Alþýðublaðið - 08.12.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1919, Blaðsíða 4
4 ALf>ÝÐUBLAÐIÐ Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Dímsðagu.! Glampar vísdómsgeimurinn, glepur „sagan“ Ijóta, bráðum hrynur heimurinn hættið þið að blóta!! Mun ei duga messugjörð nMammons*-beinagrindum, þegar brunnin brestur Jörð barmafull af syndum! Lækkar vöruverðið þá vart þarf meira að spara. „Hagfræðingar" hausinn á hljóta þá að fara! Framundan sést tiðin tvenn: tap og frægð er kiopin, gætið ykkar „goðir menn“ „guðskistan" er opin. J. S. Húnfjöíð. Þetta og hitt. Sandpappfr «r ekki gerðui af sandi, svo sem margir munu ætla, heidur af möl- uðu kvarsi. Finni sandpappír er geiðnr úr mötuðum granit. James Watt. í haust voru liðíu 100 ár frá dauða James Watt þess er fann upp gufuvólina. Voiu þá hátíða- höld i Englandi, sérstaklega Birm- ingh.-im. Eftirkomeudur Kolumhusar «ru enn þá á lífi á Spáni. Kol- ■umbus fékk lítið annað en van- þakkiæti fyrir verk sitt, en sonur iians var aðiaður og bera eftir- komendur hans titlana hertogar af Veragua og rnarkiae af Jamaica. l>að hvað vera fiemur ómyndar- legt fólk, þessir afkornendur Kol- umbusar. Æt/£omié sdrfaga falfagí Hbömufiamgarn svart, á kr. 20,00 mtr. Cheviot blá og rauð í dragtir og drengjaföt í yíustnrstræti 1. tJLsg. <S. Siunnlaugsscn. úéíaBíaé félagsins »Stjarnan í austri« er komið út og fæst hjá bóksölum. — Verð kr. 1,00. díóKavQrzlun dírsœls cÁrnasonar. dlllsfi. éÆe&rföt á Karímenn og órengi) úr ull og baðmull. T. d. Skyrtur þykkar (Fleecy) á að eins kr. 5,50 og 6,25. •dlsg. <9. <3unn!augsson. nýkomnir. Verð frá 75—800 kr. Dýrari tegundirnar seldar áreiðan- legum kaupendum gegn afborgun. Hljóðfærahús Reykj avíkur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Fridriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.