Feykir - 26.09.1990, Blaðsíða 7
33/1990 FEYKIR 7
Varúð!
Vegfarendur
munið að
hross leynast
víða við vegi
Ekki spyrja
„Hvað varstu lengi
á leiðinni ?“
Ekki segja
„Ég var ekk\...nema...
1
+
1
= 2
HEILBRIGÐ
SKYNSEMI!
Segjum frekar
„Ég óká löglegum
hraða,og eins og
ég vil að aðrir geri!‘
UMFERÐAR
Iráð
HRQSS TIL SOmi
Hross á öllum aldri til
sýnis og sölu
viö þjóðveginn
hjá Víöimýri
6. -7. október.
Folöldin eru
undan Páttarsyni.
Hryssurnar ganga meö
fyl undan Oturssyni.
Seljast ódýrt.
Hallur Jónasson
Varmahlíö
Sími 95 - 38106
Hnakkur!
Til sölu Gordz hnakkur, svo
til ónotaður. Uppl. í síma 36693.
Strauvél!
Strauvél til sölu. Verð kr.
3.000.- Uppl. í síma 35953 á
kvöldin.
Barnabeisli
Vantar notað barnabeisli.
Uppl. í síma 35452 - Munda.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa notaðan
hitadunk og sturtubotn. Uppl.
í síma 38220.
Orðsending
til sauðfjáreigenda
Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögum
um sauðfjárbaðanir, nr. 22 10. maí 1977,
er skylt að baða allt sauðfé og geitur á kom-
andi vetri (1990-1991). Skal böðun fara fram
á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars.
Nota skal gammatox baðlyf.
Sauðfjáreigendur skulu fylgja fyrirmælum
baðstjóra og eftirlitsmanns um tilhögun og
framkvæmd baðanna.
Um heimild landbúnaðarráðherra til að veita
undanþágu frá böðunarskyldu vísast til 1.
mgr. 3. gr. laganna og breytingu með 39.
gr. laga nr. 108 29. desember 1988. Er und-
anþága háð meðmælum yfirdýralæknis og
viðkomandi héraðsdýralæknis. Umsóknum
sýslumanna um undanþágu skal fylgja vott-
orð héraðsráðunauta í sauðfjárrækt og
garnaveikisbólusetningarmanna, gærumats-
manna og heilbrigðiseftirlitsmanna í slátur-
húsum á svæðinu um að þeir hafi ekki orðið
varir við kláða eða önnur óþrif í sauðfé og
geitfé í hólfinu síðastliðin fjögur ár eða leng-
ur.
Landbúnaðarráðuneytið,
21. september 1990.
Til sölu
Til sölu Lada Sport 4 gíra.
Árgerð 1988. Ekinn 48 þús.
Góður bíll. Uppl. í síma 38199.
Skellinaðra til sölu, Honda
MT 50 árgerð 1983. Lítur út
sem ný. Verðhugmyndir 75
þúsund kr. Upplýsingar í
síma 36625.
Til sölu Ford Cortina árgerð
1978. Verð kr. 25.000. Uppl. í
síma 36674 á kvöldin.
Til sölu Land Rover bensín.
Óskráður en gangfær, selst
ódýrt. Uppl. í síma 35588.
Til sölu tveir bílstólar, voru í
Toyota Pickup. Uppl. á
kvöldin í síma 95-35591.
Leiguskipti
Óskum eftir að taka á leigu
raðhús eða 3-4 herbergja
íbúð á Sauðárkróki, frá og
með næstu áramótum. Til
greina koma leiguskipti á vel
staðsettri 4 herbergja íbúð í
Reykjavík. Uppl. ísíma 35653.
Nvr oq betri
f iölnvtiketiM
til kyndingar með rafmagni, olíu eða timbri.
Margar gerðir.
Mjög góð hitanýting og möguleiki á
stýrikerfum til að fá jafnara hitastig.
C.T.C.Regent er öflugur nýr ketill fyrir
rafmagn, timbur og olíu með innbyggðu
álagsstýrikerfi, sem nýtirvel rafmagnið fyrir
þá sem kaupa árskílóvött
Dæmi: C.T.C. Regent
Rafmagn.......15,75 kw
Viður..........15-20 kw
Olía...........15-20 kw
ÍLJÓSGJAFINN HF.
iGránufélagsgötu 49 - Akureyri,. ^
sími 96-23723 í' íJÍj
Einar Farestveit&Co.hf.
Borgartúnj 28, símar: (91) 622900 og 622901 - Næq bílastaeði
Hef opnað lögfrœðistofu á
Sauðárkróki. Verð fyrst um sinn til
húsa að Háuhlíð 15 sími 35470.
Tek að mér hverskonar
lögfrœðileg verkefni
t.d. innheimtur og fasteignasölu.
Þorbjörn Arnason
lögfrœðingur.
UPPBOÐ!
Opinbert uppboð á óskilahrossum
verður haldið í Útvík
laugardaginn 29- september kl. 14.00
ha£i réttir eigendur ekki ge£ið
sig £ram £yrir þann tíma.
Selt verður:
l. Þriggja vetra brúnn £oli.
Z. Rauðstjörnótt mer£olald
Upplýsingar i síma 35529 á kvöldin
Hreppstjóri Staðarhrepps.
SKAGFIRÐINGAR ATHUGIÐ!
Slátursala okkar er hjá
Kjötval (Hilmar Hilmarsson)
Borgarmýri 1. Opið frá 8.00 - 18.00
Verð pr. heilt slátur kr. 490.-
með hreinsaðri vömb, sviðum
og söguðum haus.
Allt á heildsöluverði.
SLÁ TURSAMLAG
SKAGFIRÐINGA H.F.
Nýkomið mikið
af nýjum vörum.
T.d. krumpugallar,
peysur,gallabuxur
bláar, svartar
og brúnar,
mörg göð snið.
Einnig mikið af
u n g barnafatna ð i
Versluniti
ÍQnkkakotið
Aöalgötu 21 • Sími 36636