Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 112
111 Sólskin Sigurður Júlíus Jóhannsson (1868–1956) var skáld og læknir og mjög ást- sæll maður í Íslendinganýlendunni í Winnipeg. Hann ritstýrði Lögbergi og þar með barnablaði þess, Sólskini, á árunum 1915–1917. Barnablaðið var hluti af stóra blaðinu Lögbergi og hóf göngu sína 7. október 1915. Það er ekki sérstakt blað heldur tæpur helmingur af einni blaðsíðu stóra blaðsins prentað báðum megin. Það er bæði myndrænt og táknrænt hvernig stóra blaðið fæðir af sér litla blaðið því ætlast var til að börnin klipptu litla blaðið út og héldu barnablaðinu sínu til haga. Í því birtust tilfinningasamar og siðbætandi dæmi- og dýrasögur og sögur af góðum börnum. Jafnframt sendu börnin lesendabréf í Sólskinið sem ritstjórinn birti.24 Eina átakanlega sögu segir Tirfingur Hansson, 9 ára. Móðir hans hefur farið með eina dóttur til Ameríku árið 1912 og skilið hann og litla systur eftir í Reykjavík í fóstri. Ári síðar sendir hún eftir drengnum sem hefur grátið og beðið en systir hans er enn á Íslandi þegar hann skrifar bréfið þremur árum síðar.25 Börnin tjá sig hiklaust um pólitík eins og þessi tíu ára femínisti: „Ef ég ætti eina ósk, þá mundi ég óska að stríðið væri búið, því þá kæmi hann pabbi minn heim aftur, og ef ég ætti aðra ósk, þá mundi ég óska að konur mættu greiða atkvæði, því mamma segir að þá yrði aldrei stríð og þá hættu mennirnir að drepa hver annan. Með kærri kveðju til þín og sólskins- barnanna. olive Marion Chiswell, 10 ára.“26 Sögur og fréttir ofan af Íslandi voru stundum sagðar í blaðinu og nokkrum sinnum komu „gestastjörnur“ frá gamla landinu eins og fjórtán ára drengur, H. Guðjónsson frá Laxnesi, sem hafði skrifað um Sólskinið í barnablaðið Æskuna í júní 1916. Hann lýsir þar fagurlega hve mannbætandi reynsla það sé að sitja yfir ám á íslenskum sumarnóttum.27 Ári eftir að hjásetugrein Halldórs birtist í Sólskini skrifar níu ára stúlka, Martha Violet Guðlaugsson, bréf til blaðsins þar sem hún lýsir aðstæðum sínum. Hún og fjölskylda hennar hafa búið fimm ár í Vesturheimi. Martha 24 Í jólablaði Lögbergs árið 1979 birtist greinin „Sólskin“ eftir Ingibjörgu Eylands sem minnist barnablaðsins Sólskins með hlýju, svo og lesendabréfs sem hún sendi blaðinu árið 1916 þegar hún var 8 ára. Það var þetta lesendabréf Ingibjargar litlu Bjarnason sem Halldór Laxness vitnaði til í grein sinni í Æskunni 1. júní 1916 sem dæmis um það hve vel litlu börnin í Ameríku skrifuðu. Ingibjörg hyllir Sigurð Júlíus í þessari grein fyrir þá gleði sem hann færði litlum lesendum Sólskins. 25 Sólskin: Barnablað Lögbergs 2. desember 1915, bls. 6. 26 Sólskin: Barnablað Lögbergs 9. desember 1915, bls. 5. 27 H. Guðjónsson frá Laxnesi, „Sólskinsbörn: Kveðjusending frá landa ykkar og vini austur á Íslandi“, Sólskin: Barnablað Lögbergs 15. júní 1916, bls. 5–6. „VIð HÉRNA Í VESTRINU“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.