Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 63

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 63
urinn, langvinsælasti og mest notaði sálmur Saltarans sem allir þekkja. Á hættustundu fara menn gjarnan með þessar ljóðlínur sálmsins kunna: Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þó lítill vafi leiki á því að verulega hafi dregið úr lestri og notkun Davíðs- sálma á undanfömum ámm og áratugum þá lifír arfleifðin engu síður meðal okkar með margvíslegum hætti. Sjálfur hef ég lagt mig sérstaklega eftir því að kanna hin fjölbreytilegu áhrif Saltarans í menningunni, svo sem í kvikmyndum.17 Hér var þó dálítið annað á ferðinni en tengslin við Saltarann eru þó augljós. Sálmur 23 „Drott- inn er minn hirðir“, sem hér er vísað til, heyrir til þeim flokki sálma sem við kennum við trúartraust. Útlendir stjórnmálamenn grípa oft til þessa sálms þegar mikið liggur við. Þannig minnist ég þess að þegar George W. Bush Bandaríkjaforseti kom fram í sjónvarpi og ávarpaði þjóð sína eftir árásina á Tvíburaturnana í New York 11. sept. 2001 þá fór hann með ljóðlínu úr sálminum, þ.e. „þótt ég fari um dimman dal þá óttast ég ekkert illt því að þú ert hjá mér. “ Það virðist hafið yfir allan vafa að þessi sálmur hefur algjöra sérstöðu meðal sálma Biblíunnar hvað snertir vinsældir og áhrif. Er ekki að undra að hann skuli hafa verið nefndur „næturgalinn“ meðal sálmanna. Börn hafa lært hann utanað við móðurkné og öldungar hafa dáið með orð hans á vör- unum. Orðalag sálmsins er með þeim hætti að það virðist alveg óháð tíma og rúmi og höfði jafnt til kristinna manna og Gyðinga og nái auðveldlega til annarra trúarhópa einnig. í íslensku samhengi er kannski mest sláandi hversu mikið hefur verið ort út af sálminum. Þannig orti eitt okkar fremsta trúarskáld Hallgrímur Péturs- son (1614-1674) út af þessum sálmi og var þetta eini sálmur Saltarans sem varð honum tilefni til að yrkja út af. Alls orti hann þrjú erindi út af sálm- inum. Annað erindið hefst þannig: Og þó að ég í dauðans dal döprum rási og mykra sal, Ólukkan ei mig hræðir. Víst því er með mér vernd þín hýr, 17 Sjá t.d. grein mína í Ritinu. Tímariti Hugvísindastofnunar Háskóla íslands 3/2002. 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.