Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 2
1 %g£rfV‘ðS£2£tfi» Kvðldsköli verkamanna. Smásöluverö má ekkl vsra lærra & eítirtöídum Eina og augfýsiag hér í blað- inu ber með sér, heist kvöid- skóll verkamanoa laugardaginn i. nóvember. Verkiýðssamtökin hér f bæn- um standa að skóla þessum. Um nokkuð skeið hefir verið um það hugsað að koma skólanum á fót, og var farið fram á það við bæj- arstjórn, er fjárhagsáætlun var gerð fyrir 1924, að bærinn legði fram nokknrn styrk til slfks skólahalds. Samþykti bæjarstjórn- in að leggja skólanum til 500 króna styrk þetta ár. Síðar sam- þykti alþingi 350 króna styrk til skólans. Þetta er það opinbert fé, sem hann er styrktur með, en það, sem annars vantar á til rekstrar hans, mun verða lagt fram af verlýðssamtökunum hér í bænnm. Þess ber að geta bæj- arstjórninnl til lofs, að samþykt var á sfðasta bæjarstjórnarfucdi að veita skólanum ókeypis hús- næðl f Verkamannaskýlinu á kvö'dln. Kvöldskóli verkamanna hefur göngn ifna á óbrotinn hátt og reisir sér engan hurðarás um öxi. Námsgreinir verða þessar: Is- lenzka, danska, iandafræði, nátt- úrnfræði, saga, reikningur og enska fyrir þá, sem hana vllja færa. Munu nndirstöðnatriðin verða vel kend f þessum grein- um og vandað til kennara, svo að tvísýnt mun vera, að aðrir alþýðuskólar á landinu hafi betri. Kenslustundir verða 3 stundir á kveídi. Nánará fyrirkomulag skól- ans mnnn umsækjendur geta fengið vitneskjn um með því að snúa sér til fræðslustjórnar verk- lýðssamtakanna, Bjargarstfg 2. Kenslan f kvöldskóla verka- raanna er ókeypis, og setja verk- iýðssamtökin þar landsstjórninni fordæmi, sem hún ætti að láta sér að kenningu verða. Gera má ráð fyrir þvf, að mikill fjöldi ungra karla og kvenca, unglinga og futlorðins fólks, muni sækja nm inntöku f tlcólánn. Þvf miður mun f ár ekki verða mögu’egt að taka melra en 25 — 30 nemendur f tóbakstegundum en hér segir: Tinillar: Yrurak-Bat (Hirschspri ng) kr. 21-85 pr. Fiona — — 26.45 — Rencurrel — — 27.00 — Oassilda — — 24.16 — Punch — — 25.90 — Exceptionales — -7 31.65 — La Valentina — — 24.16 — Vasco de Qama — — 24.15 — Utan Reykjavfknr má verðfd vera þvf hærra, sem nemur fiutningskostnaði frá Reykjavfk til sölnstaðar, en þó ekkl yfir 2 °/0. Landsverzlun. Frá AlþýðubpauðgepðliMil. GraJtamebrauð fást í Alþýöubraufigerðinni á Laugavegi 61 og f búðinni á Baldursgötu 14. Kanpið >Manninn frá Suður- Amerfku<. Kostar aðeins kr. 6 00. Laufásvegi 15. Sfmi 1269. allar námsgreinir. En óaki ein hverjir að nema að eins sérstaka námsgreln, mnnu þeir geta samið um það við fræðslustjórniua. Umsóknir um skóíann verða að vera komnar í hendur fræðsiu- stjórnar fyrir 28. þessa mánaðar og vera skriflegar. Mjór er mlkiis vfsir, og væri æskilegt, að þessi kvöldskóii yrði vfslr öflugs og góðs al- þýðuskóla hér í bænnm. því að sár þörf er hans og illa verj- andi að aleppa ungu fólkl út f lffíð með barnai kólamentun elna og hana ófullkomna. Má treysta því, að kvöldskóli verka- manna gerl sitt til þess 'að sýna. hvað hægt er að gera f þessu efni, og hvað á að gera. JBéðinn Valdimarsson. $ I I Alþýðublaðlð kemur út ú hyerjum virkum degi. Afgreiðila við Ingólfastrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa \ á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 91/s—lOi/, árd. og 8—9 siðd. Sim ar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. Útbraiðið Alþýðublsðíð hwar asm þið eruð og hvort oom þið farlð! „ • N. ; Næturlækulr er í nótt Gunn- laugur Einarsson. Sfmi 693.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.