á járrsi úr Svöiunnl í VeiðibjSUuna, aru beðnlr að finna mig kl. 4 síðd. sunnudag 19. þ. m. Pétnr Jakobsson, Þingholtsstr. 5 uppi. Hnefaleik byrja ég að konm 27. þ. m. Væntanlegir nemendur tali við mig fyrir þann tímB. — Wilhelm jakobsson, Hverfi g. 42. Snið og máta allan barnafatnað. Láretta Hagan, Laufásvegi 12. Fátækranefnd var fallð að gera út um úthlutun ellistyrks. Koma 16600 kr. tll úthlutunar f þetta skitti. Stjórn fuiltrúaráðsins h’.tðl farið tram á að fá að not* verká- mannaskýlið fyrlr kvöidskóla verkamanna á kvöldin. Borgar stjóri mælti með þessu, en Pétur Halidórsson og fleiri reyndu að spilla þvf. Kom fram tiilaga um að vísa umsókninnl til fast- eignanetndar (til dráttar), en það var felt. Aftur var samþykt að fela nefndinni að atgreiða um- sóknina þegar. Berléme heitir danskur íhalds auðkýfingur. Hann situr í Kaup- mannahöfn og hælir Claessen >yfirbaukástjóra í Pinanstíðindúm. Berlemó á margar verzlanir á ís- \ landi. Hann á stóran hlut í >Morg- unblaðinu<. Hann lagði þvi peninga- í styrk og heimtaði meiri yflrráð yfir blaðinu, vildi, að þjónn sinn væri í útgáfustjórninni. Það heflr ekki enn orðið. En i stáð þeBs var honum lejft að noti >ritstjórana< eftir þörfum. Berlóme er, eins og öðrum auðvalds-burgeisum, illa við jafnaðarmenn i Danmörku. >Morgunblaðið< hefir stundum hælt þeim. þetta vill Berlóme ekki hafa. Notar hann því myndugleik sinn Ifu Ucöjdl öLJUl' lcU I UIIUl I gwn í sambandl vl fátækranefndar- fundargerð vftti H. V., að borg- arstjóri hefði 1 tlð bera út úr ainni af húselg ium bæjarins 11 manna fjöiskylcu, er fyrlr það yrði að hýrast i elnu einasta herbergi. Borgnrstjórl gat þess f svari sfnn, a.5 húsnæðlsvand- ræði hefðu sjaldán verið slfk sem nú, og skýrði firá því jafnframt, að húsnæðisreglugerð meirl hlut- ans yrði ekkl staðfest af stjórn- arráðinu. Mun ástæðan vera sú, að ákvæðin { hennl gegn flutn- ingi f bæinn fara i bága vlð gitdandi lög, þjóðskipulaglð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.