Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 138

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 138
þó ekki fyrr en í lok 20. aldar sem fest var í lög að þjóðkirkjan, einstakar sóknir og stofnanir hennar „[nytu] sjálfstæðrar eignhelgi og [kæmu] fram sem sjálfstæðir aðilar gagnvart almannavaldinu eftir því sem við getur átt“.140 Ekki er kunnugt um að þjóðkirkjan hafi fram að þeim tíma verið talin lögformlegur eigandi annarra jarða en Skálholts í Biskupstungum eftir að hafa þegið staðinn að gjöf frá ríkinu árið 1963.141 Löggjafarvaldið hefur ítrekað viðurkennt sérstöðu kirkjueigna og aldrei numið úr gildi þá grunnhugmynd að hver kirkja væri persóna að lögum og sjálfstæður eignaraðili og að æðsti vörsluréttur (jus patronatus) kirkjueigna eftir siðaskiptin væri hjá handhafa ríkisvaldsins. Frá sjónarhóli réttarsög- unnar, eins og hún hefur verið skilin og túlkuð í þessari grein, verður því varla sagt að ríkinu hafi beinlínis borið skylda til að semja við þjóðkirkjuna - eða nokkurn annan aðila ef því var að skipta - um eignarréttinn á kirkju- jörðum eins og gert var í aðdraganda laganna um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 76, 26. maí 1997. Annað mál er hvort ekki sé tilhlýðilegt eigi að síður að ríkisvaldið búi þannig um hnútana að þjóðkirkjan geti í breyttum heimi tekið við því hlutverki sem hverri kirkjustofnun var upphaf- lega trúað fyrir - nema önnur gild trúarleg og söguleg rök mæli fyrir um annað. 140 Stjórnartíðindi 1997. A-deild. Reykjavík 1998, s. 241 (2. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóð- kirkjunnar, nr. 76, 26. maí 1997). 141 Kirkjuþing átti frumkvæði að því að Alþingi samþykkti lög (nr. 32, 26. apríl 1963) sem heimiluðu rík- isstjóminni að afhenda þjóðkirkju íslands Skálholtsstað (Stjórnartíðindi 1963. A-deild. Reykjavík 1963, s. 245. Alþingistíðindi 1962. A. Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1964, s. 896-898). 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.