Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 140
Múlaþing eldhús og vínkjallari.28 Þessar byggingar- einingar voru undantekningalaust byggðar í ferhyrning umhverfis svokallaðan klaustur- garð sem klausturkirkja lokaði. Klaustur- kirkjan stóð venjulega sunnan eða norðan við klausturhúsin. Oft var brunnur hafður í miðjum klausturgarðinum.29 Elsta ritaða heimild sem inniheldur lýsingu á húsakynnum á Skriðuklaustri er frá árinu 1598. I heimildinni, sem er skráð tæpri hálfri öld eftir að klausturhaldi lýkur á Skriðu, er að finna mjög ítarlega lýsingu af byggingum á jörðinni. Þar segir ennfremur að klausturhúsin séu fallin en að klaustur- kirkjan sé vel standandi. Heimakirkjan er aftur á móti að falli komin þegar úttektin er gerð. I úttektinni er ekki getið um neinar vistarverur sem bent gæti til klausturhalds, sbr. lýsinguna hér að að ofan, né heldur af henni ljóst hvaða hús hafa verið sambyggð eða hver þeirra hafi staðið saman.30 Forkönnunin sýndi að rústir klaustursins á Skriðu eru mjög vel fallnar til rannsókna séu þær bomar saman við rústir annarra klaustra á Islandi. Niðurstöður forkönnun- arinnar eru einnig mjög skýrar og afdráttar- lausar sem auðveldar skipulagningu fyrir- hugaðrar fornleifarannsóknar til muna. Eftirtalin atriði má leggja þessu til grund- vallar: I. Rústum klaustursins á Skriðu hefur ekki verið raskað af seinni tíma byggingum. II. Byggingum klaustursins hefur sennilega lítið verið breytt á meðan það var í notkun, sem einfaldar túlkun á rústunum. III. Rústirnar eru ekki minni að um- fangi en aðrar íslenskar klausturrústir frá miðöldum, þrátt fyrir að klaustrið hafi aðeins verið starfrækt í skamman tíma. IV. Byggingarnar virðast vera mjög vel varðveittar. V. Varðveisluskilyrði virðast vera mjög góð á staðnum. Lengi hefur fornleifarannsókna á rústum Skriðuklausturs verið beðið af fræði- mönnum. Rannsóknin myndi tvímælalaust efla þekkingu okkar á sögu Austfirðinga og ekki síður auka hina brotakenndu þekkingu okkar á íslenskum miðaldaklaustrum. Ef svar fæst við helstu rannsóknarspurningum verkefnisins með fyrirhugaðri fornleifa- rannsókn ætti jafnframt að vera hægt að spyrja frekari spurninga um tilhögun klausturhalds á Skriðuklaustri, sem og á öðrum slíkum stöðum hérlendis. Þá yrði einnig fyrst hægt að leita eftir samanburðar- efni utanlands, sem og innanlands, varðandi klausturhald á miðöldum. Heimildaskrá Anna Sigurðardóttir 1988: Allt hafði annan róm áður ípáfadóm. Nunnuklaustrin tvö á lslandi á miðöldum og brot úr kristni- sögu. Ur veröld kvenna III. Kvennasögu- safn íslands. Reykjavík. Blomqvist, Ragnar 1958: Kulturhistor- isk leksikon for nordisk middelalder. Bindi III. Bókaverzlun Isafoldar. Reykjavík. Bruun, Daniel 1974: Við norðurbrún Vatnajökuls. Rannsóknir á Austurlandi sumarið 1901. Múlaþing 7. Sigurður O. Pálsson þýddi. Egilsstaðir. Guðrún Harðardóttir 1995: Munkaþver- árklaustur. Vitnisburður ritheimilda um húsakost þess og kirkju. B.A. ritgerð í sagn- fræði við Háskóla íslands. Reykjavík. Guðrún Harðardóttir 1998: Nokkrar 28 Blomqvist 1958:252-253; Guðrún Harðardóttir 1998:34. 29 Steinunn Kristjánsdóttir 1996:36-41; Guðrún Harðardóttir 1998:34. 30 Heimir Steinsson 1965:44-46; Helgi Hallgrímsson 1999:34.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.