Alþýðublaðið - 23.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1924, Blaðsíða 3
£Hgm$Bl!EKgS» armanna í steínuskrá Alþýðu- flokksins, sem til er msðal manna í iandlnu í mörgum þús- undum eintaka, þá er þetta fá- vizkumoldviðri alveg óafsakan- legt og beln móðgun vlð skyn- sama lesendar, því að ætla má, að þair sjái mótsagnirnar og híjótl að álykta sem svo, að ekki sé mikið að marka dóma þeirra manna um jafnaðarstefn- una og jafnaðarmenn, sem ekki geta íátið sér bera saman við sjálfa sig. Hitt er þó meirl móðgun við lesendnrna, e! svo óliklega skyldi vera, að þekkingarleysi einu væri ekkl um að kenna, heldur ósvifnu traustl á það, að elnu glldi, hvað borið sé á borð íyrir lesendur >danaka Mogga*. Þeir láti aívi-g eins bjóða sér tómar mótsagnir og fávlzkuvaðal eins og hitt að kaupa blað, í sem að mestu er gefið út af erlendu auðvaldi, er seilist hér til fjár- hagslegra yfirráða — með til- styrk innlendra burgelsa að visu. Hvort heldur sem er, þekk- ingarleysi eða ósvítni, sjá aliir, að ekki er leggjandi út i að eiga orðastað við blaðið um einstök fræðileg atriði jafnaðarstefnnnn- isr, hvað þá um ágreiningsatriði meðal jafnaðarmannaflokkanna erlendls, sem. hér eiga' sér ehgar rætur, meðan hugsunarástand >ritstjóranna« er eins og ráun ber vltni. Sjö landa sýn. -----~ (Prh.) 12. Hansastaðarinn annar. Einhverjum öðrum en mér heföí sennilega ekki dottið í hug að fara frá Kaupmannahöfn á sunnu- dagsmorgni, heldur beðið og séð, hvaö geröist þann dag, því að biskupagangur mikill var barna um Þessar mundir, og ýmsum þykir gaman að sjá og heyra slíka menn, en það eru vitni að því, að óg bað guð að láta ekkert af því fólki verða á vegi mínum. Maður verður eitthvað að gera sjáifur tii að öðlast bænheyrslu, og því lagði ég nú af stað í eim- lest suður Sjáland með þá öruggu trúarsannfeeringu, hvort sem rétt- kennendum likar hún betur eða ver, að bænheyrslu geti hver maöur öðlast, sem biður undir vitni, ef hann að eins vill sjálfur bjálpa Örlitið upp á sakirnar. >H]álpaðu þér sjálfur* o. a. frv. Kemur það ekki þarna eins og spámannleg staðfesting? En'hvað sem þessu líður annars, Þá þaut eimlestin með mig — án þess að hafa séð nokkurn biskup — og fjölda annara syndugra manna þenna háhelga sunnudagsmorgun út úr borginni, burt frá kirkjum og kaupsýsluhdsum, sem þar ber mest á, suður eftir plógfangi Gefj- unar-yxnanna, og þarna sat ég nú einn í klefa með fimm jóm- friim, þar af einni á að gizka um sextugt, og horfði — nattúrlega út á Eyrarsund, meðan þess naut, en síían á hvað sem fyrir bar, skógarlunda, akra, velli, bóndabýli með lágum tfgulsteinshdsum, rauð- um eins og vel verkað saltkjöt, kýr og kornbundin, — alt af út! Á þessari leið er kaupstaðurinn forni Hróarskelda, þar sem hin víðfræga dómkirkja vakir yflr moldum Danakonunga; útlit henn- ar kannast ailir við af dönsku spilunum, svo að ég skifti mér ekkert af henni, enda sást hun ekki þeim megin úr lestinni, serh óg sat. Eftir á að hyggja. Pæstir þeirra, sem þetta lesa, munu vita, hvernig fólkavagnar í eimlest eru, en fyrir- komulag þeirra er í fám orðum svo: Til að sjá eru þeir eins og lágt og aíiangt hús á frjólum með dálitlum skúr við báða enda, og er hurð á báðum hliðum þðirra og járnþrep upp að ganga; það eru anddyri. Með annari hliðinni er gangur eftir endilöngu til beggja anddyra, en við hina hliðina eru klefarnir; taka þeir upp hér um bil fjóra fimtu hiuta aí breidd vagnsinsi í hverjum klefa eru tveir bekkir hvor við sinn kléfa- vegg og dálítill gólfflötur á miili, og eru venjulega íjögur sæti á hvorum bekk. Á öðrum enda kiefans, en hliö vagnsins, er gluggi og lítið borð undir, en á fainam dyr út á ganginn, og eru gluggar á þeirri hlið líka. Má opna glugg- ana með þvi að renna þeim niður í veggina. Uppi yflr bekkjunum í klefanum eru hillur fyrir íarangur, og má hver farþegi hafa svo mik- inn farangur, sem rdmast yfir og Ljósakrðntir, og alls konar kengi og horð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p Is. Virðingarfylst Hf.raMHiti&Liðs. Laugavegi 20 B. — Síini 830. Hvers vegns er b«zt að auglýsa í Alþyðublaðinu? Vegœsa þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið frá uþphafi til e&da. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að la&gmestum notum. að þess eru dæmi, að monn og mal- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? undir sæti hans. í loftinu er lampi og oftast handfang, sem grípa má í, ef voði er á férðum; stöðvast þá lestin. í endum vagnsins eru þvottaklefar og salerni. Vögnunum er krækt saman með sterkum járnkrókum og tengdir saman til milligangs með ddkskýli, sem er likast harmóníku-belg, svo að ganga má milli vagnanna eftir lestinni, þótt hún sé á ferð. Hér heflr verið lýst þriðja flokks vagni; auk þess eru til annars flokks vagnar, sem eru betur búnir að þægindum, og fyrsta fiokks atund- um; er þar venjulega einn maður í klefa, og ferðast eigi aðrir í slík- I um vögnum en kóngar og pen- ingaflón. Þá eru og í leetunum veitingavagnar, Þar sem matur ; fæst og önnur hressing, og enn svefnvagnar á nóttum með rum- | um í og þar fyrir utan vöruvagn- ar með lifandi og dauðum varn- ingi. Þegar komið er suður á enda Sjálands á þessari leið, verður fyrir sund milli þess og eyjar- innar Palsturs; heitir það Masned-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.