Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 3
Frá Húsavík er skrifað 28. september sfðast íiðinn: >Síðast llðinn vetur sömdúm við um kaup við atvinnurekend- ur, og skyldi það vera 60 aurar um tímann yfir febrúar, marz og april, 70 au. f maí og 80 au. í júní, 10 aurum hærra fyrir eftirvinnu, við 'afgreiðslu skipa 85 au. nm tímann og 1 kr. í •ftirvinnu til maíloka. , Þetta þótti okkur eítir atvikum viðunanlegt, þegar við sðmdum, en rétt á eftir tóku vðrur að stfga, bæðl innlendar og útlendar, og varð nokkur kurr á meðal manna út af kauplnu, en þó töldum við ekki rétt að krefjast uppbótar á þessu og vlldum láta gerðan samnlng standa, meðan hann gilt), þótt ilt væri, enda varð það úr. í júnímánuði samdist um, að skipaafgreiðsla yrði borg- uð með kr. 1,05 um tímann og kr. 1,25 eftirvinna og helgidaga- vinna. Fráx júlfbyrjun til 15. sept. samdist um að dagvinna skyldi borgnð með kr. 1,05 um tfmann, eftirvinna kr. 1,25, skipavitma kr. 1,25 og kr. 1 50 eftirvinna og helgldagavinna. Hér var mlk- ið að gera f sumar, og kom þá fyrir, að menn settu upp meira 00 hlnn ákveðna taxta, einkum í eftirvlnnu og helgld&gavinnu. Þótti atvinnurekendum samnlng- urinn brotinn á sér með þessu og vildu ekki viðurkenna, að þetta ætti að vera iágmark. Þeg- ar samningstíminn var að renna á enda, buðum við þelm enn samnlnga, en sumir þeirra tóku þurlega i það. og tókst ekki að ná þeim sáman á fund. Tókum við þá það ráð að augiýsa sama taxta áfram, sem gilt hafði und- anfarið, par tit öðruvfsl yrði um samið, og við það situr. Þótt kaup það, sem gilt hefír hér þetta ár, hafí verlð Iágt, samanborlð við kaup annars staðar og miðað við þarfir manna hér, hefír samt að minu áliíi nokkuð á unnist með því, sem gert hefír verið, fyrst og iremst það, að verkamenn hafa komið þarna fram sem ákvéðinn samn- Ing8aðili, en ekki orðið eingonga dð hlita því kaupi, sem atvlnnu- 5^^^SM^&ÆÆSSgg^Sg^^^^SSiSg5^f BejkiB ,Capstan£ Tindlinga! Bm íeöluvorö 95 aurar. - Fist alls staðar. Ofnkol og Steamko af beztu tegund ávalt fyrirliggjacdi hjá H. P. D uus. rekendur hafa sett. í öðru lagi héfir verlð viðurkent eftlrvianu- og helgidagakaup nokkru hærra en f almennrl dagvlnnu, en á því hefir IftiII eða enginn munur verið gerður undanfarið, og má telja þetta hvort tveggja spor í áttina, þótt ekki sé langt komið.< Nýtt kirkjnlegt valdnoð. Kirkjugangan tll dómkirkjunn- ar sunnudaginn 19. þ. m. verður morgum safnaðarmðnnum sjálf- sagt lengi minnisstæð. Að vfsu er það ekkert óal- gengt, að fólk, sem sækir messur og kemur á sfðustu stundu, verði frá að hverfa sokum þrengsla, og er i sjáltu sér ekkert við það að athuga, úr því húsið enn er látið nægja tifalt stærri sofnúði en það upprunalega var bygt fyrir, og engin bót hefir mtm verið ráðin á þélm mikla skorti. En hitt vlrðlst eftírtektarverð- ara, þegar meiri hluta safnaðar- ins er neitað um inngöngu f kirkjuna við opinberar guðs- þjónustur, eins og áttl sér stað nefndan sunnudag, að söfnuðin- um var neitað um inngongu í kirkjuna niðri, að eina vísað tlí hinna mjög svo takmorkuðu palla á loftinu. Þarna áttu þá mörg húndruð, jáfnvel þúsund manns, að hafast við. Ferming átti tram að fara, og létu hinlr skipuðu, kirkjulegu logreglumenn þess getíð, er gættu beggja dyra, að f kirkjuna niðri mættu engir koma nema fermíngarbörnin og aðstandendur þeirra. Fyr&t aðstandeadum barnanna efcki nægði mlnna piáss en 511 kirkjan nlðri. hví í óskopunum var fermingarathöfn þessi ekki haldtn fyrir lokaðrl kirkju fyrir ollum nenia vandamönnum barn- anna? AUir geta þó skilið, hve frámunaleg sú ráðstöiun er að ætia nálega öllum söfnuðlnum kirkjupallana. Það bætir lftið úr, þó •lnhvcrjum, s«m nóau lingl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.