Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 59

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 59
hluta til harmi og örvæntingu, þó að upphaf þeirra sé jafnan þannig. í nið- urlagi þeirra birtist hins vegar yflrleitt fullvissa um bænheyrslu sem oft endar í hreinni lofgjörð. Sálmur 13 með sinni síendurteknu spurningu, „Hversu lengi?“, er gjarnan tekinn sem dæmi í kennslubókum um harmasálmana. Hann þykir að formi, stíl og innihaldi sérlega dæmigerður fyrir þennan stærsta flokk sálmanna, samkvæmt viðteknu greiningakerfi sálmarannsókna gamlatesta- mentisfræða. Hversu lengi, Drottinn! Ætlar þú að gleyma mér um eilífð? Hversu lengi ætlar þú að hylja auglit þitt fyrir mér? Hversu lengi á ég að bera sút í sál, harm í hjarta dag frá degi? Hversu lengi á óvinur minn að hreykja sér upp yfir mig? (v. 3-4). Þess má geta að bandaríski presturinn og blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King (1929-1968) notaði þennan sálm mjög mikið enda þótti honum hægt ganga í réttindabaráttu blökkumanna.9 Hversu lengi, Drottinn! Oft verður ekki ráðið af orðalagi harmasálmanna hvert er hið eiginlega tilefni harmsins. Innihaldið og orðalagið er almennara en svo. í ýmsum öðrum tilfellum er tilefnið hins vegar alveg ljóst. Það á til dæmis við hinn þekkta 137. sálm Saltarans: „Við Babýlónsfljót þar sátum vér og grétum er vér minntumst Síonar.“ Þarna er það söknuðurinn eftir Síon og heimþrá útlaganna sem er tilefni harmsins. Þessi sálmur veitir okkur innsýn í líf hinna herleiddu Gyðinga í Babýlon á síðari hluta 6. aldar f. Kr. Sálmurinn sýnir okkur hvernig hinir útlægu Gyðingar hafa komið saman til helgihalds undir berum himni við einhvern árbakkann í Babýlon, komið þar saman til að gráta örlög Jerú- salem, sinnar helgu borgar, og musterisins sem nú var fallið. Þeir hafa mátt þola háð kúgara sinna en heitið því að gleyma aldrei Jerúsalem. Fyrr skyldi hönd þeirra visna og tungan loða þeim við góm. Þessi sálmur hefur löngum verið mikið notaður af þeim sem í útlegð dveljast og menn hafa ort út af honum við slíkar aðstæður. Það átti t.d. bæði við um brottflutta íslendinga í Vesturheimi10 og einnig höfum við 9 McCann, J. Clinton, Jr. and Howell, James C. 2001. s. 23. 10 Ég hef birt grein um 137. sálm þar sem þessi túlkun hans er meginatriði. Sjá Gunnlaugur A. Jónsson 2005, s. 83-97. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.