Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 142

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 142
Múlaþing Jón Baldvinsson. ir aðgöngumiða og ætlar að ganga inn í danssalinn, en þá neitaði Vilhelm honum unr inngöngu. Ut af þessu verður mikil orðasenna, sem endar með því að Vilhelm tekur upp kylfu, en það skiptir þá engum togum að sá drukkni stekkur undir Vilhelm svo að hann nær ekki til að slá með henni. Rétt í þessu komu margir ungir menn að og réðust á Vilhelm. Jón Baldvinsson lög- regluþjónn, sem var inni í salnum þegar þetta gerðist, kom nú fram Vilhelm til að- stoðar, en er þá strax sleginn í rot. Verða nú þama átök mikil og komust færri að en vildu, og er ekki að orðlengja það að Vil- helm var dreginn niður tvo stiga, en allt gekk þetta seint fyrir sér, því bæði var Vil- helm karlmenni mikið og gat iðulega náð í handrið stigans og haldið sér þar. Að endingu tókst hópnum þó að koma Vilhelm út á steyptan afgirtan pall fyrir ut- an húsið og kasta honum þar fram af. Hæð- in á pallinum frá jörðu var um tveir og hálf- ur metri, svo að fallið hefur verið mikið og var frosin grjóturð undir. Svarta myrkur var úti og sást illa hvað gerðist fyrir neðan pall- inn. Þá gerist það að einn úr hópnum sting- ur sér eins og til sunds á eftir Vilhelm nið- ur, og lendir á baki hans, því Vilhelm var ekki staðinn upp eftir fallið, annars hefði maður þessi stórslasast. Þegar Vilhelm komst á fætur, dregur hann upp skamm- byssu úr vasa sínum og skýtur tveim skot- um af handahófi á fólkið, sem var fyrir utan dymar. Síðan gengur hann upp á veginn við húsið, og skipar fólkinu senr þar var, að fara burtu, en enginn hreyfir sig. Skaut Vilhelm þá aftur þrem skotum niður í freðna jörðina á milli sín og fólksins og sáust vel blossam- ir og sandurinn af götunni þeyttist í allar átt- ir. Ekki var gerð tilraun til að ráðast á Vil- helm aftur, enda fór hann fljótlega af staðn- um og heim til bæjarfógeta og tjáði honum hvemig komið væri. Fógetinn snarast strax í sinn einkennisbúning og fer með Vilhelm á samkomuna, en þá var að mestu leyti kyrrð komin á. Lét nú fógeti þá Vilhelm og Jón fara til læknis en tók sjálfur við lögreglueftirliti á samkomunni, sem fór vel fram úr því. Fjórir menn hlutu áverka eftir skotárás- ina, en enginn lífshættulega. Einn hruflað- 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.