Alþýðublaðið - 23.10.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.10.1924, Qupperneq 2
9 Þekkingarleisi eða ðsvífni? Marglr kannast við söguna eftlr Mark Twain um búnaðar- blaða ritstjórann, sem fræddi les- endur sína á þvf, að mykja væri snotur fugl, og að gott væri að eenda dreng upp í trén, þegar téknar væru upp rófar, til að hrista þær niður. Maðurinn hafði aldrei komið nærri landbúnaði og hafði því enga þehkingu á umræðuefni blaðsins, enda er svo að orði komist um manninn, að hann hefði ekki getað skrifað msiri vitteysn en hann gerðl, þótt hann hefði stnndað fáfræði alla sína æfi. Ekki er ótrúlegt, að ýmsir lesendur sdanska Moggac minn- ist þessarar sögu, er þeir lesa skrif >ritstjóra< hans nm jafnað- arstefnuna, enda er það dálítið svlplíkt að ráða mann, sem aldrei hefir nálægt Iandbúnaði komiö, tll að stjórna búnaðarblaði og að láta menn, sem enga minstu hugmynd hafa um þá stjórn- málastetnu, sem ýmsir msstu stjórnmálaskörungar nútímans um viðan heim og miklll þorri beztu m&nna mannkynsins gangast fyr- ir, skrifa um stjórnmál. Blaðið segir lífca eftir. Ýmist lofsyngja >ritstjórarnir< suma jafnaðarmenn og bannfærá aðra, eða þeir lýsa þeim npp tii hópa eins og glæpamönnum, sem heið- arlegir menn eigi að varast að nefna. Ýmist eiga stjórnarforset- ar jafnaðarmanna á Vesturlönd- um eins og MacDonald o g Stauning að vera eins konar góðlátiegir burgeisar, >gætnir< og hógværir, eða, sem þó er sönnu nær, umbrotamenn, sem haía >á stefnuskrá sinni gagn- gerða umturnun þjóðskipulags- ins<, eins og sagt vár f >danska Mogga< 18. þ. m. um Ramsay MacDonald. Ymlst á Lenin að hafa verið óhemja, sem með báli og brandi hafi ruðat tii vaida án þess að hirða um, þótt fóik félli eins og hrávlði kdng um hann fyrir vopnnm og hungri, eða hmn á að hafa komist að raun uoo, að stetna iú, er hann þarð- ist fyrir og iögfesti í stjórnar- Frá AlþýðubrauðgerðlayJ. Búð Alþýðnbrauðgetðaiinimar á Baldnrsgotn 14. hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Laúga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð, Sóda og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturi Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Yínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fi. — Brauð og Jcökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. skipun ráðstjórnar-Rússiands, væri ekkert annað en ófram- kvæmanlegir draumórar, og snú- ist sfðan algerlega á sveif með bnrgeisum og talið auðvalds- skipulagið eina bjargráðið í nútfð og tramtíð. Ymist á áð vera af- skaplegnr murur á sameignar- mönnum (komruunistum) og öðr- um jafnaðarmönnum, og séu þá sameignarmenn ægiiegir blóðsút- heiiiogamenn, en hinir eiskuleg auðvaldsijós, eða þeim er öilum slengt saman og einu nafni kall- aðir >kommúnii tar< eða |>bolsé- víkar<, því að auðvitað þyklr >rltstjórunum< heppilegast að nota otð, sem þeir ekki skilja, um það, sem þair hafa ekkl Ijósa hugmynd nm. öðru hvoru snýr svo alt öfugt1). Það sýnir ef til vill enn bezt hugsunarástandið, að auk þelrra tveggja flokka, sem útlendlr jafnaðarmenn grelu- ast í, eru íhaidssamir >Tfma<- menn hér, sem greitt hafa at- kvæði með álögum íhaidsins á alþýðuna, teknir með og kallaðir >kommúnistar<, og sjá allir, hvað mikllll þekkingu það iýsir á jafnaðarstefnunni. Þetta getur varla stafað af öðru en dæma- lausu þekkingarleysi, cn það væri þó afsakanlegt, ef um menn væri að ræða, sem engrar npp- 1) Samanber þettas „Eius og mönn- um er kunnugt, eru stefnur [svo!] þeirra jafnaðarmanna, sem fara nú með völd i Englandi og Danmörkn og hafa myndað stjórn þessa daga i Sviþjóð mjög á annan veg en kom- múnistanna, þvi þolr [auökent hér] leitast við að afnema þingrœðisstjórn landanna og koma á alræðisvaldi múgsins. En þegar svo er komið, hefir reynslan [i Englandi og Dan- mörku eftir þvi, sem áður er sagt, aths. Alþbl.] sýnt, að fáeinir af þeim óhlutvöndustu taka öH ráð i sinar | hendur yfir lifi og eignum manna.“ 1 „Mrgbl.* 21. okt. 3. bls. 1. dlk. 1 Alþýðublaðlð | kemur út & hverjum virkum degi. 8 $ Afgreiðsla || við Ingólfsstræti — opin dag- |J lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || | Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. a 9i/s-10i/j árd. og 8—9 síðd. i S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. HJálparstðA hjúkrunarfélags- ins >Líknar< ®r epln: Mánudaga , . ,kl. n—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 •. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Papplr alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, setn ódýrast er! Herlut Ciausen. Sími 39. fræðslu hefðu notið, eða ef ekk- ert væri til á fslenzku um jafn- aðarstefnuna og enginn jafnað- armannaflokkur tii í landinu, en þegar bæði er, að kostað hefir verið miklu til mentunar þessara manna, og auk þess er til ítarleg greinargerð fyrir stefnu jafnað-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.