Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 106

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 106
enginn greinarmunur gerður á því sem er „veraldlegt“ eða „heilagt“. Hug- myndir um eitthvað „heilagt" eru þannig ævinlega háðar því í hvaða sam- hengi þær eru settar í hvert og eitt sinn eins og Mack rekur í umfjöllun um þetta efni. Svæði sem kemur til með að öðlast frátekinn eða helgan reit ein- kennist aðeins af endurtekningu (helgi)athafna á meðan annað í landslaginu er opið fyrir tilviljunum.28 Ólíkt Eliade, heldur Smith því fram að hlutverk tilbeiðslustaðar eins og musterisins í spádómsbók Esekíels samanstandi ekki af hugmynd um raunverulega byggingu heldur félagslega kortlagningu á dýrkunarstað sem á sér enga jafningja.29 Smith telur að í frásögn Esekíels af framtíðarmusterinu megi greina fems konar hugmyndafræðileg kort: valdakort (40.1-44.3) þar sem byggt er á hugmynd um aðgreiningu hins veraldlega valds frá hinu andlega valdi; hlut- verkakort (44.4-31) sem byggir á hugmyndinni um hreinleika og saurgun; landakort (45.1-8 & 47.13-48.35) sem gengur út á landfræðilega skiptingu; og loks leiðbeiningarkort (46) sem hefir með að gera upplýsingar um helgi- hald. Fyrstu kortin lýsa þannig samskiptum konungs og presta. Frá sjónar- hóli valdsins er konungurinn prestunum æðri en frá sjónarhóli hreinleika- hugmyndarinnar eru prestarnir konunginum æðri. Þriðja kortið fjallar um skiptingu landsins eftir þessum valda- og hreinleikahugmyndum enda þótt einnig hér sé átt við hugmyndafræði fremur en landafræði í eiginlegum skilningi, eins og Smith ítrekar, (land sem uppfylling guðlegs fyrirheits). Loks fjallar síðasta kortið um helgiathafnir og hvaða hlutverk prestarnir fara með og hvaða erindi konungurinn og almenningur á í musterið sem felst í því að útvega efni til fómfæringar.30 Þannig er gerð musterisins, sem Eliade, telur endurspegla skikkan heimsins að guðlegri fyrirmynd, fyrst og fremst myndlíking fyrir félagslegt fyrirkomulag að skilningi Smith. Musterið hefir um leið ekki því hlutverki að gegna að viðhalda hinu alheimslega skipulagi sköpunarinnar heldur því að viðhalda tilteknu jafnvægi innan samfélagsins á einhverjum tilteknum stað og tíma.31 29 To Take Place, 47-49 30 Ibid., 56-70. 31 Smith segir,...the first two maps were hierarchical, insisting repeatedly on the absolute subordination to YHWH as king in a system of power, and to the Zadokite priests in a system of status. The temple ser- ved as a metonymy for the totality of the social domain of Israel, and the key distinctions inherent in the “house of Israel" were mapped in terms of its typography and architecture. Having gained such a hier- archical perspective, the third and fourth maps dissolved the metonymy and allowed the complexity of the chief components of the “house of Israel” to emerge in their reciprocal relations, one to the other, integrated into a toal system. This system appears to have been more egalitarian, recognizing the integr- ity and legitimacy of each of the subsystems. But it is an egalitarianism possible only from the perspec- tive of hierarchical domination by the highest order, with its attendant clarity as to the classification and ranking of subsystems achieved in the first two maps” (ibid., 70-71). 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.