Alþýðublaðið - 21.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 21.10.1924, Page 1
/-iKS'*"4'*'*'*. tifát wé 1924 Þriðjadaginn 21. október. 246. tölublað. Þegar allir vmna með festu og áhuga að settu marki, þá gengur alt að óskum. Velferð verkalýðsins byggist á aamtökum, af því að hver í sínu lagi getur svo litlu áorkað. Aí því verðum við að fikra okkur áfram, smábæta úr þvf, sem okkur vantar. Eitt af því, sem starfsemi okkar hér i höíuð- staðnum vantar einna tllfinnan- legast, er heimili, þ. e. hús fyrir féiögln til að starfa í. E>áð er þvf lífsskilyrði að geta sem tyrst fenglð fástan samastað handa staifinu. Á sunnudaginn kemur halda verkaiýðstélögin hlutaveltu tll ágóða fyrir húsbygglngarsjóð sinn. Nú f vikunni verða áhngá- samir alþýðumenn, konur og karlar, á ferð nm bæinn til að safna munnm. Þá ríður á að grelðá götu þeirra með gjöíum og statfshjálp. En þess er ekki að vænta, að komið verðl helm tll allra íélaga, og því eru allir þeir, er ætla að geta muni, beðnir að koma þeim í Alþýðu- húsið fyrlr laugardag. Félagar! Verum óteilln að koma hver með sitt, þótt Iftið sé. Mun- um það, að ef hver einaeti fé- lagi gefur einn drátt eða tvo, þá er það nóg tU að fá myndarlega hlutaveltu. Við erum oít að starfi lyrir önnur félög. Við gefum og drögum hver eftir ástæðum. Þegar við svo sjálf höldum hlutaveltu fyrir okkar eigln hús- byggingarsjóð, þá verðum við 'óll eilthvað að gera, — öll að vlnna Munið að gefa minst einn drátt og draga svo einn drátt( og hlutavelten gengur ágæt- lega. Fylglst með í þvl, hvernig geugur, og hvað verður á boð- stólum. Alþýðublaðið mcn dag- lega minna á starfið og skýra jfrá því, og allir félágar, í hvaða Biðjið kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætinn. Hann er aterkari og bragðbelri en annar kaffibætir. Aliennur sjímaniafnnánr í HafnarfirBi. Vegna áskorana nokkurrá hafnfirzkra sjómanna verður íundur haldinn i Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði fimtndaginn 2B, þ. m. kl. 8^/2 stðdegis. Markmið fundar ns er: Stofnnn sjómannafélagsskapar í Hafnarfirðf. Þess er vænst, að allir þ» ir menn, sem sjómensku stunda, komi á fundinn. Stjérn S lémannafélags Beykjavíknr. Hlutavelta Sjúkrasimlags Reykjavíkur verður sunnud. 2. nóv. n. k. Sacilagsmenn og velunnarar starfsem- innar eru beðuir að koma munun þeim, er þeir kynnu áð vilja gefa, til undirritaðra eða gera aðvart í sfma. Magnús V. Jóhannesson, VeUurg. 29, simi 1077. Valdimar Jónsson verkstj., Barónsstíg 10. Þuriður Sigurðardóttir, Gret isgötu 6, siml 1070. Svanfríður Sveinsd., Frakkaitíg 12 (hjá Johnson & Kaaber). Guðný Þórðardóttir, Vesturjfötu 55. Sigríður Þorkelsdóttir, Stýri:nannastíg 8 B, simi 1446. Guðrún Sigurðardóttlr, Kárastíg 7. Susie Bjarnadóttir, Nönnugö ;u 1. Valdlmar Sigurðsson (pakkhis Sameinaða fél.). Helgi Guðmundsson, Baldur ig. 16. Valdimar Þórðarson, Brekknholti, sími 1480. Ólafur Guðnason, Rauðarárstíg 1, sími 960. ísleifur Jónsson, Bergstaðastiræti 3, slmi 713. Guðgeir Jónsson, Ktapparstfg 20. Felix Guðmundason, Klrkjustrætl 6, síml 639. I alþýðufélagi sem er, munu með gleði gera sitt hezta. Allir verða að vinna. Práinn. Næturlæknir er í nótt Hall- dór Hansen, Miðstræti 10, sími 236, Togurarnlr. Af veiðucn kom í nótt togarlon Glaður með góðan afla. Enn fremur eru nýkomnir Royndin með 1200 kaisa af fískl f fs og tii Hatnartjárðar Ver af fiskveiðum f salt með um 130 tn. Hfrar. Frá Englandl eru ný- komnir togararnir Aprfl og Ari,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.