Alþýðublaðið - 24.10.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 24.10.1924, Side 1
1 g t 1924 Fðstadaglnn 24. október. || 249. tolnblað. Upplestur. Sunnudaginn 26. október kl. 4 siöd_ les Þórbergur Þórðarson upp nokkra kafla úr „Bréfi til Láru" i stóra salnum i Nýja Bíó. Kaflarnir, sem lesnir verða, eru þessir: Um æskuár min og skútuvist. Förin yflr Trékyllisvik. Ástaræfintýri. Svipurinn i Bankastræti. Ejúskaparhugleiðingar. Þrjár unnustur. Samtal við afa minn i öðrum heimi. Bitsnild min og skop. Inngangseyrir 1 króna. Aðgöngu- miðar seldir i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, i bókaverzlun Isafold- ar, Hljóðfærahúsinu og við innganginn. Erlend síraskeyíl. Khöfn, 23. okt. Frakkar hrérfa úr Itulir. Frá Berlin er símað: Sam- kvæmt lauslega loforði Frakka < á ráðstetnannl í Lundúnum ( sumar sem leld, hafa þelr á mið- vikudaginn var kallað á burt her þann, sem þeir höfðu f vest- urhluta Ruhr héraðsins. Ruhr-búar tókn þessari ráð- stöfun með miklum fögnuði, og sýndu hermönnunum engan fjand- skaparvott, er þeir íóru af stað af stöðvum sfnum. Stroknlr þingmenn. Frá Berlin er símað: Ymslr þingmenn úr flokki þýzkra kotá- munlsta, sem lágu undir ákæru fyrir lacdráð, en höfðu grið með- an rfkisþinglð sat, hafa sloppið úr greipum yfirvaidanná. Leitar lögreglan þeirra, en finnur engan. Kroasanessblaðlð * »Yörður< hefir skift um ritstjóra, heflr Kristján Albertson tekið við rit- stjórn þess. Biöjiö kaupmenn yðar um fzlenzka kaífibætinn. Hann er sterkari og bragðbé:ri ®n annar kaífibætir. Kvðldsköli verkamama hefst 1. nóvember n. k. Námsgreinir verða íslenzka, danska, enska, landafræði, náttúrufræði, saga og reikningur. — Kensian verður ókeypis. — Yæntanlegir ne nendur sendi skriflega umsókn til fræðslustjórnar verklýðsfélagaana, Bjargarstíg 2, fyrir 28. í>. m. Eietant cigarettur tást í verzl- un Þorgríms Guðmundssonar, Hverfisgötu 82. Steinolia (Hvftasunna) á 42 au. ltter i verziun Þorgríms Guð- mundssonar, Hverfisgötu 82. Hveiti, Mafsmjöl, Háframjöl, Rúgmjöl ódýra^t í sekkjnm í verzlun Þorgríms Guðmundsson- ar, Hverfisgötu 82. Dlklakæfa á kr. 1,50 1/» kg. í verzlun Þorgríma Guðmundsson- ár, Hverfisgötu 82. Niður með Oddana! Upp með broddanal >Grallarinn< kemur á laugardaginn. Frá sjómönnunum. ísafirði í dag. Góð líðan. — Góður afii. — Kveðja. Skipshöfnin á Eilmir. 1 m I Nýtízku danslög. Nótur. Kort með vfsum. Han har min Symphati, Lille Lise, let paa Taa, Eskimo’r, öuldflsken, Nur ein Nacht, La Java, Hun hed Emil, En paa Harmonikassen og fleira. Hl]óði»i>ahú8ið. tm I I I I I. O. G. T. St. Skjaldbrelð nr. 117 heldur haustfagnað sinn föstudaginn 24. þ. m. (i kvöld) kl. 8 V2 e. h i Goodtemplarahúsinu. Skemtiskrá: Ræða, söngvar, gamanvisur og dans — Söngflokkurinn mæti kl. 8. — Hvers vegua er bszt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Fegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyi ávalt lasið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.