Feykir - 11.10.1989, Side 8
11. október 1989, 36. tölublað, 9. árgangur
Auglvsingar þurfa að berast eigi síðar
en um hádegi á föstudögum
Grípið tækifærið!
20% afsláttur af öllum vörum
Allt nýjar haustvörur
ATH. Útsöluhorn á skóm
og fatnaði 40% afsláttur
Sparta
Fataverslun - Skóbúð
Aðalgötu 20 - Sauðárkróki
Nýr körfuboltavöllur á lóð Gagnfræðaskólans hefur komið nemendum vel í góðviðrinu síðustu
vikurnar.
Skuldir Hofsós lækka um 20 millj.
Blönduós:
Ingimundur gamli
mættur til leiks
„Gróflega áætlað hafa skuldir
hreppsins minnkað uin 20
milljónir síðasta árið, eftir að
skammtímaskuldir og veltufé
hafa verið reiknaðar inn í
dæmið. Greiðsluplan til næstu
þriggja ára gerir ráð fyrir
einhverjum aurum til gjald-
færðra fjárfestinga”, segir
Björn Níelsson sveitarstjóri á
Hofsósi.
Að sögn Björns felst þessi
minnkun skulda í því að
Það var nokkuð sérstakur
vinnudagur hjá starfsmönnum
áhaldahúss Hvammstangahrepps
og Hvammstangahafnar föstu-
daginn 6. okt. sl. I stað þess að
troða sér í gulu gallana eins og
vanalcga klæddust menn í
betri fötin, stigu upp í bíl og
óku til Blönduós.
Erindið var að heimsækja
starfsbræður sína þar í bæ.
skoða vinnuaðstöðuna og
efla gagnkvæm kynni milli
þessarra nágrannabyggðar-
laga. Varfyrri parturdagsins
notaður til þess. Eftir hádegi
var síðan haldið í Blöndu-
virkjun. Þar voru mannvirki
skoðuð bæði stöðvarhús og
samningar náðust viðstærstu
skuldunauta um niðurfellingu
á vöxtum og í sumum
tilfellum slógu þeir af
kröfum sínum. Þá fékkst
lenging lánstíma á öllum
lánum, þannig að hrepps-
félagið þarf ekki að glíma við
greiðslur skammtímalána,
allavega ekki á næstunni.
Þá hefur allmikill hluti tekna
hreppsfélagsins á þessu ári
runnið til greiðslu skulda, og
stífla. Er kvöldaði var síðan
haldið heim. Ellefu manns
fóru í þessa ferð. Allir
starfsmenn áðumefndra vinnu-
staða auk tæknifræðings
hreppsins og sveitarstjóra
sem jafnframt var ökumaður
í ferðinni. Er mál manna að
þetta hafi verið ágætur
dagur, fróðleg skemmtiferð
og góð tilbreyting frá amstri
hversdagsins.
Ekki er vitað um slíkar
heimsóknir milli sveitarfélag-
anna áður og kannski er þarna
kominn vísir að nýrri leið til
aukinna samskipta byggð-
anna.
10 milljónir fengust úr
jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Áætlaðar skuldir Hofsós-
hrepps í dag eru einhvers-
staðar í kringum 35 milljónir.
feykjur
Jón varaformaður?
Mikil óvissa er nú komin
upp varðandi kjör vara-
forseta Verkamannasambands-
ins, sem fram fer á þingi
samtakanna í þessari viku.
Er allt eins talið líklegt að
Jón Karlsson formaður verka-
lýðsfélagsins Fram á Sauðár-
króki verðin kjörinn til þess
starfa. Einnig hafa verið
nefndir til sögunnar Karl
Steinar Guðnason og Vest-
firðingarnir Pétur Sigurðs-
son og Karvel Pálmason.
Víurnar bornar í
Gísla og Óla
Ljóst er að talsverðar
hreyfingar verða á knatt-
spyrnumönnum milli liða
áður en flautað verður til
leiks á næsta Islandsmóti.
Sum lið virðast þegar komin í
startholurnar í leit að nýjum
leikmönnum. Tindastóll fer
líklega ekki varhluta að
ásækni fyrstu deildarliðanna
í síðustu viku kom háturinn
Ofeigur, sem keyptur var í
Vestmannaeyjum til Blönduóss.
Báturinn hefur verið skírður
Ingimundur gamli HU 65, en
hlutafélagið sem keypti bátinn
var skírt Þórdís. Ingimundur
gamli var sem kunnugt er
fyrsti landnámsmaðurinn í
Húnaþingi og dóttir hans
Þórdís var fyrsti innborni
Húnvetningurinn og fæddist í
Vatnsdalshólunum, eftir því
sem sagan segir okkur.
Hlutafélagið Þórdís hf. var
formlega stofnað á föstudag í
fyrri viku. I stjórn þess voru
kjörnir Ofeigur Gestsson
bæjarstjóri, formaður, Guð-
steinn Einarsson kaupfélags-
stjóri, Grétar Guðmundsson
húsasmiður, Guðmundur Theó-
dórsson bæjarfulltrúi, allir á
Blönduósi og Torfi Jónsson
í leikmenn félagsins. Til að
mynda munu forráðamenn
Þórs á Akureyri vera á
höttunum eftir þeim Gísla
Sigurðssyni og Olafi Adolfs-
syni. Gísli segist ætla að bíða
með allar vangaveltur þar til
uppskeruhátíð Tindastóls,
sem haldin verður seinna í
þessum mánuði, er afstaðin
og telja má líklegt að Oli
Adda geri það einnig, en ekki
tókst að hafa upp á þessum
stóra og stæðilega miðverði í
hinni stóru Reykjavík.
Þjónusta kirkjunnar
við sjófarendur
Einhverjum hefur orðið
umhugsunarefni, hvort Vita-
og hafnamál taki þátt í
endurbótum þeim sem fram
fara á Sauðárkrókskirkju um
þessar mundir. Á turni
kirkjunnar er nefnilega blikk-
ljós til leiðbeiningarskipa við
innsiglingu í Sauðárkróks-
höfn. Eftir því sem næst
verður komist veitir kirkjan
sjófarendum þessa þjónustu
endurgjaldslaust, svo Vita-
oddviti á Torfalæk. Á
stofnfundi lágu fyrir hluta-
fjárloforð að upphæð rúmar
15 millj. kr. frá um 70
einstaklingum, sveitarlélögum
og fyrirtækjum. Stefnt er að
því að hlutaféð verði allt að
20 millj. kr.
Ingimundur gamli verður
fyrst um sinn á skelfiskveið-
um og hefur verið gerður
samningur við Særúnu hf. á
Blönduósi um rekstur bátsins
og vinnslu aflans. Hann
verður að mestu mannaður
heimamönnum og hefur
Sigvaldi Þorsteinsson verið
ráðinn skipstjóri. Á bátnum
verða 6 menn en við vinnslu
aflans munu 12 fá atvinnu.
Þá skapa þessi bátakaup
nokkra vinnu í landi við
ýmiskonar þjónustu.
og hafnarmálastofnunin mun
ekki þurfa að reiða fram fé úr
sjóði sínum til endurbóta
hennar.
Smælki
Lýtingur einn var á
dögunum dæmdur í 20 ára
fangelsi fyrir að kalla
landbúnaðarráðherrann fábjána.
Dómurinn var sundurliðað-
ur þannig að, að 5 ár voru
fyrir meiðvrði, en 15 ár fyrir
að koma upp um ríkis-,
leyndarmál.
Löggan á Króknum stopp-
aði unga stúlku á bíl eitt
laugardagskvöldið fyrir stuttu
og lét hana blása í blöðru.
— Þaðerekki um að villast
að þú hefur fengið þér einn
léttan í kvöld.
— Almáttugur! hrópaði
stúlkan, er hægt að sjá það
líka???
Löggan: Geturður lýst
manninum sem réðst á þig?
Sá slasaði: Já. Það var
einmitt þess vegna sem hann
réðist á mig.
II
GÆÐAFRAMKÖLLUN
BÓKABtE)
BRYmARS
Hvammstangi:
„Hreppararnir7’
í kynnisferð
MO.
GÆOAFRAMKOLLUN