Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 1
c^®f íq s$& ms
1924
Fðstudaginn 24, október.
249. tolnbtsð.
Bpplestiir.
Sunnudaginn 26. október kl. 4slðd
les Þórbergur Þórðarson upp nokkra
kafla úr „Bréfl til Láru" í stóra
salnum i Nýja Bió. Kaflamir, sem
lesnir verða, eru þessir: ;
Um æskuár min og skútuvist.
Förin yfir Trékyllisvik.
Ástaræfmtýri.
Svipurinn i Bankastræti.
Hjúskaparhugleiöingar.
Þrjár unnustur.
Samtal við afa minn 1 öðrum heimi.
Bitsnild min og skop.
Inngangseyrir 1 króna. Aðgöngu-
miðar seldir i bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, i bókaverzlun Isaíold-
*r, Hrjoðf ærahúsinu og við innganginn.
Erlenfl símskeytí.
Khöfn, 23. okt.
Frakkar hverfa úr Rukv.
Frá Berlln er simað: Sam-
kvæmt lauslegu loforðl Frakka
á ráðsteínunnl í Lundúnum í
sumar sem leið, haía þelr á mið-
vlkudaginn var kallað á burt
her þann, sem þelr höfðu í vest-
urhluta Ruhr héraðsins.
Rutar-búar tóku þessari ráð-
stoíun með mikíum ¦fðgnuði, og
fiýndu hermöonunum engan íjaud
' skaparvott, er þeir fóru aí stað
af stððvum sínum.
Stroknir þing-menn.
Frá Berlín er sfmað: Ymalr
þingmenn úr flokki þýzkra kora-
munlsta, sem lágu undfr ákæru
ifyrir iandráð, en hSfðu grið með-
an rikisþingið sat, haía slopplð
úr greipum yfirvaldanna. Leitar
iogreglan þelrra, en finnur engan.
Krossanessblaðlð • >Vörður«
hefir skift um ritstjóra, heflr
Kristján Albertson tekið við rit-
stjórn þess.
Biðjið kaupmenn
yðar um ízlenzka kaffibætinn. Hann er
sterkarl og bragðbé ;rl en annar katfibætir.
Kvðldsköli verkamama
hefat 1. nóvember n. k. Námsgreinir verða íslenzka, danska, enska,
landafræði, náttúrufræði, saga og reikningur. 1— Kenslan verður
ókeypis. — Væntanlegir nemendur sendi skriflega umsókn til
fræðslustjórnar verklýðsfólagaana, Bjargarstíg 2, fyrir 2& þ. m.
Eleíant cigarettur tást í verzl-
un Þorgríms Guðmundssonar,
Hverfiigötu 82.
Steinolía (Hvítasunna) á 42 au.
líter i verzlun Þorgríms Guð-
mundssonar, Hverfisgötu 82.
Hveitl, Maísmjöl, Háframjöl,
Rúgmjöl ódýraft í sekkjam i
verzlun Þorgrims Guðmundsson-
ar, Hverfisgötu 82.
Dlklakátfa á kr. 1,50 xj% kg. í
verzlun Þorgrfms Guðmundsson-
ár, Hverfisgötu 82.
Niður með Oddana! Upp með
broddanal >Grallarinn« kemur á
laugardaglnn.
Fvá sjómönnunum.
fsafirðl í dag.
Góð liðan. — Góður afli. -
Kveðja.
Skipshöfnin á Eilmir.
i
i
1
Nýtízku danslög.
Nótur. Kort rtieð visum.
Han har min Symphati, Lille
Lise, let paa Taa, Eskimo'r,
Guldflsken, Nur ein Nacht,
La Java, Hun hed Emil, En
paa Harmonikassen og tieira.
Hljóð tœpahuslð.
»
I. O. G. T.
St. Skjaldbreið nr. 117 heldui*
haustfagnað sinn föstudaginn 24.
þ. m. (i kvöld) kl. 8 Va e. h
i G-öodtemplarahúsinu. Skemtiskrá:
Ræða, söngvar, gamanvisur og dans
— Söngflokkurinn mæti kl. 8. —
Hvers vegna ,
er bwt að auglýsa í Alþýðublaðinu?
Vegna hess,
að það er allra blaða most lesið.
að það er allra kaupstaða- og dag-
blaða útbreiddast.
að það er lítið og því ávalt lesið frá
upphafi til enda. •'
að sakir alla þessa koma auglýsingar
þar að langmestum notum.
að þess éru dasmi, að menn og mál-
efni hafa beðið tjón við það að
auglýsa ekki í Alþýðublaðinu.
• Hafið þér ekki leiið þetta?