Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 144
í Borgarfirði eystra er eitt aí þeim smáþorpum, sem mynduðust í kring um siðustu akiamót og byggðust að miklu á sjávarafla Þar man ég fyrst eftir mér. Foreldrar míoir voru bUfaíæk ir. Faðir minn stundaði j&fnum ðöndum sjómennsku og daglautu vinnu, eftir því sem gafst, en áður en nokkur samtök mynduðust með verkafólki, voru daglaun svo rýr, [ að afkoma þurrabúðarfólks hlsut 1 að mestu að byggjast á sjónum. En satt að segja var myndun fjármagns harla lítil. Allir voru fátækir — aðeins ofuriítið mis jafnlega fátækir. En sveitarbrag- ur var ágætur. Hver reyndi að lið- siima öðrum aí fremsta megni. Fólkið miðlaði á miHi sín, oft af iitíum föngum, góðíúst og ntegju b samt. Þá var ekki um annað að gera en árabáta til sjóeóicnar. Fleslir i voru þeir sexrónir, faereyskir, en t ekki svo stórir, að langt yrði sótt | á þeím út á opið haf. Hinir allra £ stæretu fiutu með tvær lestir, en . Eestir voru minni. Fiskivon var þar fyrr en kom- ið var út úr firðinum, eittbvað i suður og út af Haínarbjargi, oft alllangt. Þegar leið á sumar, kom þó oft fiskur í fjörðinn, og var þá reynt að taka mannlega á móti á meðan þau höpp gáfust. Einu sinni kom fiskur með fyrsta móti inn í fjörðinn. Varð þá handagangur i öskjunni að nýta aflann, og vonin blakjði vængjum. Þetta gæti hafa verið 1900, en ekki skal það staðhæft. En Adam var ekkí lengi í Para- dís. Binn morgun snemma kom brezkur togari öslaði Snn á íjörð- inn. Tók hann þegar að toga þar fram og aftur, spúandi koisvort- um mekki og hrukku róðrarbát- arnir fyrir. Ekki var einu sinut unnt að sjá naín og númer skips ins — þeir kunnu, Bretar, að hylji slikt í þá da-ga. Heímamenn urðu að horfa á þessar aðfarir i tvo daga, án þess að geta nokkru varizt, enda ekki herskáir. Margt var skrafað, og varla hafa bað allt verið bænir fyrir sálum þess ara illmenna, sem hrifsuðu þarna björgina og lífsvonina frá fátæku, meinlausu fólki fyrir augunum á því. Eitt varðskip höfðu Damr hér víst Islands Falk þá. En það hrökk víst íslands Falk þá. En þaö hrökk skammt á aHa strandlengjuna, jafnvel þótt ekki hefði brostið skyldurækni og árvekni. En þvi síður sem nokkuð þótti á þetta skorta. Samt var nú þetta veldis- tákn Dana það, sem fólk varð helzt að vænta sér hjáipar af. En auðsótt var hún ekki. Enginn vissi. Bátur við bryggju i Borgarfirði Bakkagerðisþorp i baksýn. hvar Fálkinn var niðurkormnn, og sími var ekki nær en á Seyðisfirði Samt var ákveðið að senda þang að mann að spyrjast fyrír unt varðskipið, og lagði hann af staí eldsnemma að morgni hins þrtðjs dags togarans í firðinutn gang andi yíír fjöli og firnindi Segir ekki meira af honum að sinni. Þegar leið að hádegi þessa dags var farið að þykkna svo í mönn um í landi að sjá aðfarir togarans að þeím þótti ekki vært lengur Tveir ungir menn áttu nýfengna selariffla. Vopnuðust þeir nú, og gengu sinn hvoru megin fjarðar ins, annar á Hofstrandarhamar inn, en hinn á Geitavíkurtang ann. Skaut þegar sá, sem var nær togaranum, og sneri hann þé und am. En þar hóf hinn skothriðina Skutu þeir nú S gríð og ergi og létu ekki icngra miili en timann sem það tók þá að hlaða rifflana Varð togarinn þá að hypja síg ti) hafs. En þegar rifflamir drógu ekki lengur, var eimpípan þeyt! þrisvar eins og þegar strandferða skip er að kveðja. En það er af sendimanninum að segja, að þegar hann kom aí sinni ströngu göngu til Seyðis fjarðar, lá „Fálkinn" þar við bryggju. Hafði hann verið hvfid ur þar siðustu þrjá dagana. Borgfírðingar urðu ekki beire varír í firðinum framar þetta sum ar. Fór fáum árum siðar að halla undir fæti með útgerð þeirra eft ir hóflausa rányrkju á miðunum Um og upp úr 1920 nálgaðist þar ördeyðu. Nú er Borgarfjörð ur farinn að lifna allvel við aft ur enda er þar undirlendi meira og betra en í öðrum fjörðum eystra, og nú er gætt öllu betur landhelginnar en áður var. Því má við bæta, að nýlega sagði Eyjóifur Hannesson, hrepp stjóri Borgfirðinga, mér það, að sézt hefði enskur skipstjóri úti í Englandi taka útflatta riffiikúiu úr vasa sínum og segja, að þetta va-ri minjagripur frá Borgfirðing um. Þetta gæti verið satt, því að önnur skyttan sagði mér. fáum árttm eftir atburðinn, að þeir liefðu séð kúlur springa á skrokki og reykháf togarans. En reykháf urinn var aðalskotspónn þeírra félaga Ekki kemur mér fil hugar, að frásögn þessi só neitt einsdæmi um samvizkusemi Breta i fslenzkri landhelgi, en líkiega fremui tékn- ræn. Er því engin furða, þótí þcim, sem ólust upp i slíku and rúmslofti, væri þungt í skapi á meðan stóð k hinu kunna þorska- stríði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.