Jökull


Jökull - 01.12.1972, Page 22

Jökull - 01.12.1972, Page 22
3. mynd. Horft til norS- austurs frá nyrztu gígum i gígaröð A. Fig. 3. View from crater row A towards NE. Photo: S. Thorarinsson. er um hálfum km norðaustar, er sá um 250 m í þvermál við rætur. Honum svipar til Þrengsla- borgagiga að því leyti, að innan í aðalgígnum er röð smærri gígmunna. Það sem merkt er J á kortinu eru fjórir smá- gígar, tveir og tveir saman, en á milli kvos, sem vatn rennur um, og erfitt að sjá á flug- myndum, livort þarna hefur hraun runnið eður eigi, en öruggt að það hefur verið lítið. Saman- lagt eru a. m. k. 60 gígmunnar á Tröllagíga- röðinni. Gígaraðirnar G—J eru dálitið hliðrað- ar til SA miðað við A—F, en hvor um sig hefur stefnuna N 50° A. Á línu um 0,7 km norðvestur af gígaröð G 4. mynd. Hraunstrompur á milli gígaraðanna A og B. Fig. 4. A big hornito situat- ed between the crater rows A and B. Photo: S. Thorarinsson. .............................................. ■ 20 JÖKULL 22. ÁR

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.