Feykir - 26.09.1990, Qupperneq 8
26. september 1990, 33. tölublað 10. árgangur
Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar
en um hádegi á föstudögum
TAKIÐ EFTIR
ÁÐUR AUGLÝSTU TILBOÐIOKKAR LÝKUR 29. SEPTEMBER.
VANTAR ALLAR GERÐIR BÍLA Á SÖLUSKRÁ.
RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR
BÍLASALAN - Borgarflöt 5 Sauöárkróki
Símar 95-36050 - 95-35405
Oryggjan á Blönduósi er illa varin fyrir öldum Norður-íshafsins, þegar þær ýfa sig.
Nýr flötur á hafnarmálinu
fyrirgreiðslu frá því opinbera
þó að skammt sé á milli.
Aætlað er að brimvarnar-
garður við Blönduós kosti
um 150 rnillj. króna.
MÓ.
Samnorrænt
námskeið
á Hólum
Þessa vikuna stendur yfir í
Bændaskólanum á Hóluni í
Hjaltadal samnorrænt nám-
skeið í markaðsfærslu fisk-
afurða. Það er fræðslunefnd
Noðurlandaráðs sem stendur
fyrir námskeiðinu og sækja
það um 20 þátttakendur frá
öllum Norðurlandaþjóðunum
sjö, Færevingar og Græn-
lendingar með taldir.
Að sögn Valdimars Gunnars-
sonar kennara á Hólum er
námskeiðið aðallega bóklegt,
en þó fara þátttakendur í
kynnisferðir í fiskeldisstöðvar
og fiskvinnslufyrirtæki. í
þeim tilgangiverðurMikliIax
í Fljótum heimsóttur og
frystihús Útgerðarfélags Akur-
eyringa.
Leiðbeinendur á nám-
skeiðinu eru 6, 4 íslendingar
og 2 Danir. íslensku leið-
beinendurnir koma frá Út-
fiutningsráði ríkisins, Rann-
sóknarstofu fiskiðnaðarins,
Ríkismati sjávarafurða og
Hollustuvernd ríkisins.
Það hefur oft á tíðum ekki verið neitt sérstakt að stunda
útivinnu undanfarið. Bleytu- og kalsaveðrin eru þau verstusem
byggingamenn fá. Hér eru starfsmenn Trésmiðjunnar Yr að
reisa stálgrindarhús Norðurnets á Eyrinni.
Jóhannes í Norðumeti:
Hannaði nýja snurvoð
sem mokfiskast í
Hún hefur reynst vel snur-
voðin sem Jóhannes Jóhannesson
netagerðarmeistari hjá Norður-
neti á Sauðárkróki hannaði í
vor og framleiddi í surnar. Uni
Pétursson og lians menn á
Berghildi frá Hofsósi prófuðu
hana fyrstir með góðum
árangri. I kjölfarið seldi
Norðurnet allan snurvoða-
lagerinn, fimm stykki sem
framleidd voru í sumar upp á
von og óvon með sölu.
„Þeir eru hrifnir af þessu,
enda opnast veiðarfærið
mjög vel, bæði upp og niður
um ca átta faðma, í stað þess
að sumar snurvoðir opnast
bara um tvo faðrna á hæðina.
Þetta bjargaði alvegsumrinu
hjá mér”, sagði Jóhannes
Jóhannesson netagerðar-
meistari, sem þessa dagana
stendur í stórræðum, er að
reisa 300 fermetra stálgrindar-
hús undir starfsemina. Fram
til þessa hafa þeir neta-
gerðarmenn þurf't að láta sér
lynda að gera við troll og
stærri nætur óvarðir á
kæjanum, á stundum í
ströngum haust- og vetrar-
veðrum.
Uni var með Berghildi á
Eyjafirðinum og var að fá
ágætis köst, rneðan bátarnir í
kring fengu varla í soðið.
Munurinn gat ekki legið í
öðru en veiðarfærinu. Berg-
hildur er nú búin með allan
sinn kvóta.
Svo mikið hefur verið að gera
á Hvammstanga i sumar að
einstaka framkvæmdir hafa
gengið seinna en áætlað var
vegna skorts á mannafla.
Nýlega þurfti að auglýsa eftir
fólki í tvö störf á sjúkrnhúsinu
og er langt síðan þess hefur
þurft. Þrátt fyrir næga atvinnu
slakar Atakshópurinn um
atvinnumál og starfsmaður
Ataksins ekkert á klónni, og er
ýmislegt í undirbúningi.
Bæjarstjórn Blönduóss hefur
fengið skriflega yfirlýsingu
frá nokkrum verktakafyrir-
tækjum þess efnis að þau séu
tilbúin að vinna að brim-
varnargarði við Blönduós og
fá verkið greitt á næstu sjö
árum. Þá fékkst á síðasta ári
heimild til þess að láta vinna
útboðslýsingu á verkinu og er
stefna Blönduósinga að verkið
verði boðið út í vetur með því
fororði að það verði greitt á
sjö árum.
Að sögn Ofeigs Gests-
sonar bæjarstjóra er hér nýr
fiötur á hafnarbótum við
Blönduós. Fjárveitingar frá
ríki til hafnarmála hafa
dregist mjög mikið saman á
undanförnum árum og litlar
líkur til að fá nægjanlegt
Helstu framkvæmdir hrepps-
ins í ár eru vatnsveitufram-
kvæmdir, sem miðað hefur
seint vegna tíðarfars. Haldið
var áfram með byggingu
leikskólans og er hann að
verða fokheldur þessa dagana.
Bygging verkamannabústaða
í parhúsi að Grundartúni er
komin upp úr jörðinni og
áður en langt um líður verða
teknar í notkun kaupleigu-
fjármagn á einum fjárlögum
til að vinna verkið. Við
Blönduós hagar hins vegar
þannig til að brimvarnar-
garðinn verður að gera í
einum áfanga á einu sumri.
Þessi nýi fiötur opnar því
möguleika á að Alþingi
samþykki fjárveitingu til
verksins á nokkrum árum.
Ofeigur kvað alveg Ijóst að
þeir aðilar sem standa í
útgerð án þess að hafa
hafnaraðstöðu gæfust upp á
því fyrr en síðar og fiyttu sig
annað. Vegna þess að margir
benda á að milli Blönduóss
og Skagastrandar séu ekki
nema 24 km og því óþarfi að
byggja hafnir á nærliggjandi
stöðuni, nefndi Ofeigurmörg
dæmi um að nærliggjandi
staðir hefðu fengið góða
íbúðir.
Við höfnina hefur í sumar
verið unnið að viðgerð
Norðurgarðs, en framkvæmdir
gengið hægt vegna skorts á
vinnuafli. Þá var í sumar
byggt nýtt dæluhús fyrir
hitaveituna. Og einnig má
nefna að skipt var um jarðveg
og lagnir í Spítalastíg,
Mánagötu og suðurhluta
Garðavegar.
Næg atvinna á Hvammstanga:
Mannekla tefur framkvæmdir
Kodak
GÆDAFRAMKOL.LUN
GÆÐAFRAMKÖLLUN
BÓKABÚÐ
BRYmARS