Jökull


Jökull - 01.12.1972, Síða 63

Jökull - 01.12.1972, Síða 63
henni fylgja hlýindi og heiðríkjur, en hún eyk- ur einkum varmastreymi frá lofti til jökuls. Vatnafrœði Með hjálp mælinga á orkustreymi frá lofti til jökla má reikna magn bræðsluvatns, sem hrip- ar niður í jökulinn. A Mynd 8 sést rennsli Bæg- isár, mæld úrkoma og reiknað leysingarvatn. Greinilegt er, að rennslið er mun meira en summan af úrkomu og leysingu. Rýrnun jökuls- ins væri því ofmetin, ef hún hefði verið reikn- uð út frá mælingum á rennsli og úrkomu. Þetta ósamræmi stafar að nokkru leyti af því, að úrkoman var vanmetin. Auk þess eru leidd- ar líkur að jrví, að hluti rennslisins sé leysing frá því fyrr um sumarið. Slíkt grunnvatns- rennsli í jiiklum er enn lítt kannað. Annað, sem vekur athygli, er, að eftir 15. júlí er mun betri fylgni rennslis við leysingu og regn en frant að því. A fyrra tímabilinu drekkur jökull- inn í sig leysingu og regn líkt og þurr svamp- ur. A hinu síðara er hann orðinn mettaður vatni, og þá fyrst má vænta þess að reikna megi rennsli jökla með mælingum á orkuþáttum eða veðurathugunum eingöngu. Shkir útreikningar verða þó ekki einhlítir, fyrr en aukin vitneskja fæst um grunnvatnsrennsli í jöklum, t. d. með borunum. Jónas Magnússon IN MEMORIAM Þ. 12. nóv. 1972 andaðist að Hrafnistu Jónas Magnússon, rafvirkjameistari, 77 ára að aldri. Jónas, sem var fæddur og uppalinn á Aust- fjörðum, nam rafvirkjun í höfuðstaðnum undir lok fyrstu heimsstyrjaldarinnar og stundaði þá iðn til æviloka. Hann vann að rafvæðingu víða um land, svo sem á Akranesi, Eyrarbakka, Siglufirði, Akureyri og á Austfjörðum, en bjó í Reykjavík frá 1937 og stofnsetti og rak raf- tækjaverzlunina Ljós Sc Hiti. Jónas var mikill náttúruunnandi og áhuga- samur ferðamaður, og einkum voru ferðir unt fjöll og firnindi honum að skapi. Vatnajökli kynntist hann fyrst fyrir alvöru, er hann komst í Vatnajökulsferð vorið 1959. Þótti honum það eitt hið mesta ævintýri lífs síns að skoða Gríms- vötn og komast á Hvannadalshnjúk í dásam- legu veðri. Hann tók mikilli tryggð við Jökla- rannsóknafélagið og sýndi það í mörgu, og þó rausnarlegast er hann gaf Iclaginu 20 þúsund krónur fyrir nokkrum árum. Þeir félagsmenn, er kynntust Jónasi Magnússyni, varðveita minn- inguna um svipmikinn dánu- og drengskapar- mann. Sigurður Þórarinsson. JÖKULL 22. ÁR 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.