Alþýðublaðið - 24.10.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 24.10.1924, Side 3
Frá Húsavík er skrlfað 28. september síðast Hðina: >Síðast liðinn vetur sömdum við um kaup við atvinnurekend- ur, og sky.ldi það vera 60 aurar um tímann yfir febrúar, marz og aprfl, 70 au. í maí og 80 au. í júnf, 10 aurum hærra fyrir eítlrvinau, við afgreiðslu skipa 85 au. um tímann og 1 kr. f •ftirvlnnu til mafloka. Þetta þótti okkur ettir atvikum viðunanlegt, þegar við sömdum, en rétt á eftir tóku vörur að stfga, bæðl innlendar og útlendar, og varð nokkur kurr á meðal manna út af kaupinu, en þó töldum vlð ekki rétt að krefjast uppbótar á þessu og vildum láta gerðan samning stánda, meðan hann giltl, þótt iit væri, enda varð það úr. í júnfmánuði samdist um, að skipaafgreiðsla yrði borg- uð með kr. 1,05 um tfmann og kr. 1,25 eftirvinna og heigidaga- vlnna. Frá' júlíbyrjun til 15. sept. samdist um að dagvinna skyidi borguð með kr. 1,05 um tfmann, eftirvinna kr. 1,25, skipavinna kr. 1,25 og kr. 1 50 eítlrvinna og helgidagavinna. Hér var mlk- ið að gera f sumar, og kom þá fyrir, að menn settu upp meira on hinn ákveðna taxta, einkum í eftirvinnu og helgldagavinnu. Þótti atvinnurekendum samning- urlnn brotinn á sér með þessu og vildu ekki viðurkenna, að þetta ætti að vera iágmark. Þeg- ar samningstfminn var að renna á enda, buðum við þelm enn samnlnga, en sumir þeirra tóku þurlega f það, og tókst ekki að ná þeim saman á fund. Tókum við þá það ráð að auglýsa sama taxta áfram, sem gilt hafði und- anfarið, þar tii öðruvfsi yrði um samið, og við það situr. Þótt kaup það, sem gilt hefir hér þetta ár, hafi verlð lágt, samanborið við kaup annars staðar og miðað við þarfir manna hér, hefir samt að mfnu áliti nokkuð á unnist með þvf, sem gert hefir verið, fyrst og fremst það, að verkamenn hata komið þarna fr&m sem ákveðinn samn- ingsaðili, en ekki orðið eingöngu að hlfta þvf kaupi, sem atvinnu- rekendur hafa sett. í öðru lagi hefir verið viðurkent eftirvinnu- og helgidagakaup nokkru hærra en f almennri dagvicnu, en á því hefir lftill eða enginn munur verið gerður undanfarið, og má telja þetta hvort tveggja spor f áttina, þétt ekki sé langt komið.< Nýtt kirkjulegt valdboð. Kirkjugangan tll dómkirkjunn- ar sunnudaginn 19. þ. m. verður mörgum safnaðarmönnum sjáif- sagt lengi minnisstæð. Að vísu er það ekkert óal- gengt, að fólk, sem sækir mestur og kemur á sfðustu stundu, verði frá að hverfa sökum þrengsla, og er f sjálfu sér ekkert við það að athuga, úr því húsið enn er látið nægja tífalt stærri söfnúði en það upprunalega var bygt fyrir, og engin bót hefir enn verið ráðin á þelm mikia skortL En hitt virðist eftirtektarverð- ara, þegar meiri hluta safnaðar- ins er neitað um inngöngu í kirkjuna við opinberar guðs- þjónustur, eins og átti sér stað nefndan sunnudog, að söfnuðin- um var neitað um inngongu f kirkjuna nlðri, &ð eins vfsað tll hinna mjög svo takmörkuðu palia á loftinu. Þarna áttu þá mörg húndruð, jafnvel þúsund manns, að hafast við. Ferming átti tram að fara, og létu hinlr sklpuðu, kirkjulegn lögreglumenn þesa getlð, er gættu beggja dyra, að f kirkjuua niðri mættu engir koma nema fermingarbörnin og aðstandendur þeirra. Fyr&t aðstandeadum barnanna ekki nægði mlnna pláss en öll kirkjan oiðri. hví í ósköpunum var fermingáratböfn þessi ekki haidin fyrir iokaðrl kirkju fyrlr öllum nema vandamönnum barn- anna? Aiiir geta þó skliið, hve frámunaleg sú ráðstöíun er að ætta nálega öllum söfnuðinum kirkjupáliana. Það bætir lftið úr, þó elnhvcrjum, sem nóau lengi W.D.&H.O.WILIS. Bristoi & London. Rejkið ,Capstan‘ viodlinga! Smisöluverð 95 aurar. • Fist alls staðar. Ofnkol og Steamkoi af beztu tegund á\ alt fyrirliggjandi hjá H. P. Duus. 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.