Alþýðublaðið - 22.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 22.10.1924, Page 1
*9*4 Dagsbrnnartnndar veröur haldinn á morgun, flmtu- dag 23. þ. m., kl. 8 sífid. stund- víslega í TemplarahtísiDU. Fyrir- lestur, áríðandi nefndarkosningar, lagabreytingar og margt fleira. Áríðandi, afi aliir mæti! Stjérnln. Erlená sfmskeytL Khofn, 20. okt. Álþjóðasamhand gerbótamanna. A flokksráðstefnu gerbóta- flokksins franska, sem haldinn er f París og margar þjóðir hafa sent tulitrúa á, var á sunnudag- inn stotnað samband gerbóta- flokka viðs vegar um heim, og var þetta gert fyrir frumkvæði danska þingmannsins Ivars Bæ- rentzsns. Sambandi þessu er ætl ið að ná til sem flestra þjóða hoimsins í líkingu við samband jafnaðarmanna. Ylnátta milli f jóðverja og Frákba. Herriot forsætisráðherrá og Marx kanzlari hafa báðir íátið í tjós, að nú væri að hefjast vin- átta mllli Þjóðverja og Frakka, og hefir þetta vakið mikia eftir- tckt. Khöfn, 21. okt. Snndrnng í >frjálslynda< flokknnm í Englandl. Aðai-flokksstjórn frjálsiynda flokksina enska neltár þvi harð- lega, að hún hafi gert nokkurt kosningasamband við íhaldsmenn undlr kosnlugarnar, sem nú fara í hönd. Hlns vegar er það sann anlegt, að kjósendafélög frjáls- lynda fiokksins hér og hvar úti um landið bafa stutt frambjóð- endar iháldsmanna. Hefir þessi Miðvlkudaginn 22. október. 247. tölublað. JLelkfélag Reykjavíkur. Stormar, sjónleikur í 4 þáttum eftir Stein Sigurfisson, verða leiknir í Ifinó föstudaginn 24. m. kl. 8. Afigöngumifiar seldir í Iðnó flmtudaginn kl. 4 — 7 og föstudaginn kl. 10 — 1 og 2 — 7 og kosta: svalir kr. 4 25 (mtið fatageymslu), betri sæti kr. 3,00, almenn sæti kr. 2,60, stæfii kr. 2,00 og barnasæti kr. 1,00. NB. Daginn áöur en leikiö er, sefjast aðgöngumiðar 50 aurum hærra. Almennnr sjðmannafnndnr í Hafnarfirði. Vegna áskorana nokkurra hafnfirzkra sjómam^ verfur fundur haldinn í Goodtemplarabúslnn í Hafnarfirði fimtadaginn 23. þ. m. kl. 81/2 síðdegis. Markmlð fundarins er: Stofnnn sjúmannaféiagsskapar í Hafnarfirði. £>ess er vænst, að allir þeir menn, sem sjómensku stunda, komi á fundlnn. Stjúrn Sjúmannafélags Reykjavíbnr. Terkakfennafðlagið „Framsðkn" heldur fund flmtudaginn 23. okt. kl. 8 V* í UDgmennafélagshúsinu. Á dagskrá: Kosning fulllrúa til aambandsþings og fleiri mál. Konur ámintar afi hafa mefi sór skírteini. Þær, sem ekki hafa þau, sæki þau til Jóhönnu Egil?dóttur Bergþórugötu 18. Stjórnin. tvíveðrungsháttur orðið til þess, að ósamkomulag er orðið innan flokkslns, og hlýtur það að veikja hann. Annað flokksbrotlð með Lloyd George í broddi tylkingar hefir beltt sér fyrir samvinnu við íhaldsmenn, en hitt brotið undir stjórn Asquiths og Greys lávarðs vlll ekki neina samvinnu. Þýzka þingið rofið. Frá Berlfn er simað, að Ebert forsetl hafí rofið ríklsþinglð vegna erfiðielka þeirra, sem stjórnin á vlð að búa gagnvart því. Verða kosningar látnar tara fram 30. I nóvember. Fundur í tómbólunefnd Aiþýðuhússins í kvöld kl. 8 í Alþýfiuhúsiuu. ■ Strausybur, 0,55 */» kg., f verzlun Símonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. Sími 22i. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson Vonarstr. 12, sími 959. Botnía kom frá útlöndum f nótt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.