Feykir - 11.10.1989, Qupperneq 4
4 FEYKIR 36/1989
YFIRLiTSMYND
LANGSNIÐ í VATNSVEGI
Sveinn Þorgrímsson staðarverkfræðingur.
Þar verður unnið alla daga og allar næt
Nú fer að styttast í að enn eitt orkuver landsins
verði tekið í notkun, þegar fyrsta vél Blöndu-
virkjunar verður ræst aðtveimur árum liðnum.
Mikið hefur verið að gerast þar efra í sumar,
fjögur stórverk í gangi, og næsta sumar verður
síðan aðaltörnin, þá verður unnið á vöktum
nánast allan sólarhringinn alla daga vikunnar.
I sumar starfa um 200 manns á Blöndusvæð-
inu en gert er ráð fyrir að næsta sumar verði
þeir um 500.
Blaðamaður Feykis fór í
heimsókn á Blöndusvæðið
síðasta fimmtudag og naut
þar föruneytis fyrrverandi
auglýsingastjóra blaðsins og
starfsmanns Náttúruverndar-
ráðs á Blöndusvæðinu, Hauks
Hafstað frá Vík. Með í l'ör
var einnig Sigurður Hafstað
bróðir Hauks, sem þrátt fyrir
að hafa farið viða um
heiminn á vegum utanríkis-
þjónustunnar. var þarna að
sjá í fyrsta skipti slíka
stórframkvæmd, sem Blöndu-
virkjun er.
Við gátum ekki verið
heppnari með veðrið þennan
dag, sannkallaður sumar-
auki og viðtökur hjá Sveini
Þorgrímssyni staðaiverkfræðingi
og hans mönnum voru hinar
bestu. Verkfræðingarnir voru
að ljúka fundi, en ekki leið á
löngu þar til Sveinn staðar-
verkfræðingur var kominn
með Feykismann út á
virkjunarsvæðið. Fyrst var
haldið út að Blöndustíflu.
langstærsta mannvirkinu
sem unnið er að í sumtir.
Blöndustína er ein þriggja
stíflna við Blöndu\ irkjun og
sú eina sem b\ rjað er að
byggja, í gerð h nna verður
ráðist að fulln næsta sumar.
Hækkun stífiunnar
hagkvæm
framkvæmd
Þau eru stórvirk tækin sem
eru notuð við stíflugerðina og
hávaðinn talsverður þegar
við Sveinn vorum þarna á
ferðinni rétt fyrir síðdegis-
kaffið.
Framkvæmdir við Blöndu-
stíflu hófust á síðasta surnri
þegar Blöndu var veitt í
stokk sem steyptur hafði
verið undir árfarveginn. til
sköpunar athafnarýmis við
gerð stíflunnar. í fyrrasumar
var steypt það sem kallað er
þéttitjald, þ.e. hugstmlegum
lekaleiðum í klöppinni undir
stíflustæðinu var lc'kað þannig
að boraðar \’oru grannar
holur langt niður í bergið og
síðan dælt í þær undir
þrýstingi sementssteypu.
Skammt Irá stíflustaðnum
eru grjótv innsluvélar að
störfum. Ekki veitir af þar
sem níu mismunandi efnis-
flokkar fara i stífluna.
„Blöndustífla er um 150
metrar að breidd neðst og
hæð hennar verður í fvrsta
áfanga 40 metrar. Síðan má
hækka hana um fjóra metra
og verður það mjög hag-
kværn framkvæmd, hvenær
sem í hana verður ráðist, þar
sem hækkun stíflunnar er
það eina sem gera þarf, til að
auka afkastagetu virkjunar-
innar úr 610 gígavattsstund-
um í 720. Við þetta mundi
miðlunarlónið stækka í 400
milljónir rúmrnetra úr 220,
og 56 ferkílómetrar hinds
fara undir valn i stað 30”,
sagði Sveinn.
Rólegri í
hávaðanum
Meðan Sveinn er að útlista
framkvæmdirnar fyrir blaða-
manni brestur kaffitíminn á
og vélarnar þagna. Heiðanna
ró ríkir um stund. þar til
vélarnar eru ræstar að nýjti.
„En hvað ég kann vel við
þessi hljóð. Það er kannski
skrítið en ég kann bara ekki
við mig hérna ef vélarnar eru
ekki í gangi, þó það fylgi því
þetta urg og garg. Eg er
miklu rólegri núna en áðan.
ingur Þorgrímsson.
Og áfram heldur hann:
„Elsta verkið af þessum
fjórum sem i gangi eru, er
lagning aðrennslispípu frá
inntaksmanm irkinu. Það er
júgóslavneska fyrirtækið
Metalna sem annast þetta
verkefni. sem felst í járnsmíði.
samsetningu járnhólka sem
eru um 4 metrar í þvermál.
Lóðrétt fall
230 metra
Aðrennslispípan, sem er 350
metrar á lengd, er Iögð í hlíð
Eiðstaðabungu og þar fást
fyrstu 50 metrarnir í fallhæð
vatnsins. Hún tengist fall-
in 230 metrar lóðrétt mður.
Lokið var við að stevpa
stálfóðringu í lóðréttu göng-
in á síðasta ári. Gerð þessa
I
Unnið að gerð Blöndustíflu. Stevpti raninn til liægri á myndinni kemur upp að stokknum sem
ánni er hleypt í undir faneginn. Efsti punktur ranans er jafnframt hæðarpunktur stíflunnar.
Eg vil sjá vélarnar :ið verki”, göngunum og þar er fallhæð-
sagði Sveinn staðarverkfræð-