Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 122

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 122
Síðar í sama texta segir á þessa leið: Ef sá vill eigi kaupa tíðir á kirkju er á, og er hann útlagur um það þrem mörkum, en sá eignast kirkju er tíðir kaupir á. Ef sá maður er svo ungur að hann á eigi varðveislu fjár síns, eða sé hann af landi farinn, og vilja þeir eigi varðveita kirkju er fé hans hafa, og gera aðrir menn að, og á sá kost þá er tekur til fjár síns, hvort hann vill slíkt fá þeim sem þá hefir kostað er að hafa gert, eða vill hann að þeir eignist kirkju.58 í þessum málsgreinum er látið í það skína að kirkjur hafi verið í einka- eigu og í vörslu eigandans eða einhvers annars í umboði hans.59 Fleiri ákvæði sýnast hníga í sömu átt. Samkvæmt kristinna laga þætti Grágásar var það á valdi kirkjubónda að ákveða hvort hann losaði sig við sjúkan prest og sendi aftur heim til föðurhúsa en í almennum kirkjurétti voru ákvæði um það að leikmaður gæti ekki rekið prest frá kirkju sinni nema með samþykki biskups.60 Ef rétt er má líta svo á að stofnendur kirkna haft í reynd ekki gert neitt annað en að taka frá hluta af eignum sínum til trúarlegra athafna í þágu sveitunga sinna. Þetta „einkafyrirtæki" hafi síðan verið skráð undir nafni kirkjudýrlings, það hafí verið „firmaskráning“ þess tíma, að sínu leyti svipað því þegar fyrirtækjum nú á tímum er gefin sérstök kennitala.61 Fleiri fræðimenn hafa verið þeirrar skoðunar að í germanskri réttarhugsun hafí ekki annað komið til greina en að kirkjur eins og önnur mannvirki og hvers kyns hlutir væru eign manna af holdi og blóði og þannig hafi það einnig verið í öndverðri kristni hér á landi.62 Ekki eru samt allir á einu máli um 58 Grágás 1992, s. 14. 59 Sbr. þessi orð Jóns Loftssonar þegar hann deildi við Þorlák biskup Þórhallsson um kirkjuna í Höfða- brekkulandi: „Þér megit kalla þann bannsettan, sem þér vilit, en aldri mun ek í yðvart vald já minni eign undan mér, minni kirkju eða meiri, þeirri sem ek heftr vald iftr“ (Biskupa sögur 1. b. (1858), s. 283). 60 Grágás 1992, s. 15. Corpus Iuris Canonici 1, d. 810 (C.XXXVIII.). Ákvæði þetta mun vera frá biskupa- þingi 813. 61 Þýski réttarsögufræðingurinn Ulrich Stutz komst m.a. svo að orði þegar hann var að lýsa eignarréttarstöðu kirkna í germönskum löndum: „Mittelpunkt des Ganzen ist der Altargrund; er ist bei der Weihe nicht trad- iert worden, er ist im Eigentum des Grundherm verblieben. Auf ihm erhebt sich der Altar mit den Rel- iquien des Heiligen; des letztem Name ist die Firma, unter welcher der Gmndherr als Eigentiimer von Kirchengut auftritt und an dem Verkehr mit Kirchengut teilnimmt" (Die Eigenkirche als Element des mitt- elalterlich-germanischen Kirchenrechts. (Sonderausgabe) Darmstadt 1964, s. 19). Magnús Stefánsson hefur gert rækilega grein fyrir kenningum Ulrich Stutz í fyrrgreindu riti, Staðir og staðamál, t.d. s. 196- 200 (sjá 37. nmgr.). 62 Pétur Pétursson: Commentatio de jure ecclesiarum in Islandia ante et post reformationem ... Kaup- mannahöfn 1844, s. 33 (37. nmgr.), 53, 57-59. Paul Hinschius: Das Kirchenrecht der Katholiken und Protestanten in Deulschland. 2. b. Berlin 1878, s. 627 (3. nmgr.). Ebbe Hertzberg: Om Eiendomsretten til det norske Kirkegods, s. 7-13 (sjá 13. nmgr.). Orri Vésteinsson: The Cliristianization of Iceland, s. 106, 108 (sjá 9. nmgr.). 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.