Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Page 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Page 63
62 ótal lífssögur einstaklinga. Sú saga er safn landnáms-, ævi- og sagnaþátta. Þar eru hin þjóðlega fróðleikssöfnun, persónusaga og ættfræði í öndvegi, eins og Davíð Ólafsson sagnfræðingur bendir á í bókinni Burt – og meir en bæjarleið.8 Hið seinna er áherslan á það hvernig vesturfararnir áttu að hafa verið bæði gamla og nýja heimalandinu til sóma, urðu í raun nýtir þegnar beggja landa og ekki minni Íslendingar við að flytjast yfir hafið á seinni hluta 19. aldar.9 Hún virðist svo hafa stigmagnast úr því að réttlæta umdeilda brottflutninga yfir í að sýna fram á að Íslendingar í Vesturheimi hefðu valið sér aðra leið í lífinu en náð sama takmarki og Íslendingar í gamla landinu, m.ö.o. orðið sjálfstæðir.10 Fyrstu rannsóknir á sögu íslenskra vesturfara sem lutu fræðilegum aðferðum komu fram á 8. áratug síðustu aldar. Þar var beitt lýðfræðilegum nálgunum og vesturfararnir fyrst og fremst skoðaðir sem útflytjendur frá Íslandi, hvaðan þeir fóru, hvenær og hvaða ástæður lágu þar að baki.11 Ef frá eru taldar nokkrar greinar á 8. áratugnum sátu persónulegar heim- ildir lengi á hakanum.12 Sendibréf voru jafnan gefin út til að sýna brot úr lífi þeirra sem fluttu eða þá að bréfin voru tengd þekktum einstakling- um 20. aldarinnar.13 Þá voru stöku sinnum gefin út sendibréf við ákveðin 8 Davíð Ólafsson, „Í frásögur færandi. Vesturheimsferðir í persónulegum heim- ildum“, Burt – og meir en bæjarleið. Dagbækur og persónuleg skrif Vesturheimsfara á síðari hluta 19. aldar, Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon tóku saman, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2001, bls. 71–128, hér bls. 126. 9 Sjá t.d. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Vestmenn. Útvarpserindi um landnám Íslendinga í Vesturheimi, Reykjavík: útg. ekki getið, 1935, bls. 104–107. 10 Ólafur Arnar Sveinsson, „Sjálfstæði Nýja-Íslands. Sjálfstæðishugsun íslenskra inn- flytjenda í Ameríku á 19. öld“, meistaraprófsritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands, 2011, bls. 90–91. 11 Ekki er ástæða til að rekja allar þær rannsóknir hér, en meðal þeirra eru Berg- steinn Jónsson, „Aðdragandi og upphaf vesturferða af Íslandi á nítjándu öld“, Andvari 100:1 (1975), bls. 28–50; Júníus H. Kristinsson, Vesturfaraskrá 1870–1914, Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 1983. Nýlegri en svipaðar rannsóknir eru Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson, Framtíð handan hafs. Vest- urfarir frá Íslandi 1870–1914, ritstj. Gunnar Karlsson, Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2003, og Ólöf Garðarsdóttir, „Tengsl þéttbýlismyndunar og Vesturheimsferða frá Íslandi. Lýðfræðileg sérkenni fólksflutninga frá Seyðisfirði 1870–1910“, Saga 36 (1998), bls. 153–183. 12 Sjá Bergsteinn Jónsson, „Frá sauðfjárbúskap í Bárðardal til akuryrkju í Wisconsin. Þættir úr dagbókum Jóns Jónssonar frá Mjóadal“, Saga 15 (1977), bls. 75–109. 13 Áður eru nefndar bækur um bréf Stephans G. Stephanssonar, en síðar kom út þriggja binda verk um sendibréf til skáldsins, sjá Bréf til Stephans G. Stephanssonar: Úrval I–III, Finnbogi Guðmundsson annaðist útgáfuna, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1971–1975. Sjá einnig Doktor Valtýr segir óLAfuR ARnAR svEinsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.