Alþýðublaðið - 18.10.1924, Blaðsíða 1
CNftf&ft &« «tf ^|»ýteltobl!-i&iixn
1924
Laugaráagim, 18. október.
244 tölubíað.
Alfijðan sigrar
á isafiröi.
Burgelsalistinn tekinn aftnr.
Kosnlng átti fram að íara i
dag á þrem mönnum í niður-
urjöfnunarnefnd á ísafirði. Tveir
Hstar komu fram, A-listi, alþýðu-
iiatl, og B-Hsti, burgeisalistl. Á
A-listanum voru þessir:
Halldór Óiaísson, verkstjóri,
Magnús Vagnsson, sklpstjórí,
Gísli Júlíusson, skipatjóri.
A B-Hatanum voru þessir:
Magnús Thorsteins'jon, bankastj.
Slgurgeir Sigurðsson prestur
(teklnn 1 óleyfi á B-listani,),
Jón G. Mariassen.
Aður en tli kosninga kom,
sáu burgeisar sinn kost vænstan
að taka lista sinn, B-Hstann, aít-
ur, og varð því A-Iistinn sjáll-
kjorinn og þelr þrír alþýðuflokks-
rueun, sem á honum voru.
Erlend símskejíl
Khðfn, 17. okt.
Ensku kosningarnar.
Frá Lundúnum er símáð: Kosn-
ingasamvinnán milli frjálsiynða
flokkslos og íhaldsmanna hafdur
áfram, að þvi er snertir ýms
kjördæml. £r tallð vist, aðflokk-
ar þeesir gangi saman tíl kosn-
inga í 49 kjördæmum af þeim
62,i sem verkamarinaflokkarinn
vánn síðasta ár við kosningu
þriggja frambjóðenda (þ, e. jaín-
aðarmanns, frjáísiynds og íhalds-
mann«).
Biöjíö kaupmenn
yðar um ízlenzka kaifíbætinn. Hann er
sterkari og bragðbetrl en annar katfibætir,
..;. . -
Hlutavelta
fríkir-kjnnnar.
Til ágóða fyrir vlðbótarbyggingu kirkjunnar verður hslriln
hlutavelta næst komandi sunnud.'tg ( >Iðnó« og byrjar kl. 5. e. m.
(h!é frá kl. 7—8). — Aðgöngumlðar seldlr við innganginn og ko'ta
50 aura. — Ðrátturinn 50 aura.
Ef heppnln er ineft, geta menn átt koat á að eignast, íyrir
eina 50 aura, margá góða og nytsama muni, — einnig margt til
fæðis og klæðis, — með þvi að sækja hiutaveitu þessa.
Auk þessara hlunninda verðnr til skemtunar hijóðfæcasveit, er
samanstendur af æfðustu hljómleik amönnum þessa bæjar. — Einnig
sungnar gamanvfsur.
Vonandl verður hlutavelta þessl vei sótt, þar eð msnn sj4, í
hvaða tilgangi atofnáð er til heanar, og sérataklega ma ekki
neinn úr fríkirkjasofnuðinum láta stlg vanta.
Hlutaveltunefndln.
Gllmafélaiiu Armann
heldur aðalfund sinn á mánudaginn kl. 8 sí^degls
í Iðnó uppi.
Stjéinin.
í*ingrof í í'ýzkalandií
Frá Berlfn er símað: Breytiog
sú, sem í ráði var að gera á
ráðuneytinu — að bæta i þ«ð
fulltrúum fyrir iiifnaðarmenn og
þjóðernlsslnna —, hefir strandað.
Vlrðist óhiákvæmiiegt, að þing
verði. rofið og nýjar kosningar
látnar fara tram, því af 472 þing-
mönnum éru 204 f beinni and-
stöðu við stjórnii 1; stjórnarflokk-
arnir telja að eins 137 þingmenn,
en stjórnin nýti ' stuðnings 131
þlngmanns, og ru ipo at þeim
jafnaðarmenh.
D.M.F.R.
heldur hausttagnað í húsi
síriu í kvðld ki. 9 Va-
A11 i r ungmennafélagar
velkomnir I
Barnastúkan Svam
Fundur á morgua (sacnucUg)
kl. 1.
Mætið ðll! ~
Margt til gamanal