Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 139

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 139
Pétur Pétursson „Nú legg ég augun aftur“ Tölfrœðilegar hugleiðingar um bœnir s og barnatrú Islendinga Inngangur Margt bendir til þess að íslendingar sé trúuð þjóð þegar miðað er við Norð- urlöndin og aðrar Evrópuþjóðir þar sem nútímalegir samfélagshættir og efnaleg velmegun ríkir. í þessari ritgerð er sett fram sú tilgáta að trúarlíf íslendinga mótist af svokallaðri bamatrú, sem er trú sem bömum er beint eða óbeint innrætt í bemsku og æsku, einkum og séríiagi í bænalífi á heim- ilum sem fram á okkar daga hefur tíðkast á kvöldin áður en börnin sofna. Bamatrúin einkennist af miðlægum stefjum kristinnar trúar og birtist skýrast í algengustu bænum sem beðnar em með börnum þar sem fram kemur algjört traust á Jesú Kristi sem Guðs syni og frelsara mannanna. í þessum bænum sem mæðumar biðja oftast með börnum sínum er Guð ávarpaður sem hinn almáttugi verndandi faðir og Jesús Kristur sem besti bróðir bamanna, sem elskar alla sem eiga bágt, linar þrautir og tekur þær jafnvel á sig, og hann er sá sem aldrei bregst og alltaf er viðbúinn að miðla fyrirgefandi náð Guðs til þeirra sem í einlægni biðja hann.1 Þessi trú virðist þoka til hliðar og jafnvel gleymast þegar unglingar ná vitrænum þroska sem þeir geta beitt á hugsun um guð og trúarleg efni. Þroski á sviði trúarlífs er bundinn því að viðkomandi taki þátt í helgihaldi og safnaðarstarfi og að trú- arleg gildi þróist og slípist jafnt í glímunni við stóru spurningarnar um lífið og tilgang þess og hin hversdagslegu viðfangsefni og mannleg samskipti. Barnatrúin er að öllu jöfnu ekki virk á þessum sviðum en í hana virðist glitta þegar viðkomandi einstaklingur eignast börn sem hann tekur að biðja með á kvöldin og fylgja í barnastarf kirkjunnar og hér er sú tilgáta sett fram að hún geti vaknað þegar einstaklingar lenda í áföllum svo sem að missa náinn 1 Hér er leitast við að halda þeim rithætti að notaður er stór stafur þegar augljóslega er átt við Guð krist- inna manna. Ella er orðið guð ritað með litlum staf. 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.