Alþýðublaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 1
t£taf!i& aSt ^sf ^&J$g?<8iifloSdaHn» 1924 Miðvikudaglnn 22. október. 247. tötablað. DagsbrnnartDndur verður haidinn á morgun, flmtu- dag 23. þ. m., kl. 8 siöd. sfcund- víslega í Templarahúsinu. Fyrir- lestur, áríoandi nefndarkosningar, lagabreytingar og margt fleira. Áríðandi, að allir mæti! Stjérnin. Erlend símskejtí. Khöfn, 20. okt. Alþtóðasamband ger oótainanno. A flokksráðstafnu gerbóta- flokksins franska, sem haldinn er i París oar margar þjóðir hafa sertt tulitrúa á, var á sunnudag- inn stofnað samband gerbóta- flokka vlðs vegar um hehn, og var þetta gert fyrir trumkvæði danska þingmannsins Ivars Bæ- rentz-sns. Sambandi þessu er æthð að ná til sem flestra þjóða helmsins í iíkingu við samband jafnaðarmanna. Tinátta mllli fjóöverja og Frákka. Herriot forsætisráðherrá og Marx kanziari hafa báðir látið i tjós, að nú væri að hefjast vin- átta mllli Þjóðverja og Frakka, og hefir þetta vakið mikla eftir- tekt. Khöfn, 21. okt. Sandrang í >frjálslynda< ilokknam í Englandi. Aðal-flokksstjórn frjálslynda flokksina enska neitar þvi harð- lega, að hún hafi gert nokkurt kosningasamband við fhaldsmenn undir kosningarnar, sem nú fara { hönd. Hins vegar er það saon anlegt, að kjóíendafélög frjáls- lynda flokksins hér og hvar utl um landið hafa stutt fraœbjóð- endar ihaldsmanna. Hefir þeisl JLelkfélag Reykjavíkur. Stormar, Bjóníeikur í 4 þáttum eftir Stein Sigurðsson, verða leiknir í Iðnó föstudaginn 24. þ; m. kl. 8. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó flmtudaginn kl. 4 — 7 og föstudaginn kl. 10 — I og 2 — 7 og kosta: svalir kr. 4 25 (með fatageymslu), betri sæti kr. 3,00, almenn sæti kr. 2,50. stas5i kr. 2,00 og barnasæti kr. 1,00. NB> Ðaginn áður en leiktð er, seljast aðgöngumiðar 50 aurum hærra. Almennur sjðmannafundnr í Hafnarfiroi. Vegná áskorana nokkurra hafnfirzkra sjóma?"^ verður funður hatdinn í GoodteinplaraMslnn í Hafnarfirði fimtadaglnn 23, ]). m. kl. 8*/« síðdegis. Markmið íundarlns er: Stofnnn sjómannaféiagsskapar í Hafnarfirði. Þess er vænst, að allir þeir menn, sem sjómensku stunda, komi á fundinn. Stjórn Sjómannafélags Beykjavíknr. Verkakvennafélagil „Framsðkn" heldur fund flmtudaginn 23. okt. kl. 8 Vs I Ungmennafélagshúsinu. Á dagskrá: Kosning fulllrúa til aambandsþings og fleiri mal. Konur ámintar að hafa með sér skírteini. Þær, sem ekki hafa þau, sæki þau til Jóhönnu Egilsdóttur Bergþórugötu 18. Stjórnin. tvíveðrungsháttur orðið til þess, að ósamkomulag er orðið innan flokksins, og hlýtar það að veikja hann. Annað flokksbrotlð með Ltoyd George f broddi tylkingar hefir beitt sér fyrir samvinnu við íhaldsmenn, en hitt brotið undir stjórn Asquiths og Greys lávarðs vill ekki neina samvinnu. Þyzka þingiö rofið. Frá Berlfn er sfmað, að Ebert forsetl hafi rofið rikisþinglð vegna erfiðleika þelrra, sem stjórnin á við að búa gagnvart því. Verða kosningar látnar fara fram 30. nóvetnber. Fundur í tómbólunefnd Alþýðuhússins í kvöld kl. 8 f Alþýðuhúsinu. . Strausyknr, 0,55 l/s kS-» * verzlun Sfmonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. Simi 22i. Nætarlœknir er í nótt Ólafur Jónsson Yonarstr. 12, sími 959. Botnía kom frá útlöndam f nótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.