Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 123

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 123
þetta.53 Magnús Stefánsson hefur t.d. vakið athygli á því að sagnorðið eiga (sbr. „að eiga kirkju“) þurfi ekki að fela í sér eignarrétt og að orðið kirkju- eigandi komi hvergi fyrir í íslenskum heimildum.64 Víst er að kirkjuyfirvöld börðust eindregið gegn því að leikmenn gætu eignað sér kirkjur. Svo virðist sem í elstu greinum kirkjuréttar sé viðurkennt að einstakar kirkjur geti verið í einkaeigu.65 En reynt var að setja þessum eignarrétti ýmsar skorður. í samþykkt áðurnefnds biskupaþings í Braga árið 610 var biskupum t.d. bannað að vígja kirkjur sem reistar hefðu verið fyrir „fégirndar sakir“ fremur en til heiðurs hinum heilögu.66 Enn eldri munu vera þau fyrirmæli að leikmönnum væri óheimilt að greiða til sinnar eigin kirkju eða annarrar eftir geðþótta þá tíund sem með réttu ætti að fara til þeirrar kirkju þar sem predikaði væri og skírt og önnur sakramenti meðtekin.67 Ströng viðurlög voru við því að gefa eða selja kirkjur eða kirkjulén (bene- ficia) og láta helga hluti úr kirkjum ganga kaupurn og sölum. Sá sem gerð- ist sekur um slíkt afhæfi kallaði yfir sig fordæmingu.68 Þegar munkurinn Gratíanus frá Bologna var að taka saman lagasafnið mikla Concordia discordantium canonum69 (Samræmt safn ósamstæðra laga) einhvern tíma um 1140 velti hann því fyrir sér hver réttur kirkjustofn- anda (og erfmgja hans) eiginlega væri með hliðsjón af þeim reglum og fyr- irmælum héðan og þaðan sem um það efni giltu. Niðurstaða hans var þessi: „Réttur kirkjustofnanda er að hafa umsjón með kirkju, gefa holl ráð og útvega prest en hann hefur ekki rétt til að selja eða gefa kirkju eða fara með hana sem sína eign.“70 Þegar þetta var ritað höfðu kirkjuyfirvöld blásið til sóknar í þeim tilgangi að heimta kirkjur úr höndum leikmanna. Annað kirkjuþingið í Lateranhöllinni í Róm 1139 markaði að þessu leyti tímamót 63 Sjá t.d. Andreas Heusler: Institutionen des Deutschen Privatrechts. 1. b. Leipzig 1885, s. 314-318. Absa- lon Taranger gefur gott yfirlit um þennan ágreining í greininni „Om Eiendomsretten til de norske Præste- gaarde." Norsk Retstidende. Ugeblad for Lovkyndighed, Statistik og Stats0konomi 22-28 (1896), s. 337- 354. 64 Magnús Stefánsson: Staðir og staðamál, s. 204-206 (sjá 37. nmgr.). Kirkjueignanefnd hafði einnig fyrirvara um eignarrétt bænda að kirkjum (sbr. Álitsgerð kirkjueignanefndar. Fyrri hluti. [Reykjavíkj 1984, s. 11). 65 Sjá t.d. Corpus luris Canonici 1, d. 779 (C.LVI.) („Quidam autem laici, qui uel in propriis, uel in bene- ftciis suas habent basilicas ... “). 66 „... pro quaestu cupiditatis aedificat ... .“ Mörgum öldum síðar var þessi sama hugsun orðuð þannig í kristinrétti Áma biskups Þorlákssonar í Skálholti (1275): „Guði skal hver maður kirkju gera en eigi sjálfum sér til afla eða nokkurra forræða“ (Norges gamle love indtil 1387. 5. b. Christiania 1895, s. 23). 67 Corpus Iuris Canonici 1, d. 779 (C.LVL); sbr. d. 418 (C.XIV.). 68 Corpus Iuris Canonici 1, d. 412 (C.II.), d. 413-415 (C.VIII.), d. 416-417 (C.X.). Corpus Iuris Canonici. 2. b. Útg. Aemilius Friedberg. Leipzig 1881, d. 513 (Cap. V.). Sams konar ákvæði er einnig að ftnna í kristinna Iaga þætti Grágásar (sbr. Grágás 1992, s. 12). 69 „Samhljóðan hinna ósamhljóða reglna" (sbr. Sigurður Líndal: „Um þekkingu fslendinga á rómverskum og kanónískum rétti frá 12. öld til miðrar 16. aldar.“ Úlfljótur 1997. Afmælisrit. 1. tbl„ s. 247). 70 Corpus luris Canonici 1, d. 809 (C.XXX.). 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.