Alþýðublaðið - 23.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 23.10.1924, Page 1
 S£**\ 1 *9*4 Flmtadaglao 23. októbar. 248. tölublað. Erlenð sQnskejtL Khöfn, 22. okt. Sferlðaföll í Noregl. Frá Krlstjaníu er símað, að á þriðjudaginn hsfi afarmiklar skriður fallið hjá Hjerdrum. Eyðu Eögðust alveg 12 byggingar, þar á maðal fjórir bæir. Skrlðan var um 2^/g kíiómeter á breidd. Fjár- tjónið af þessu er talið 400000 krónur. Mannskaði varð enginn- Norsku feosningarnar. Úrslit stórþingskosnlnganna eru óijós enn þá. Hefir bænda- flokkurinn unnið mikið á, íhalds- menn dálítið, en >Moakva-kom- múaiiitar< (Scheflos flokkurinn) tapað miklu. Blatavelta alþýðuféiaganna. Nefndin biður télagana að koma með gjafirnar til hlutáveltunnar í Alþýðuhúsið. Fjölda margir munir komu í gær, en þó er •nn þört fyrir fleiri og bezt, að þeir komi sem fyrst. Isfisfessala. í Englandl hafa nýlega selt afla sinn togararnlr Kári fyrir um 1900 pd. sterling og Snorri goði fyrir 1x37. Guðspefelfélagið. Fundur ( Reykjavíkurstúkunni i kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Efni: Páll ís- óltsson leikur á hljóðfæri. Söngva jafnaðarmanna þurfa allir alþýðumenn að eiga. Þeir verða tii söiu á verklýðsfundun- um í kvöld hér og i Hafnarfirði. Sjómannafélagið. Félagar geta vltjað atkvæðaseðla til stjórnar- kosnlngar { Sjómannafélaginu 6 afgreiðelu Alþýðubladsins. Hér mað tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar, Sigríður Rósa, andaðist 6 Sjúkrastofu Hjálpreeðishersins hér fSstudaginn 17. þ. m. Jarðarförin er ákveðin kl. I e. h. laugardag- Inn 25. þ. m. frá þjóðkirkjunni. Vesturgötu 18 Hafnarfirði, 22. okt. 1924. Anna S< Davlðsdóttir. Þorlákur Guðmundsson. Kvöldskúli verkamaima hefst 1. nóvember n. k. Námí;greinir verba íslenzka, danska, enska, landafræöi, náttúrufræöi, saga og reikningur. — Kenslan vetður ókeypis. — Væntanlegir nemendur sendi skriflega umsókn til fræöslustjórnar verklýðsfélaganna, Bjargarstíg 2, fyrir 28. þ. m. Lielkfélag Reykjavíkuv. Stormar, sjónleikur í 4 þáttum eftir Stain Sigurðsson, veröa leiknir í Iönó á morgun kl* 8* — Aðgöngumiðar seldir f dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og 2—7. — Sími 12. Dagsbrúnarfundur verður haldinn í dag, fimtudag 23. þ. m., kl. 8 síðdegis stund- víslega í Templárahúsinu. Fj rirlestur, áríðandi neíndarkosningar, lagabreytingar o. m. fl. Áríðandi, að allir mætil — Stjórnin. Áhrif Odds eru að verða alt of mikil í landinu. Þess vegna höíum við ákveðið að gefa út blað á móti hohum. Fað kemur út á laugardaginn. Virðingarfylst, Heldrimannafélagið. SJómenn í Hafnarfirði! Munið fundinn í Goodtomplarahúsinu i kvöld kl. 8V*. llþýðumenn! Verzlið við þá kaupmann, sem styrkja ykkur á •inhvern hátt, t. d. með þvf að g«fa muni á hlutaveltu ykkar. I. O. G. T. 8t. Skjaldbreið nr. 117 keldur haustfagnað sinn föstudaginn 24. þ. m. (annað kvöld) kl. 8V2 e. h. i Goodtemplarahúsinu. Skemtiskrá: Ræða, söngvar, gamanvisur og dans Bókband á Frakkastlg 24. Fyrir burgeisa bind ég inn og bolsivika ranða, Bakkusarþjón og bannvininn, bjargálna, rika, snauða, sanntruuð bliðbeims börn og blind, þrjót og efagjörn, viðsýna þroska-þjóö þröngbýlis skugga-jóð, fjöruga, dofna, dauða. G. H.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.