Alþýðublaðið - 20.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1924, Blaðsíða 1
"-"¦"T-* «9*4 Mánudaginn 20. október. 245. töiublað. irlend sMskejti. Khöfn, 18. okt. Hlutaveltu halda alþýðuféíogin næst koma idl sunnudag tll ágóða fyrlr hús- Loftsklpasmiðjur Zeppellns. Loítskipasmiðjum Zeppelins í Friedrichshafen verður ef til viil bjargað frá niðurrlfi, enda þótt þær samkvæmt frlðarsamningun- um ættu að hvería úr sögunni. Astæðan tii þess, að verksmlðj- unum verður máske leyft að halda áíram, er sú, að frakkneskt féiag hefir beðið skaðabótanefnd- ina um leyfi tii að mega láta smíða (Frledrichshaíen risavaxin loftskip, sem ætiuð eru tii sam- gangna, og renni andvirði loft- skipanna f skaðabótasjóðinn. Samtök auðvaldsins brezka. Kosnlngasamvinoa stjórnar- andstæðlnga í Bretiandi er orðin mjög víðtæk. Á kanphöiiinni i Lundúaum virðast menn gera ráð íyrir, að ihaldsmenn sigrL Khofn 19. okt. Jarðarfðr Ánatole France's. Frá París er símað: Tarðarför skákUins Anatoie Frftnce fór fram 1 gær (taugardag). Hefir franska þjóðin sjaldan sýnt stór- mennum smum meiri hluttekning en við þctta tækifæri. Hundruð þiisunda af fólki myndaðl fylk- ingar á báða vegu með fram strætunum, sem líkfylgdin fór umJ Jafnaöarmönn taka vlð atjóvn í Sviþjóð. Frá Stokkhólmi er simað, að Hjaimar Branting hafi myndað stjórn enn, og er það f þriðja skifti, sem hann verður foraætls- ráðherra í Svfþjóð. Að þessu sinni fer hann ekki ajálíur með utanríkisráðherrastörfin, eins og i tvo undanfarin skiitl, en Esben Undin prófessor er utanríkisráð- herra. Dðmtmátaráðherra er Nat~ byggingarsjóð slnn. Gjofum veitt móttaka í Alþýðuhúsinu. —Aiiir vilja styðja verklýðsfélögin. Neindin. HaframjDl 03 fðMætir ödýrt í l eildsölu. Mjðlkurfélag Reykjavíkor. ...........1.......11 . ¦ ¦ -¦- ¦ .............---------------------------------------------------------------------------------.........—.....-........ Hlutaveltu halda konur þjóðkirkjusafnaðarit s í Hafnarfirðl laugardaginn 25. okt. kl. 8 siðdegis i Góðternpl,rahúsinu. Vænta þær aimennrar aðsteðar satnaðarins, Gjöfum veitir raóttöku forn aður sóknarnefndar, Kristinn Yig- fússon, Strandgötu 35. Ágóðanum verður varið til kaupa á ljósakrónum í kirkjuna. Hlutaveltunefndin. Dagsbrfin Þeir, sem vilja fá stykki í landi féiagsins á melunum næsta ár, fram viö fjármálaritara V. Bjarnason, Bergþóru- eigi síðar en 15. nov. gefi sig Kristján götu 41, Þ. á. Melsnefndin. hln aðalforstjóri, Albin Hansen ritstjóri »r hermálaráðherra, eins og í siðasta ráðuneyti Brantings; fjármálaréðherra er Thorson, sem einnlg var ráðherra i stjórninni hjá Branting 1921—1923 og veizlunarmáfaráðherra er Samd- ler rektor, sem var ráðherra án sérstaks hiutverks i síðustu atjórn Brantings. Bollapör, Diskar. Kaífi Súkkulaðl Matar Þvetta stell. Skáiar. Kðnnur og alls konar leir-, gler- og postulíns-vörur ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsata. Smásaia. Strausykur 0,55 */•' kg. í verzlun Simonar Tónssonar, Grett- isgötu 28. Simi 221.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.